Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Bara í gamni gert, gott fólk -Just for the fun-!

Nei auđvitađ er enginn ákveđinn meining eđa skilabođ send međ för HMS Dauntless (-Skip hennar hátignar- Óhrćddur) til Falklandseyja.

Enda vćri ţađ alveg nýtt í veraldarsögunni ađ Bresk herskip vćru notuđ til ađ senda andstćđingunum skilabođ eđa til ađ stýra atburđum í ţágu eigenda skipana.

Ţađ var líka, í góđri meiningu eflaust, sem skip sama flota reyndu hvađ ţau gátu ađ sigla niđur varđskipin íslensku, sem gegn ofureflinu vörđu íslenska landhelgi af fádćma hetjuskap – og  gegn ţeim máttu Bretar ţola bitran ósigur. Sem er einhver mesta sneypa breska flotans.    


mbl.is Senda háţróađ herskip til Falklandseyja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđi ykkur ađ góđu

Góđir matreiđsluţćttir og blátt áfram hjá Yesmine Olsson á ríkiskassanum, eitthvađ annađ en margir ađrir slíkir, sem eru ekkert nema tilgerđin og snobbiđ, eins og t.d. ţćttir Jóa Fel.


Nauđgarar - sendimenn Guđs!

Ef marka má ummćli Rick  Santorum, fyrrum ríkisstjóra Pennsylvaníu, sem sćkist eftir útnefningu sem forsetaframbjóđandi Repúblikanaflokksins, ţá liggur beinast viđ ađ umbuna nauđgurum fyrir ađ fćra konum Guđsgjöfina, eitt stykki nauđgun. Ţađ er auđvitađ galiđ ađ refsa ţessum sendiherrum Himnaríkis, takist ţeim ađ gera "njótendum náđar Drottins" barn í belg.

Svona öfgasinnađir trúarrugludallar eins og ţessi Santorum eru giska hátt skrifađir ţar vestra og sýnir ţađ glöggt ţroskastig almennings.  

En undarlegast er ţó ađ svona raddir heyrast líka hér á landi, ţekktur Moggabloggari fer m.a., mikinn í svipuđum bođskap,  á hinum ýmsu bloggum og bloggsvćđum.

  


mbl.is Ţungun vegna nauđgunar er guđsgjöf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitískir „kynvillingar“

Upp er ađ runniđ síđasta tćkifćri óánćgđra stjórnarţingmanna,  bćđi í Samfylkingunni og VG, ađ ákveđa í hvoru liđinu ţeir ćtla spila, stjórn eđa stjórnarandstöđu. Ţađ er ótćkt ađ einstaka leikmenn í stjórnarliđinu leiki einungis á eigiđ mark og skori hvert sjálfsmarkiđ á fćtur öđru til ţess eins ađ fita púka stjórnarandstöđunnar á fjósbitanum.

Sjái ţessi pólitísku „kynvillingar“ ekki ađ sér strax eiga ţeir hreinlega ađ koma formlega út úr skápnum,  yfirgefa stjórnarliđiđ, og ganga til liđs viđ stjórnarandstöđuna og koma henni til valda. Ţađ liggur beinast viđ og vćri ćrlegast.

Ţessi fífl halda ađ ţau afli sér vinsćlda hjá almenningi međ ţví einu ađ bruna, í einhverju óvinsćldarmálinu,  upp eigin vallarhelming og skora í eigiđ mark. Stjórnarandstađan fagnar ađ vísu hverri  slíkri uppákomu og klappar allt hvađ af tekur, en almenningi er ekki skemmt.

Ţađ er klárt ađ til stjórnarandstöđunnar munu ţetta óánćgjupakk ekki sćkja sér fylgi ţegar ţađ hyggst endurnýja  umbođ sitt í nćstu kosningum. Hćtt er viđ ađ ţá verđi ţeir fáir, fyrrum fylgismenn ţessa liđs, sem ekki hafa fengiđ fullkomlega upp í kok af ţessu liđi, og muni ţá ljá öđrum atkvćđi sitt til ađ framlengja ekki vitleysuna eđa endurtaka sín fyrri kjörklefamistök.  

Kjósendur eru nefnilega ekki fífl eins og ţessir pólitísku „kynvillingar“ virđist halda.

   


mbl.is Stjórnarkreppa í augsýn?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólafur Ragnar er mun vinsćlli međal sjalla en Geir Haarde

Morgunblađiđ fylgist vel međ undirskriftasöfnuninni til áskorunar á Ólaf Ragnar ađ bjóđa sig fram. Birtir mbl.is reglulega nýjustu tölur og hvetur menn til ţátttöku og hafa um 13000 manns orđiđ viđ kallinu á ţeim rúma sólarhring sem söfnunin hefur stađiđ.

Önnur undirskriftasöfnun er í gangi á netinu, sem er á vegum samtakanna Málsvörn, til stuđnings Geir  H. Haarde í Landsdómsmálinu. Söfnunin hefur stađiđ yfir í nokkra mánuđi og hafa ađeins 4661 skrifađ undir og  ekki hefur orđiđ breyting á fjöldanum í nokkrar vikur, stuđningsmannalistinn er sennilega ađ fullu tćmdur. Ekki er stafkrókur í Mogganum um söfnun Geirs.

Ţađ er áhugavert ađ Mogginn og sjálfstćđismenn hafi til muna meiri áhuga á  framgangi „kommans frá Ísafirđi“ en fyrrverandi forsćtisráđherra óskeikula flokksins og hreinrćktuđum eđalsjalla.

Vart er viđ öđru ađ búast, vegna ţessarar uppákomu, en viđvarandi snúningur hljóti ađ vera á gengnum foringjum sóđaflokksins, hvar ţeir „hvíla“ í gröfum sínum.

  


mbl.is Undirskriftum fjölgar ört
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og ţú Ásmundur Einar...

...og skođanabrćđur ţínir, viđhafiđ auđvitađ ekki áróđur, ....eđa eruđ ţiđ vitringarnir handhafar einkaréttar á áróđri varđandi ESB?

 
mbl.is „Gegndarlaus áróđur ESB"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú....

....tek ég undir međ Ţór Saari, annađ er ekki hćgt.

 


mbl.is „Hafi ţau skömm fyrir um aldur og ćvi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ákalli forsetans svarađ

Ţá hefur Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fengiđ ţađ fram sem hann kallađi eftir í nýársársávarpi sínu.

 „Skoriđ á mig og ég fer hvergi“.

Ólafur verđur í kjöri í sumar, ćtlađi sér sennilega aldrei annađ. En ásskorunina vildi hann fá, svona til ađ styrkja egóiđ útá viđ og ţá ekki síst fyrir erlenda fjölmiđla, sem eru honum ćr og kýr.

En hvađ um ţađ ţá er ég fullkomlega sáttur viđ ađ hann verđ áfram.

Svo ţarf auđvitađ ađ spara, ţađ er nóg ađ hafa tvo forseta á fullum launum, ţó sá ţriđji bćtist ekki viđ. 


mbl.is Tćp 3000 hafa skorađ á forseta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Uppskrift ađ bananalýđveldi

Hafi Alţingi afskipti af Landsdómsmálinu gegn Geir H. Haarde og felli ţađ niđur eru ţađ skýr skilabođ til ţjóđarinnar ađ ţingiđ ćtli ađ gefa skít í skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis.

Ţađ verđur jafnframt innrömmuđ yfirlýsing ađ ekki standi til ađ draga lćrdóm af hruninu og ađ ekki hafi hugur fylgt máli ađ menn öxluđu ábyrgđ.

Felli Alţingi niđur máliđ gegn Geir hefur skapast fordćmi ţess ađ Alţingi fari inn í dómstóla landsins, hvenćr sem henta ţykir og leysi stjórnmálamenn frá sök, lendi ţeir út af beinu brautinni.

  


mbl.is Frávísunartillaga lögđ fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allt er breytingum háđ

557256Ef marka má ţessa frétt mbl.is, hefur frystitogarinn Sigurbjörg ÓF-1 lagt togveiđar á hilluna og er farin  á net.


mbl.is Víđförul grálúđa í netiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.