Bloggfćrslur mánađarins, september 2013

Vel látinn

Elsti mađur heims er merkilegt fyrirbrigđi. Hann er alltaf ađ deyja! Á nokkra vikna eđa mánađa fresti koma nýjar fréttir af láti hans.

Orđasambandiđ  „ađ vera vel látinn“ er orđiđ einkar viđeigandi um ţennan merkilega mann.


mbl.is Elsti mađur heims látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Karpađ um keisarans skegg

assad_blood__bath_independentAfhendi Sýrlendingar efnavopn sín, verđur ţá Bashar al-Assad  einrćđis- skúrkur Sýrlands aftur fínn karl og virtur međal manna? Getur hann ţá haldiđ áfram ađ drepa ţegna sína, bara hann geri ţađ ekki međ efnavopnum?

Er ţá allt unniđ?

 

Verđur ástandiđ í Sýrlandi og ţjáningar íbúanna áfram aukaatriđi eins og virđist hafa veriđ raunin međan alţjóđasamfélagiđ hefur velt sér upp úr hugsanlegri efnavopnaeign Assads og hvernig hagsmunum stórveldanna sé best fyrir komiđ.

 

 

 


mbl.is Áćtlun um Sýrland samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flugvöllurinn má missa sig, verđi Landspítalinn fluttur út á land

Ţađ er einföld lausn á ţessu flugvallarvandamáli, sem allir ćttu ađ geta sćtt sig viđ.  Byggjum nýja hátćkni Landspítalann í nágrenni flugvallarins á Akureyri. Akureyringar skynja mikilvćgi flugvallarins of vel til ađ ţeim detti nokkurn tíma í hug sú fásinna ađ bola honum  burt úr bćnum.

 

Ţá fá ţeir sínu framgengt ţöngulhausarnir sem vilja Reykjavíkurflugvöll burt og halda ţví fram fullum fetum ađ engu skipti um öryggi sjúklinga í sjúkraflugi ađ innanlandsflugiđ fćrist úr Vatnsmýrinni til Keflavíkur.  

 


mbl.is 72% vilja flugvöll í Vatnsmýrinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sannkallađur hvalreki

hvalkjöt1Flott hjá heimamönnum ađ nýta sér ţennan hvalreka í stađ ţess ađ urđa ţetta dýrindis kjöt, engum til gagns.

 

 

Sumir hefđu eflaust frekar viljađ  „jarđsetja“ ţessa  „ćttingja sína“ međ viđhöfn og sálmasöng í stađ ţess ađ vita ţá hljóta ţau rni_Finnsson_portraithrćđilegu örlög ađ enda í mannskjafti.

 

 


mbl.is Tugir hvala drápust í Rifi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ógnvćnleg tíđindi

vigdísÍ ljósi ţess ađ Vigdís Hauksdóttir er sennilega nćst í ráđherra goggunarröđ Framsóknar,  ţá er ţessi tilkynning forsćtisráđherra hrein og klár hamfaratilkynning og sönnun ţess ađ lengi getur vont versnađ.

 

Ţađ er óvíst ađ Geir H. Haarde hefđi taliđ ţađ duga ađ biđja landinu Guđs blessunar međ slíka vá fyrir dyrum.

 

 


mbl.is Nýr ráđherra kynntur fljótlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.