Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012

Sátt um nauđgun

Konan hefur ţá komiđ fram vilja sínum viđ Strauss-Kahn og fengiđ ţađ - sem hún stefndi ađ alla tíđ, peninga og mikiđ af ţeim.

Ég var svo einfaldur ađ halda ađ kona sem beitt er kynferđisofbeldi gćti aldrei orđiđ sátt viđ kvalara sinn. En peningar virđast hafa ţann töframátt ađ lina sárauka gráđugra.

Svo er ţađ spurningin hvort ţađ hafi, eftir allt saman, veriđ fórnarlambiđ í málinu sem ţurfti ađ borga sig frá ţví?


mbl.is Sátt milli Strauss-Kahn og Diallo
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Herjólfur dreginn í slipp?

„Herjólfur var dreginn í slipp í Hafnarfirđi í gćr...“ segir í fréttinni. Herjólfur er tveggja véla og tveggja skrúfu skip. Ţannig útbúin skip verđa ekki ósjálfbjarga ţótt önnur vélin eđa skrúfan verđi óvirk.

 

Sennilegast sigldi Herjólfur fyrir eigin vélarafli í slippinn og hinn meinti dráttur ţangađ er bara hefđbundiđ bull í mbl. blađamanni, sem ţekkir hvorki haus né sporđ á ţví sem hann skrifar um.

 

 


mbl.is Eitt blađanna brotiđ af
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óskiljanleg ákvörđun - veikleikamerki

Ákvörđun Hönnu Birnu er undarleg og í hróplegri andstöđu viđ niđurstöđu prófkjörsins um helgina og  kröfu kjósenda flokksins um breytingar, sem vart varđ misskilin.

Face Simple AfraidHanna Birna hefur međ ţessari ákvörđun virt ađ vettugi kröfu flokksmanna ađ hún taki sér stöđu viđ stýriđ og ákveđiđ ţess í stađ ađ verđa óbreyttur háseti í komandi kosningaveiđiferđ flokksins undir stjórn getulauss skipstjóra sem hefur í tvígang fengiđ gula spjaldiđ hjá flokksmönnum sínum.

Hanna Birna var međ pálmann í höndunum en á ögurstundu hikađi hún og ţorđi ekki ađ taka stökkiđ. Sú  ákvörđun veikir hennar stöđu til framtíđar, svo um munar. Ţađ er nóg af stjórnmálamönnum sem ekki ţora en engin eftirspurn. Ţví kann tćkifćri Hönnu Birnu til ađ verđa formađur Sjálfstćđisflokksins ađ hafa runniđ henni úr greipum.

Margir hafa örugglega andvarpađ af létti á vinstrivćng íslenskra stjórnmála viđ ţessi tíđindi. Hanna Birna hefur međ ákvörđun sinni fćrt ţeim veikan og  laskađan Sjálfstćđisflokk sem andstćđing í komandi kosningum. Međan Bjarni Benediktsson veitir Sjálfstćđisflokknum forystu er vandséđ ađ flokkurinn verđi annađ og meira en ţađ pólitíska rekald sem formađurinn sannarlega er.

Menn hafa fagnađ af minna tilefni.

  


mbl.is Hanna Birna ekki í formanninn ađ óbreyttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hanna Birna er orđin leiđtogi Sjálfstćđisflokksins ţó Bjarni sé enn formađur ađ nafninu til

Engum blöđum er um ţađ ađ fletta ađ Hanna Birna Kristjánsdóttir kom, sá og sigrađi í ţessu prófkjöri Sjálfstćđismanna í Reykjavík. Hún er međ glćstum sigri sínum ţar međ orđin leiđtogi Sjálfstćđismanna á landsvísu. Ţađ hljóta allir ađ sjá og viđurkenna, samherjar jafnt sem andstćđingar.

imagesCAUH04KUEkkert (nema ţá landsfundur Sjálfstćđisflokksins ef svo ótrúlega vildi til) getur komiđ í veg fyrir ađ Hanna Birna verđi nćsti formađur flokksins. Međ ţessum glćsta sigri er hún ţegar komin međ annan ţjóhnappinn í formannsstólinn.

Héđan í frá og fram ađ landsfundi Sjálfstćđisflokksins verđur Bjarni Benediktsson, pólitískt séđ, vart annađ en ígildi innihalds ótćmdrar sorptunnu, sem hefur ekki annađ hlutverk en ađ bíđa eftir öskubílnum á nćsta losunardegi.


mbl.is Lokatölur í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Léttur húmor í svartnćttinu

Ţađ vakti athygli og ratađi í fréttir í gćr ađ verjandi eins sakbornings í stóra ofbeldismálinu dottađi í réttarsalnum.  Vinnufélagar lögfrćđingsins hrekktu félaga sinn ansi skemmtilega ţegar hann mćtti til vinnu í morgun og hans beiđ uppbúiđ „rúm“ á skrifborđinu hans, segir í frétt á Vísi.is.

Sleep-and-lawLögfrćđingurinn, sem hefur greinilega húmor fyrir sjálfum sér, fullkomnađi hrekkinn međ ţví ađ fá sér kríu á skrifborđinu. Ţađ er gott ađ hćgt sé ađ sjá eitthvađ jákvćtt í tengslum viđ ţetta skelfilega mál.

Ţeir eru ekki öfundsverđir af sínu hlutskipti lögfrćđingarnir, verjuendur ţessara hrotta. Ţađ ţarf sterk bein til ađ fá svona viđbjóđ í fangiđ og skađast hreinlega ekki á sálinni.

  


mbl.is Verjandi sofnađi viđ málflutning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bjarnargreiđi viđ frambjóđendur

Kappsamur bloggari, sem segist ekki vera í Sjálfstćđisflokknum eđa kjósandi hans, finnur samt hjá sér knýjandi ţörf til ađ mćla sérstaklega međ og mćra ákveđna frambjóđendur í  komandi prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík, umfram ađra.

Ţađ er afar ólíklegt ađ hinir „lánsömu“ frambjóđendur kunni hinum kappsama bloggara nokkrar ţakkir fyrir opinberađan stuđninginn, ţví líkum má ađ ţví leiđa ađ fyrir ţá sé vćnlegra til vinsćlda ađ umrćddur bloggari sé yfirlýstur andstćđingur ţeirra frekar en samherji. Ekki ţarf ađ efa ađ ţeir sem ekki urđu stuđningsatlota bloggarans ađnjótandi lofa örugglega skapara sinn fyrir ţá náđ.

Bloggarinn kappsami leyfir ekki athugasemdir viđ ţetta tiltekna blogg, sennilega af ótta viđ ađ tilfinningahiti og ţakklćti frambjóđenda, fyrir stuđninginn, fari gersamlega úr böndunum.


Röng ađkoma

Eru ekki rangar starfsstéttir ađ höndla um mál ţessara meindýra?  Af hverju er lögreglan og dómskerfiđ ađ eyđa dýrmćtum tíma sínum í mál sem klárlega ćtti ađ vera á starfsviđi meindýraeyđa?


mbl.is Annţór og Börkur ávarpa dóminn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ć,ć,ć....

....ć, ćiiiii, hvađ ţetta er sárt! 

 

Mig verkjar...

  
mbl.is Gunnar kćrir Guđlaug Ţór
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísrael liggur í vörn - stađan er 136 : 5, ţeim í vil.

Viđrćđur standa yfir um vopnahlé á Gaza, en á međan láta Ísraelar sprengjum rigna yfir svćđiđ í kapp viđ tímann ađ klára ţađ sprengjumagn sem ţeir höfđu fyrirfram ákveđiđ  ađ notađ yrđi á Palestínskar fjölskyldur í ţessari umferđ. 

israel-bombingŢegar Ísraelar hafa lokiđ viđ ađ „verja“ sig og kastađ síđustu sprengj- unni í ţessari porsjón, fallast ţeir á vopnahlé og alţjóđasamfélagiđ klappar ţeim á bakiđ og hrósar ţeim fyrir mannúđina.  

Ţá verđur „leikhlé“ á svćđinu  um hríđ eđa ţangađ til nýrra átaka er ţörf  af pólitískum ástćđum. Ţá ţurfa Ísraelar ađ venju lítiđ ađ gera til ađ egna Palestínsk öfgasamtök nćgjanlega til ađ allt fari í bál og brand á ný. Ţađ fag kunna ţeir upp á sína tíu.

  

Ţađ er sorglega er, mitt í ţessum harmleik,  ađ frú utanríkisráđherra Bandaríkjanna lćtur eins og hún vinni ađ ţví hörđum höndum ađ koma á friđi, ţegar allir vita ađ ekki ţarf nema eitt orđ frá henni í eyra Ísraela til ađ stöđva sprengjuregniđ.


mbl.is Enn rignir sprengjum yfir Gaza
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Augnablikiđ fangađ

 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband