Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Kemur kaninn, kommúnistabaninn

Flugsveit frá bandaríska flughernum mun sinna loftrýmisgćslu NATO hér á landi frá 6. – 24. september í bođi hinnar hreinu vinstristjórnar. Ţađ er greinilega af sem áđur var.

Nú dugir ekkert minna en tíu F-15 orrustuţotur ţótt varnarliđinu hafi dugađ fjórar slíkar undir ţađ síđasta ţegar algóđu kanarnir voru hér međ fasta búsetu og fullar varnir.

Ţađ ćtti ađ gleđja órólega og vanstillta íhaldsmenn, sem hafa vart á heilum sér getađ tekiđ af öryggisleysi eftir brotthvarf hersins, ađ ţeir geti núna, um stundarsakir ađ minnstakosti, sofiđ rótt og áhyggjulausir í bođi hinnar hreinu og tćru vinstristjórnar.

Menn hafa orđiđ ţakklátir fyrir minna.

   


mbl.is Bandaríkjaher sinnir loftrýmisgćslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nei, nei og aftur nei

 

Aldrei aftur ćfingatól fyrir manndráp á Keflavíkurflugvöll, vopnuđ eđa óvopnuđ!

Segjum NEI!


mbl.is Nćrri samţykki međ skilyrđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sama gamla, ţreytta, úrelta og fúla sagan.

Var fyrrverandi brottrekinn forstjóri hinnar gjaldţrota Húsasmiđju, sem er í gjörgćslu bankans, eini valkosturinn í stöđu stjórnarformanns Haga?

Grafskrift Steins Loga hjá Húsasmiđjunni var ađ hann hefđi leitt fyrirtćkiđ á miklum umbrotatímum.  Falleg orđ um mann sem yfirgaf starf sitt međ skófar á rassgatinu.

Ţađ er ekki viđ ţví ađ búast ađ menn komist upp úr pyttinum, međan ekki er reynt ađ hugsa út fyrir hann.


mbl.is Steinn Logi stýrir Högum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hér er Jarlinn

Á ţessari síđu hér er hćgt ađ fylgjast međ fellibylnum Earl, slóđ hans, stefnu og mismunandi spám um framvinduna.

Efst til hćgri á síđunni er hćgt ađ setja inn og taka út breytur.

 

mbl.is Earl veldur usla í Karíbahafi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Reykjanesbćjar óreiđumenn, -hver á ađ greiđa skuldir ţeirra?

Fjárhagsstađa Reykjanesbćjar, sem slík, var ekki kosningamál í vor í ţeim mćli sem hún hefđi átt ađ vera í ljósi ţeirrar stöđu sem uppi er núna. Enda endurnýjuđu kjósendur í sveitarfélaginu, međ bros á vör,  umbođ Sjálfstćđisflokksins til ađ stjórna bćnum áfram međ óbreyttum formerkjum.

Ţví er ábyrgđ kjósenda mikil og ţađ verđur ţeirra hlutverk ađ axla hana á einn eđa annan hátt, hvort sem mönnum líkar betur eđa verr.

Íhaldiđ er strax byrjađ ađ kenna öđrum um stöđu mála í Reykjanesbć og ţar er efst á blađi núverandi ríkisstjórn, ţó allar skuldir bćjarfélagsins hafi orđiđ til fyrir hennar tíđ og án hennar tilverknađar. Núverandi ríkisstjórn var, af Íhaldinu Reykjanesbć, ćtlađ ađ skera ţá  niđur úr snörunni svo ţeir gćtu enn og aftur hrósađ sér fyrir stjórnunar- og fjármála snilld sína.

Íhaldiđ hefur fariđ mikinn í gagnrýni sinni á ríkisstjórnina fyrir nánast alla hluti og ekkert taliđ henni til tekna og krafist ţess ađ hún fćri frá og ekki síđar en strax. Ţađ verđur gaman ađ sjá hvađa kröfur ţeir sömu, hinir vammlausu, gera á stjórnendur Reykjanesbćjar, sem eru međ skítinn upp á, og fram yfir axlir fyrir eigin tilverknađ og engra annarra.

Heyrst hefur ađ leitađ verđi til Seđlabankans um bjargrćđi og kúnstugt ađ ţangađ ćtli ađ leita mennirnir sem hrópuđu međ foringja sínum;  „Viđ greiđum ekki skuldir óreiđumanna“!


mbl.is Seđlabanki lánar ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Krossfesting - taka tvö.

Ef kirkjan er á byrjunarreit ţá ţarf vćntanlega ađ endurtaka allt og byrja á byrjuninni og krossfesta Krist aftur.  

En ţar er kristnum vandi á höndum, dauđarefsingar eru víđast aflagđar svo ekki sé talađ um svo sóđalegar ađferđir. En nauđsyn brýtur lög og ţörfin er brýn, ekki spurnin um ţađ.

 
mbl.is Kirkjan er á byrjunarreit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjárvana land

Ţađ er ţá orđiđ eins í réttunum og í bönkunum ţar er enn margt um manninn ţrátt fyrir fjárskortinn.


mbl.is Meira fólk en fé í réttunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Margt er líkt međ prestum og pólitíkusum

Forystusauđir íslensku ríkiskirkjunnar ćtla ađ nota sömu ađferđarfrćđina og gerspilltir íslenskir stjórnmálamenn hafa tileinkađ sér međ miklum ágćtum. Ţeir ćtla ađ sitja sem fastast ţrátt fyrir ađ upp sé komiđ fullkomiđ vanhćfi ţeirra til ađ gegna ţeim trúnađarstörfum sem ţeir voru valdir til í góđri trú.

Ţrátt fyrir ađ í  kirkjunni geysi enn sami stormurinn og hófst 1996 ţá sitja enn sömu menn og reyna ađ lćgja öldurnar, sem brugđust ţá og allar götur síđan.  Ţeir eru stađráđnir í ađ sitja af sér óveđriđ hvađ sem raular og tautar í ţeirri von ađ senn lćgi og um hćgist og ţeim verđi sćtt í sínum embćttum.

Svo tala ţessir menn á tyllidögum um nauđsyn ţess ađ trúnađur og traust ríki milli kirkju og almennings. En allur kćrleikurinn og umhyggjan sem ţeim er svo tíđrćtt um viđ sóknarbörnin á sunnudögum, nćr í mörgum tilfellum, ţegar allt kemur til alls, ekki lengra en niđur í eigiđ rassgat.

  


mbl.is Segir allt stjórnkerfiđ hafa stutt Ólaf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnarskrárnauđgarar

Ţađ er heilmikiđ til í ţessu hjá Sigurđi enda vart viđ öđru ađ búast hjá ţeim vísa manni. Ţađ sem er helst viđ ţetta ađ athuga og skrítiđ ađ Sigurđur skuli ekki nefna, er ađ flestar breytingar sem hafa veriđ gerđar á stjórnarskránni í áföngum fram ađ ţessu hafa veriđ gerđar án nokkurrar umrćđu utan Alţingis.

Samkvćmt 79.  gr. stjórnarskrárinnar skal rjúfa Alţingi ţegar eftir samţykkt tillögu um breytingu á stjórnarskránni og bođa til kosninga. Samţykki nýtt ţing ađ loknum kosningum breytingarnar öđlast ţćr  gildi.

Andi ţessa ákvćđis er augljós, ţađ hlýtur ađ hafa veriđ hugsunin međ samţykkt á tvennum ţingum og kosningum á milli ađ breytingatillagan yrđi lögđ fyrir ţjóđina og Alţingiskosningarnar snérust um hana ađ hluta eđa öllu leyti.

Ţannig var ađ málum stađiđ viđ fyrstu breytinguna sem gerđ var á stjórnarskránni á lýđveldistímanum, en 1959 voru tvennar kosningar gagngert vegna kjördćmabreytinga  í samrćmi viđ anda stjórnarskrárinnar.    

Síđan hefur fimm sinnum veriđ gerđ breyting á stjórnarskránni og virđast flokkarnir hafa, ađ ţví er virđist veriđ sammála um ađ skauta fram hjá ţessum anda stjórnarskráarinnar og lauma breytingum í gegn án ţess ađ kosiđ vćri um ţćr sem slíkar.

Ţađ er gert ţannig ađ breytingartillagan er síđasta mál sem er samţykkt er á Alţingi fyrir hefđbundnar kosningar og tillagan síđan samţykkt af ţeim sömu flokkum ađ loknum kosningum án ţess ađ stjórnarskrárbreytingarnar hafi fengiđ nokkra sérstaka umrćđu í kosningabaráttunni.

Ţannig hefur stjórnmálapakkiđ fótum trođiđ og nauđgađ stjórnarskránni hvenćr sem ţađ hefur séđ sér hag í ţví og ţjóđin látiđ ţađ viđgangast.


mbl.is Engin ţörf á heildarendurskođun stjórnarskrár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Menn eru ţađ sem ţeir éta“

Friđrik Danaprins hund skammađi landa sína á dögunum fyrir framkomu ţeirra í garđ föđur síns. Engan ţarf ađ undra ţótt Danir hafi aldrei fyllilega tekiđ innflutta prinsinn sinn í sátt og haft hann ađ háđi og spotti. Hinrik franski hefur aldrei lagt virkilega ađ sér ađ samlagast Dönum, veriđ hrokafullur , drambsamur , fúllyndur og yfirlýsingagjarn.

Nýjasta dćmiđ er ţessi yfirlýsing hans í Kína, ţar sem hann hakkar í sig innflutt dönsk grísaeyru, tćr og trýni í Kínversku sósujukki og upplýsir innfćdda ađ ţetta sé nú eitthvađ annađ er bölvađ trosiđ sem hann fái heima, enda sé danskur matur óćtur.

  

 


mbl.is Danaprins segir danskan mat feitan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband