Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Sjálfgefiđ mótlćti og annađ ergelsi.

Jćja nú er komiđ ađ ţví, ađ skrifa sitt fyrsta blogg.  Ekki hljómar ţetta nú vel ađ byrja á blótsyrđi, eđa ţannig. Orđiđ Jćja sem er eignarfallsmyndin af gćlunafninu Jćji, sem í mínu fyrra byggđarlagi, Skagaströnd, var ýmist ímynd ţess vonda eđa hins gagnstćđa, eftir ţví hvoru megin hins pólitíska veggjar menn lágu. Viđ Jćji frćndi áttum okkar samstarf í pólitíkinni, viđ lágum skamma hríđ sömu megin veggjar, en upp úr ţví slitnađi. Ţađ endađi međ fullum fjandskap. Eftir ţađ lá ég hinumegin veggjar. Ţar leiđ mér til muna betur en lengi vel átti ég í mestu erfiđleikum ađ umbera hvađ ţá ađ  fyrirgefa allt skítkastiđ, illa umtaliđ, róginn og annađ í ţeim dúr, sem var fylgifiskur samstafsslitanna og ţess ađ hafa angrađ Sjálfstćđisflokkinn. En nú hefur tíminn náđ ađ gera ţetta nćgjanlega ţokukennt til ţess ađ fyrirgefningin komist fram á völlin. Og hér kemur yfirlýsingin: "Ég fyrirgef ţér frćndi". Nokkuđ sem ég hefđi svariđ fyrir 19 árum ađ aldrei myndi yfir mínar varir, eđa frá minni hönd, koma.

Ég var hćttur ađ hugsa um ţetta en svo rifjađist ţetta upp ţegar Framsókn sleit meirihlutasamstarfinu viđ Sjálfstćđisflokkin í Borginni nú um daginn eins og alţjóđ veit. Ţá um leiđ skaust upp á yfirborđiđ flórmokstursmaskína Sjálfstćđisflokksins og hófst ţegar handa ađ ata Björn Inga öllum ţeim aur og skít sem ţeir gátu frá sér komiđ.  Markmiđiđ var nú eins og ţá -mannorđsmorđ- međ öllum ţeim ráđum sem tiltćk vćru. Ţá voru allir sekir, ađrir en ţeir sjálfir. Einu gilti ţótt borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokksins teldi hann Villa okkar svo sekan í málinu ađ hann var skilin eftir ţegar flokkurinn fór á fund G.Harđa, ţá var hann samt, ađ fundi loknum talinn svo heilagur og vammlaus ađ traust viđ hann var hafinn yfir allan vafa?!!!!!!! Hafi borgarstjóri misstigiđ sig í málinu eins og flest bendir til, ţá átti borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokksins aldrei ađ endurnýja traust sitt á honum Villa, ţeir voru búnir ađ gjaldfella hann međ fundinum međ G.Harđa.Ţeir áttu auđvitađ ađ segja : "Hér voru gerđ mistök og viđ tökum á ţeim og bćtum fyrir ţau og Villi fer." Nei ,Nei ţannig gerast hlutirnir ekki í Valhöll. Ţar er sagt: Allir gera mistök nema viđ.  En ţađ hefur nú ekki átt fyrir ţeim ađ liggja ađ gera eitthvađ af viti í borgarpólitíkinni. Eftir ađ Davíđ fór hefur allt veriđ skötulíki hjá ţeim í borginni. Forustmenn hafa veriđ dregnir upp ađeins til ađ fella ţá aftur. Einn slíkur endađi suđur međ sjó sem bćjarstjóri, og vinsćlli sem enginn fyrr og ţá langt út fyrir sína pólitísku rađir. Flórmokstursmaskínu Sjálfstćđisflokksins hefur ţví miđur orđiđ býsna vel ágengt. En nú eru ýmis teikn á lofti ađ vatnaskil séu í ţeim málum. Enda komin tími til ađ ţessi flór verđi stíflađur.

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband