Sigmundur skaut sig í formannsfótinn

Sennilega hefđi Sigmundur Davíđ unniđ formannsslaginn í dag og ţađ međ nokkrum mun, ef hann og ađstođarmenn hans hefđu ekki látiđ heimskuna hlaupa međ sig í gönur.

Ţađ var hreint út sagt ótrúleg hugdetta ađ ţađ vćri sniđugur leikur í stöđunni ađ slökkva á útsendingunni frá ţinginu fyrir rćđu Sigurđar Inga.

Tćknimenn Háskólabíós hafa stađfest ađ ţeir hafi fengiđ fyrirmćli um ađ streyma ađeins rćđu Sigmundar.

Broslegar skýringar Jóhannesar útskýrara, ađstođarmanns Sigmundar, á gjörningnum hafa svo rekiđ síđustu líkkistunaglana í formannsferil Sigmundar og fćrt Sigurđi Inga sigurinn á silfurfati.

Sigmundur virđir ekki leikreglur og kann ţví ekki ađ taka ósigri, brotthvarf hans af ţinginu í fússi stađfestir ţađ.

Gaman verđur ađ sjá nćstu leiki Sigmundar og hverjum hann kennir um. Öllum nema sjálfum sér.

Ţá verđa margir sárir, helst ţeir sem unniđ hafa fyrir hann skítverkin.


mbl.is „Nú snúum viđ bökum saman“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Er ţá ekki eftiráskyrandinn kominn af launaskrá?

Jónas Ómar Snorrason, 2.10.2016 kl. 21:05

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sérframbođ?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.10.2016 kl. 21:22

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jónas, Sigmundur hafđi sem flokksformađur ađstođarmann launađan af ríkinu, téđan Jóhannes útskýrara. Sá réttur er vćntanlega niđurfallin eftir byltuna í dag.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.10.2016 kl. 21:22

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki yrđi ţađ leiđinlegt Heimir og alveg í anda Sigmundar. Fráfćruflokkurinn?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.10.2016 kl. 21:24

5 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Axel Jóhann. Er kannski ekki rétt af okkur öllum mismikiđ og alvarlega gölluđum, ađ gefa öllum ţessum umdeildu flokks-mönnum og formanna-dilkadregnu einstaklingum nýtt tćkifćri?

Tćkifćri til ađ starfa nú út frá sínum eigin styrkleikum, í átt ađ velferđ sinna sjálfra hugsjóna af heilum hug?

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 2.10.2016 kl. 21:40

6 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţađ kann ađ vera ađ ţetta atriđi hafi haft áhrif og einnig ţađ ađ hann skammtađi Sigurđi ađeins 15 mínútur en sjálfum sér 60 mínútur. Ţarna vantađi allar sanngirni hjá Sigmundi.

Sveinn R. Pálsson, 2.10.2016 kl. 21:41

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Anna, ef ţú ert ađ meina Sigmund Davíđ ţá fer ţađ alveg eftir honum sjálfum hvort hann á möguleika á öđru tćkifćri. Ţađ fer alveg eftir ţví hvernig hann spilar úr stöđunni. Hann er sjálfur sinn gćfusmiđur. Ef hann teflir ţađ tafl međ sömu taktík og hann gerđi fram ađ ţessu, ţá mun sá möguleiki renna honum úr greipum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.10.2016 kl. 21:48

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sveinn, góđur punktur, hefur haft sitt ađ segja líka. Öll skipulagningin raunar var á sömu lund. Í upphaflegu fundardagskránni var ekki gert ráđ fyrir ađ Sigurđur Ingi tćki til máls hvađ ţá meira. Nei í orđabók Sigmundar er ekkert til sem heitir sanngirni!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.10.2016 kl. 21:56

9 identicon

Bíddu viđ voru ekki ţeir sem komu til međ ađ kjósa allir staddir í Háskólabíói?  Ekkert truflađi ţá í ađ hlusta á rćđurnar ţar?

Hvert var ţá vandamáliđ hafi nú Sigmundur veriđ svo lćvís ađ slökkva á útsendingu Sigurđar Inga?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 2.10.2016 kl. 22:57

10 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Axel Jóhann. Já, ţađ er víst satt og rétt ađ hver er sinnar gćfusmiđur.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 2.10.2016 kl. 23:03

11 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Jú jú, ţađ ađ SDG hafi kannski skrúfađ niđur í SIJ breytti ekki ţví ađ flokksmenn sem kosningarétt höfđu gátu hlustađ.  Ţađ er ekki máliđ.  Ţađ er stjórnunarstíllinn.  Svona:  Ég á´etta. ég má´etta stillinn.  Stíll SDG hefur veriđ soldiđ ţannig og alveg uppá borđi ađ SIJ var ekki hátt skrifađur hjá honum eftir ađ mótframbođiđ kom fram.  SDG hélt sínu striki alveg til enda.  Hvernig lýsti SIJ ţví? Ađ sumir settu undir sig hausinn og rćkjust ađ lokum á vegg?  Hann sagđi eitthvađ svoleiđis í rćđunni.  

Ljóst er ađ SDG og hans kjarnastuđningsmenn lögđu allt undir, - en var hafnađ af framsóknarmönnum.  Hafnađ.  Ţeir felldu hann.  Vildu hann ekki sem formann.

Ég held ađ sérframbođ verđi SDG erfitt á landsvísu.   Ţađ skipti svo miklu máliađ hafa ţennan gamla flokk og stjórna úr ţví skjóli.  

Ţađ er allt svo fljótt ađ breytast í pólitík og jafnvel orđiđ Icesave er fariđ ađ hljóma torkennilega.

En SDG sagđi ţarna, ađ hann hefđi skildur viđ stuđningsmenn sína á Austurlandi og ţar međ gaf hann í skyn ađ hann mundi bara halda áfram ţar.  Kćmist léttilega á ţing.  En verđur hann ekki alveg einangrađur í ramsókn eftir ţetta?  Ég held ţađ.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 3.10.2016 kl. 00:36

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ómar og Bjarni auđvitađ heyrđu ţeir sem atkvćđisrétt höfđu mál beggja. En ţađ er ekki máliđ heldur ađ ţeim var einfaldlega nóg bođiđ yfir vinnubrögđunum formannsins. Hann reyndi ađ hafa rangt viđ, svindlađi međ öđrum orđum.

Sigmundur sýndi ţinginu hverskonar loddari hann er.

Sigmundur er nógu grunnhyggin og hvatvís til ađ rjúka í sérframbođ, vonandi gerir hann ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.10.2016 kl. 04:35

13 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Menn verđa ađ átta sig á ţví ađ ţetta formannskjör mun framlengja líf ţessarar ömurlegu ríkisstjórnar.

Sveinn R. Pálsson, 3.10.2016 kl. 07:14

14 identicon

Algjört aukaatriđi en engu ađ síđur er mér forvitni á ađ vita hver gaf starfsmönnum Háskólabíós  fyrirmćli um ađ slökkva á streyminu ţađan ađ rćđu Sigmundar lokinni.

Agla (IP-tala skráđ) 3.10.2016 kl. 08:24

15 identicon

Ţannig ađ "mótíviđ" fyrir enn einum meintum glćp Sigmundar D. vantar.

Hann á semsagt ađ hafa legiđ á ţví lúalagi ađ skrúfa fyrir útsendingu frá Sigmundi Inga, af ţví bara!  ;-) 

Ćtli fólk sé fariđ ađ hrćđa börn sín til hlýđni međ S.D.? ;-) 

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 3.10.2016 kl. 09:53

16 identicon

Sigurđi Inga átti ţetta náttúrulega ađ vera.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 3.10.2016 kl. 09:54

17 Smámynd: Haukur Árnason

Vćri ekki upplagt ađ fá vita hver gaf fyrirmćli um ađ stoppa útsendinguna. Var ţađ einhver úr stuđningsliđi Sigmundar, eća Sigurđar Inga. Hvort er trúlegra ?

Haukur Árnason, 3.10.2016 kl. 10:27

18 identicon

Sammála ţér.  Og ađ kenna tćknimönnum um "mistökin" minnir á "mistökin" sem urđu ţegar Höskuldur "vann" fyrir "mistök" um áriđ.  Ţarna átti ađ niđurlćgja Sigurđ Inga, rétt eins og Höskuld áđur.  Ég get ekki skiliđ ţetta öđruvísi.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 3.10.2016 kl. 12:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband