Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Margt smátt gerir... eina ríkisstjórn

Ţađ er tuttugu og tveggja flokka samsteypustjórn í Nepal, takk fyrir.  

 

Og ég sem hélt ađ ekkert toppađi  15 flokka ríkisstjórn Íslands, sem mynduđ er af Samfylkingunni og 14 flokkum  Vinstri Grćnna.

   
mbl.is Sagđi af sér í beinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđu gćjarnir í MI6

Hvarflar ţađ ađ nokkrum manni ađ leyniţjónustur ríkja á borđ viđ Bandaríkin, Bretland, Rússland, Kína eđa hvađ ţau kallast, beiti ekki öllum međulum, löglegum sem ólöglegum, sem ţćr telja ađ gagnist hverju „verkefni“, hvađ sem líđur opinberri stefnu og yfirlýsingum ríkisstjórna ţeirra?

Er líklegt ađ málamynda yfirheyrslur yfir samviskulausum drápsmaskínum CIA, MI6, GRU, Mossad eđa hvađ ţetta drasl heitir, skili öđru en blómum skrýddri skýrslu um ţćr „barnagćlur“ sem ţar vinna?

 


mbl.is Leyniţjónustumenn rannsakađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bćđi augun blind.

Ţessi  lógík hjá ungum sjálfstćđismönnum er álíka og segja ađ bílslys sé ekki ţeim ađ kenna, sem aftengdi bćđi bremsur og stýri bílsins.

Ţetta sýnir og sannar svo ekki verđur um villst ađ ungir sjálftökumenn ćtla ekki ađ draga lćrdóm af „slysinu“ og ćtla engu ađ breyta. 

Bremsur og stýri verđa aftur aftengd um leiđ og ţeir fá til ţess vald.

  
mbl.is SUS: Ekki frjálshyggjunni ađ kenna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dćmir sig sjálft

Hvađa bölvađa bull er ţetta? Ekki er vörn Ragnars Ađalsteinssonar beysin í málinu  ef hans helsta von er ađ krefjast vanhćfi saksóknara fyrir ţađ eitt ađ hann ţiggi laun af ríkinu.

Ekki er ađ efa ađ Ragnar hefur á löngum lögmannsferli sínum oft ţegiđ greiđslur frá ríkinu fyrir sín störf og ekki er ólíklegt er ađ einhver slík mál séu á ţessari stundu í gangi á lögmannstofu hans.  

 

Er Ragnar ţá ekki líka bullandi vanhćfur líka?


mbl.is Segir saksóknara vanhćfan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mulningur #36

Endurbirti eldri Mulning sem fjallar um Rússnenska flugféagiđ Aeroflot.

.

.

   Íslendingur var í viđskiptaferđ í Sovétríkjunum og ţurfti ađ fljúga međ Аэрофлот (Aeroflot  Sovéska ríkisflugfélagiđ) á milli borga innanlands.

   Landanum var ekki rótt, ţví margar ljótar  sögurnar hafđi hann heyrt af slćmu viđhaldi á vélum flugfélagsins. En annar valkostur var ekki í bođi, svo ţađ varđ ađ láta slag standa.

   Ţegar farţegarnir voru komnir um borđ var flugvélinni ekiđ út á brautarendann. Hreyflarnir voru ţandir á brautarendanum og flugtak undirbúiđ. En skyndilega var hćtt viđ flugtak og vélinni ekiđ aftur upp ađ flugstöđinni.   

   Vinur okkar hóađi í flugfreyjuna og spurđi hvađ vćri í gangi.  

   „Ţegar var veriđ ađ reyna hreyflana ţá líkađi flugmönnunum ekki hljóđiđ í ţeim svo ţeir hćttu viđ flugtak.“ Sagđi flugfreyjan og brosti sínu breiđasta.  

   „Er ţá veriđ ađ snúa viđ til viđgerđar:“ spurđi vinurinn.

 

   „Nei, nei, ţađ á ađ skipta um flugmenn.“ Svarađi flugfreyjan hin rólegasta.

 
mbl.is Drukknum ferđalöngum hent út á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Takmarkađur skilningur.

..
„Hćstiréttur Bandaríkjanna hefur takmarkađ komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ sömu lög og reglur eigi ađ gilda um byssueign í öllum ríkjum Bandaríkjanna.“
Ég ţarf smá hjálp hérna.  Hvađ merkir  ađ -komast takmarkađ ađ niđurstöđu?
mbl.is Andstćtt stjórnarskrá ađ banna byssueign
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vonandi...

...á manngarmurinn sér framtíđ, annađ vćri fúlt.

 

 

 

 


mbl.is Framtíđ Capello rćđst á nćstu vikum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitísk hrćsni

 

Pólitísk lágkúra lćtur ekki ađ sér hćđa frekar en fyrri daginn.  Varnamálaráđherra Noregs, Grete Faremo ćtlar ađ fara til Afganistan og flytja sjálf heim lík hinna föllnu norsku hermanna. Vonandi gengur púliđ ekki of nćrri ţessari elsku og hún uppsker vonandi sem hún sáir.

 

Forsćtisráđherrann Jens Stoltenberg segir ađ „allt sé gert sem í ţeirra valdi standi til ađ tryggja öryggi hermanna ţeirra“. 

 

Já, en allt nema ţađ eina sem ađ gagni kćmi, sem er ađ kalla hermennina heim.

   
mbl.is Fer til Afganistan og sćkir lík hermannanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skagaströnd ex Höfđakaupstađur

Mér rennur auđvitađ blóđiđ til skyldunnar ađ benda á nokkrar heimasíđur sem ţessari frétt tengjast úr ţví forráđamenn sveitarfélagsins og ađrir búandi , bregđa ekki penna til ţess.

Fyrst skal telja kennifjall  Skagastrandar Spákonufell, heimamanna á milli yfirleitt kölluđ Borgin, síđan Spákonufellshöfđa sem í daglegu tali innfćddra er aldrei kallađur annađ en Höfđinn og setur sinn sterka svip á byggđina undir Borginni og mótar hafnarstćđiđ og veitir henni skjól.

Spákonufell er  nefnt eftir Ţórdísi spákonu sem bjó á Spákonufelli á Skagaströnd og fóstrađi Ţorvald víđförla fyrsta kristinbođann á Íslandi.

Á síldarárunum um og eftir seinna stríđ  var skipulögđ nokkur ţúsundmanna byggđ á Skagaströnd og var bćrinn kallađur Höfđakaupstađur og hélst svo lengi ţótt enginn kćmi bćrinn.

Ekki ćtla ég ađ rekja síđari tíma afrek Skagstrendinga, enda eru ţeir hćfastir til ţess núverandi stjórnendur Sveitarfélagsins Skagastrandar, sem áđur hét Höfđahreppur,  ađ rekja sín frćgđarverk til eflingar byggđar og mannlífs.


mbl.is Ţyrlan lenti á Spákonufellinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er auđvitađ hárrétt af páfa...

2010-04-07-Church2...ađ rífa sig niđur í rassgat yfir ţeirri ósvífni Belgísku lögreglunnar ađ ćtla ađ hindra eđlilega og sjálfsagđa barnamis- notkun kaţólskra presta, sem  ganga jú, allir  á Guđs vegum.

Blessađir séu kirkjunnar barnaníđingar, ţví slíkra er Guđsríki.

   


mbl.is Páfi gagnrýnir belgísku lögregluna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.