Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Farinn í bloggfrí

letihaugurKćru bloggvinir og ađrir lesendur.

Nú ţegar Bush er horfinn úr  Hvítahúsinu, nokkuđ sem heimsbyggđin hefur beđiđ eftir í 8 ár, verđur ţvílíkt spennufall ađ ég hef ákveđiđ ađ taka glađurmér frí frá bloggi um óákveđin tíma.

Ég mun snúa aftur.


Ţjóđin var rćnd

Af hverju lá svona á ađ selja, var ekki búiđ ađ segja ađ vert vćri ađ bíđa ţar til ađ verđmćtin skiluđu sér til baka?

Hvađa spor lá á ađ hylja, hvađa slóđ ţurfti ađ moka yfir?

Hagsmunir hverra hvöttu til sölu?

Voru ţađ hagsmunir hins nýja eiganda bankans, ţjóđarinnar?

Klárlega NEI!

Var ţađ ekki skylda ríkisstjórnarinnar, sem fór međ ţessa eign ţjóđarinnar ađ gćta hagsmuna ránfuglinnhennar?

Af hverju gerđi hún ţađ ekki?

Skýringin er einföld og felst í skipuriti Sjálfstćđisflokksins. Fyrst koma flokkseigendur, svo flokkurinn og ţjóđin rekur lestina. Spegilmyndinni er síđan haldiđ ađ kjósendum.

.


mbl.is Glitnir ASA seldur á brot af raunvirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Reykjaselmosvogur.

Ţegar stjóprnskipuđ sameiningar manía tröllreiđ sveitar félögum á landsbyggđinni fyrir nokkrum árum, voru sveitarfélög sumstađar sameinuđ, sameiningarinnar vegna ţvert á alla skynsemi, bćđi landfrćđilega og hugmyndafrćđilega.

olafur f magnússonEkki ţótti ţá tímabćrt ađ sameina sveitarfélögin á höfuđborgarsvćđinu, var jafnvel tabú ađ orđa ţann möguleika.

Nú hefur hiđ framsýna og vanmetna stjórnmálatröll Ólafur F. Magnússon lagt til ađ ţorpin á höfuđborgarsvćđinu verđi sameinuđ. Ólafur sér framtíđ sinni örugglega betur borgiđ í sameinuđu ţorpi.

Legg til ađ hiđ sameinađa ţorp verđi nefnt Mosreykjaselvogur eđa Reykjaselmosvogur.

.

  
mbl.is Sveitarfélög á höfuđborgarsvćđinu verđi sameinuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Himnaförin

Smá glens.......

Mótmćli viđ Alţingishúsiđ fóru illilega úr böndunum einn daginn og ţví voru ţau komin til himna, Geir Haarde, Steingrímur J og Ingibjörg Sólrún.

Mjög óvćnt tók Guđ sjálfur á móti ţeim, bauđ ţau velkomin og sagđi ađ vegna ţess ađ ţau vćru látin gjalda ástandsins á Íslandi, sem ţau vissulega ćttu enga sök á, ćtlađi hann ađ veita ţeim eina ósk.

Hver er ţín ósk Geir? Spurđi Guđ.

„Ég vil ađ ţú ţurrkir út Vinstri-grćna“, svarađi Geir.

Hver er ţín ósk Steingrímur? Spurđi Guđ.

„Ég vil ađ ţú afmáir Sjálfstćđisflokkinn“ svarađi Steingrímur.

Og hver er ţín ósk Ingibjörg? Spurđi Guđ.

„Ja ef ţú getur komiđ ţessu í kring fyrir ţá herrana ţá lćt ég mér nćgja einn bolla af kaffi“.


mbl.is „Fólk var ađ bíđa eftir ţessum degi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heimurinn andar léttar

 

Obama 12Ţegar ţetta er skrifađ er ađeins hálf klukkustund  ţar til Barak Obama sver embćttiseiđ sem 44. forseti Bandaríkjanna. 

Ţessi valdaskipti eru fyrir margra hluta sakir merkileg, ekki ađeins fyrir ţađ ađ nú tekur viđ völdum fyrsti svarti forsetinn  í sögu Bandaríkjanna, heldur líka og ekki síđur fyrir ţćr sakir ađ frá völdum fer einhver óvinsćlasti og slakasti forseti Bandaríkjanna.

Obama  er ekki öfundsverđur af ţví hlutskipti ađ taka viđ forsetaembćttinu úr hendi Bush eftir 8 ára afspyrnuslappa forsetatíđ hans.  Nánast ekkert jákvćtt er hćgt ađ nefna til minningar um veru Bush í Hvítahúsinu, flest allt hefur fariđ miđur, bćđi heima og ađ heiman.

Bandaríkin hafa aldrei í sögunni mátt ţola jafn mikla pólitíska niđurlćgingu og haft jafn slćmaBush skjaldarmerki ímynd erlendis og nú eftir valdatíđ Bush,  jafnt međal ríkisstjórna og almennings.

Eins og venja er verđur stofnađ bókasafn í nafni fráfarandi forseta. Ekki verđur ţađ stórt eđa mikiđ ađ vexti verđi ţađ sniđiđ eftir andlegum gjörfugleika nafngjafans.  

Bush verđur af fáum saknađ. Nú fara nýir tímar í hönd, heimurinn andar léttar.

.

 
mbl.is Gífurlegt fjölmenni í Washington
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ljáiđ okkur eyra

Er allt ađ fara í bál og brand á Austurvelli? Ástandiđ virđist svo viđkvćmt ađ lítiđ sem ekkert ţarf til ađ uppúr sjóđi.

 Hvađ ţarf margar svona uppákomur svo Geir og Solla veiti ţví eftirtekt?

 Ţarf ađ bíđa ţess ađ eitthvađ alvarlegt gerist áđur en stjórnvöld hćtta ađ mćta sanngjörnum kröfum landsmanna međ hroka og stćrilćti og  láta svo lítiđ ađ ljá lýđnum eyra?

Ástandiđ á bara eftir ađ versna, getur ekki annađ međan ekki fćst annađ frá Geir og Sollu en fingurinn og jafnvel ofbeldisandstćđingurinn ég,  er farinn ađ endurmeta ţá afstöđu.


mbl.is Svćđi viđ ţinghúsiđ rýmt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Össur fćr prik

broskarl

Takk fyrir ţađ Össur, takk fyrir.

.

.


mbl.is Ísraelskur ráđherra afbođar komu sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ný Framsókn. - En sama Íhaldiđ, fúlt og feyskiđ

 Nýr Framsóknarflokkur er risin úr öskunni líkt og fuglinn Fönix, gljáfćgđur og fortíđarlaus. Gömlu Framsókn kastađ  á hauga sögunar ásamt gamla forystusettinu, ný forysta valin, ungt fólk, ferskt og til als líklegt.

Sá formanns kandídat sem flestir töldu fyrirfram líklegastan til sigurs, beiđ afhrođ, enda grasrót flokksins ljóst ađ endursköpun flokksins  vćri ekki trúverđug, yrđi mađur međ lík í farangrinum kosinn formađur.

Ljóst er, hvađ sem öđru líđur ađ Framsókn hefur, eđa vill draga lćrdóm af atburđum og mistökum síđustu missera og ára. Hvort ţetta dugir svo til ađ auka fylgi Framsóknar verđur ađ koma í ljós.

Um ađra helgi verđur Landsfundur Sjálfstćđisflokksins haldinn. Ekki eru sýnilegar eđa bođađar breytingar á stefnu eđa forystu. Á ţeim bćnum hefur enginn sýnilegur lćrdómur veriđ dregin af fingurinn2fingurinn2ţeim ósköpum sem yfir ţjóđina hefur gengiđ.  Systkinin Hroki og Drambsemi verđa í öndvegi  landsfundarins međ öndvegissúlurnar Löngutangir til beggja handa.

Áfram verđur bođiđ upp á gamla spillingarsettiđ, áfram verđur ríghaldiđ í fallnar kennisetningar frjálshyggjunnar. Heilbrigđisráđherrann verđur vafalaust hylltur fyrir frjálshyggjutrúfestu sína ţar sem hann stendur í logandi og rjúkandi rústum einkavćđingarinnar miđjum og reynir hvađ hann getur ađ rústa heilbrigđiskerfinu og ţoka ţví inn á braut einkavćđingar, án ţess ađ eftir ţví verđi tekiđ í ringulreiđinni.

„Ţađ eru mjög spennandi tímar framundan hjá Sjálfstćđisflokknum," sagđi varaformađurinn Ţorgerđur Katrín, en ţađ er deginum ljósara ađ fyrir ţjóđina, sem nú hefur veriđ klyfjuđ oki 18 ára stjórnarsetu Sjálfstćđisflokksins, verđur spenningurinn ađ bíđa um sinn.


mbl.is Ábyrgđ á efnahagshruninu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glöggt er gests augađ

Jaap de Hoop SchefferJaap de Hoop Scheffer framkvćmdastjóri NATO ćtti í framhaldinu ađ beina sjónum sínum ađ Íslenskum veruleika ekki síđur en ţeim Afganska.

Hvernig stjórnvöld, standa blóđug upp fyrir haus eins og í mynd eftir Quentin Tarantino ađ fela blóđuga spillingarslóđ sína í einkavćđingar- og bankasukkinu og öllu í kringum ţađ.

Ćtli fćri ekki léttur hrollur upp eftir bakinu á vininum og til baka aftur.

  
mbl.is Stjórn Karzais spillt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klárlega heimsmet

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson hefur nú tekiđ viđ formennsku í Framsóknarflokknum af Höskuldi Ţórhallssyni  fráfarandi formanni sem gegndi ţví embćtti í fimm mínútur, sem hlýtur ađ vera heimsmet.

Höskuldur býđur sig ekki fram í varaformanninn ţar sem honum ţykir raunhćfara ađ vinna sig upp en ekki niđur.

  
mbl.is Formađur í fimm mínútur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband