Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Auma hirđfífliđ

Hljómađi borgarstjóri Reykjavíkur ađeins eins og hreinrćktađ fífl í Kastljósinu áđan eđa er hann ţađ í raun og veru? 

Ţegar Sigmari varđ ljós kjána- og vandrćđagangur borgarstjórans ađ svara einföldustu spurningum um starfssviđ sitt, sló Sigmar greinilega af og fór eftir ţađ silkihöndum um borgarstjórann, sennilega af hreinni međaumkun og aumingjaumhyggju.

Ţetta var  aumasti viđmćlandi sem ég hef séđ eđa heyrt frá ţví ég fór ađ fylgjast međ pólitík.

Sumir vilja senda Gnarrinn á Bessastađi, sennilegast ţá til ţess ađ losna viđ hann úr borginni. Nćr vćri og umhverfisvćnna ađ senda hann međ nćsta bíl upp í Álfsnes.

  

mbl.is „Ţetta var ófremdarástand“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ varđ um miskunnsama samverjann?

Frekar er ţađ klént og ţeim til lítils álitsauka sem virđir fyrir sér hreyfingarlausa mannveru á bekk í kalsa tíđ og heldur ađ eitthvađ kunni ađ vera ađ viđkomandi en hringir á  lögregluna, í stađ ţess ađ kanna sjálfur ástand  ţess hreyfingarlausa.  

Sá tími sem fór í ađ gera lögregluna ađ milliliđ, hefđi í ţessu tilfelli getađ kostađ viđkomandi lífiđ, ef um raunverulega manneskju hefđi veriđ ađ rćđa.  

Vill nokkur hafa ţađ á samviskunni? Sýnum náunganum ţann kćrleik sem viđ viljum svo gjarnan ađ hann sýni okkur.


mbl.is Lögregla „bjargađi" styttunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er Jón Valur tćkur í Spaugstofuna?

Undarlegt er ađ enn hafa engin viđbrögđ orđiđ viđ ákalli forsetans í nýársávarpi hans, hvar hann lýsti ţví yfir ađ hann „vildi“ hćtta, en fćrđi auđvitađ ţá fórn fyrir ţjóđina ađ sitja sem fastast, yrđi nćgjanlega hart eftir ţví gengiđ.

Hvar er íhald og afturhald ţessa lands, helstu núverandi stuđningsmenn forsetans? Ćtla ţeir virkilega ekki ađ hrúga upp undirskriftasöfnunum á neti og pappír međ áskorun á Ólaf ađ bregđast ţeim ekki og bjóđa sig fram enn einn ganginn?

Eđa hafa hvatningahróp ţeirra til forsetans einungis í orđi en ekki á borđi, í ţeirri von ađ slíkt skađi ríkisstjórnina? Ţađ vćri allavega eftir formúlunni.

Margir blogga um máliđ, mis gáfulega, eins og hér sannast, en toppurinn á bullinu er ţetta blogg , ég hélt ađ höfundur ţess vćri gersneyddur öllum húmor, en ţađ er greinilega misskilningur.

Ţetta er grín, eđa er ţađ ekki, Jón?


Skandall

Skandall, sögđu margir í fyrra ţegar Björn Lúkas Haraldsson Íslands og Norđurlandameistari í Júdó var ekki kjörinn Íţróttamađur Grindavíkur.

Nú í ár, ţegar hann hefur variđ sinn titil auk annarra glćsilegra titla í öđrum íţróttagreinum, sögđu allir ađ nú yrđi ekki lengur fram hjá honum gengiđ.

En ţađ sem allir töldu ađ gćti ekki gerst, gerđist!

Ţađ er ljóst af ţessum endurtekna skandal í kjöri íţróttamanns ársins í Grindavík, ţetta áriđ, ađ Íslands- og Norđurlandameistaratitlar í íţróttum, sem ekki snúast um bolta, eru metnir sem skítur á priki.

Ţeir sem standa í miđasölunni á fótboltavelli  Grindavíkur virđast eiga meiri möguleika á titli íţróttamanns ársins en afraksmenn annarra íţrótta en fótbolta.

 

Björn Lúkas;  sjá hér, hér, hér og hér


mbl.is Óskar og Ingibjörg íţróttafólk ársins í Grindavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband