Bloggfćrslur mánađarins, október 2016

Sigmundur skaut sig í formannsfótinn

Sennilega hefđi Sigmundur Davíđ unniđ formannsslaginn í dag og ţađ međ nokkrum mun, ef hann og ađstođarmenn hans hefđu ekki látiđ heimskuna hlaupa međ sig í gönur.

Ţađ var hreint út sagt ótrúleg hugdetta ađ ţađ vćri sniđugur leikur í stöđunni ađ slökkva á útsendingunni frá ţinginu fyrir rćđu Sigurđar Inga.

Tćknimenn Háskólabíós hafa stađfest ađ ţeir hafi fengiđ fyrirmćli um ađ streyma ađeins rćđu Sigmundar.

Broslegar skýringar Jóhannesar útskýrara, ađstođarmanns Sigmundar, á gjörningnum hafa svo rekiđ síđustu líkkistunaglana í formannsferil Sigmundar og fćrt Sigurđi Inga sigurinn á silfurfati.

Sigmundur virđir ekki leikreglur og kann ţví ekki ađ taka ósigri, brotthvarf hans af ţinginu í fússi stađfestir ţađ.

Gaman verđur ađ sjá nćstu leiki Sigmundar og hverjum hann kennir um. Öllum nema sjálfum sér.

Ţá verđa margir sárir, helst ţeir sem unniđ hafa fyrir hann skítverkin.


mbl.is „Nú snúum viđ bökum saman“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband