Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Leiđin til himna

Er ekki rétt ađ tileinka Degi og öđrum sem klífa metorđastigana í prófkjörum ţessa dagana lagiđ Stairway to Heaven međ Led Zeppelin

 

En ţví miđur liggur ţađ ekki fyrir öllum ađ fara upp stigann.


mbl.is Átta atkvćđi milli Bjarna og Dofra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Minnimáttarkennd

Margir hafa falliđ í ţá gryfju ađ reyna ađ nota nöfn og ímynd stórmenna til ađ upphefja eigin vesaldóm eđa međalmennsku.kennedy_02

Dan Quayle varaforseti Bush eldri reiđ ekki feitum hesti frá ţeim mistökum sínum ađ líkja sér viđ Jack Kennedy forseta í sjónvarpskapprćđum viđ Lloyd Bentsen.

Bentsen afgreiddi hann međ einni mergjađi  setningu; “Ţingmađur ég ţjónađi međ Jack Kennedy, ég ţekkti Jack Kennedy, hann var vinur minn, ţú ert enginn Jack Kennedy”.

Davíđ Oddson greip til ţessarar sömu tćkni á landsfundi Sjálfstćđisflokksins og ţá dugđi ekkert minna fyrir Davíđ en ađ fara alla leiđ upp í Jésú Krist til ađ finna eitthvađ samanburđarhćft.

Allt ćtlađi bókstaflega vitlaust ađ verđa á landsfundinum yfir ţessari upphefđ frelsarans ađ vera á sama stall settur og mr. Oddson.

Gordon litli Brown er í vanda, ađ honum er sótt, ef ekki af hans eigin flokksfélögum, ţá afgordon_brown Íslensku ţjóđinni sem mun víst vera rćningjalýđur upp til hópa eins og ţeir eiga kyn til, ef marka má Lortinn Hattersley.

Brown vesalingurinn leitađi logandi ljósi ađ einhverju til ímyndarauka og fékk ţá furđulegu hugdettu ađ líkja sjálfum sér viđ Nelson Mandela, ekkert minna.

Gordon og Nelson eru eins og hvítt og svart, bókstaflega talađ en međ öfugum formerkjum.  Nelson Mandela er óumdeilanlega eitt af stómennum mannkyns. Gordon kćmist aldrei á blađ á ţeim lista, ekkert er stórt viđ Gordon, nema ţá kjafturinn.

  


mbl.is Brown í kröppum dansi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ mála sig út í horn

Húđflúr getur veriđ skemmtilegt og fallegt, kunni fólk sér hófs.  Lítiđ fallegt og vel  gert húđflúr getur veriđ til yndis og fegurđarauka.

En ţegar húđflúriđ sem slíkt hefur tekiđ völdin og líkaminn orđinn aukaatriđiđ er skörin farin ađ fćrast upp í bekkinn.

Sumir missa sig algerlega og afraksturinn verđur líkastur ógeđslegri óásjálegri klessu sem hefur hvorki upphaf né endi.

Ađ húđflúra smábörn, jafnvel bleyjubörn er hámark heimskunnar.

baby-sleeve-tattoowordless_weird_tattoo2

alien-tattoo-whole-body

extreme tattoos image

deathheadln5old-man-full-face-rainbow-tattoo


mbl.is Húđflúrkeppni í Singapúr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svarti-Pétur

Skiptar skođanir eru um ţađ erlendis, ekkert síđur en hér á landi, hvort viđ eigum yfir höfuđ ađ borga helv. Icesave-skömmina. 

Pétur H. Blöndal er talsmađur ţess ađ viđ eigum,  ýmist ađ borga eđa ekki borga.

Pétur, sem ţessa stundina telur ađ viđ eigum ekki ađ borga, er  líka ötull talsmađur skođanafrelsis og tjáningarfrelsis og gerir ţví međ reglulegu millibili alvarlegar athugasemdir viđ notkun annarra á frelsinu til ćđis og athafna sem hann og flokkurinn eini, virđast hafa einkarétt á.

Pétur telur ađ ţeir ađilar erlendir sem segja ađ Íslandi beri ađ borga séu međ grófum hćtti ađ skipta sér ađ innanríkismálum Íslands. En ţeir sem telja ađ viđ eigum ekki ađ borga, nei ţeir eru sko ekki aldeilis ađ skipta sér af innanríkismálum Íslands.

Ó nei ţá heita afskiptin eitthvađ allt annađ, ađ sjálfsögđu.

Svo er ţađ annar handleggur ađ sé Icesave alfariđ innanríkismál, ţá er ekkert til sem heitir utanríkismál.


mbl.is Hlutast til um innanríkismál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er Bjarni Ben fćr um ađ ganga örna sinna hjálparlaust?

Hringlandaháttur Sjálfstćđismanna, međ formanninn í broddi fylkingar, í Icesave málinu er međ ólíkindum, nú fá ţeir enn eina hugdettuna, en hver skyndihugdettan og töfralausnin eftir ađra hefur poppađ upp allt eftir ţví hvađan vindurinn blés.  

Skođum ađeins skođana og ístöđuleysi Bjarna Ben, sem kemur glöggt fram í eftirfarandi frétt á Visi.is:

"Formađur Sjálfstćđisflokksins hefur mćlt međ samningaleiđ viđ Breta og sagt dómstólaleiđina ófćra, mćlt međ dómstólaleiđinni, greitt atkvćđi međ ţjóđaratkvćđagreiđslu og síđan lagt til ađ hćtt verđi viđ ţjóđaratkvćđagreiđsluna og aftur mćlt međ samningaleiđinni.  

 

Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, var formađur utanríkismálanefndar sem lagđi til ađ samiđ yrđi um Icesave.

Síđan var hann ţeirrar skođunar ađ fara ćtti dómstólaleiđina.  

 

Bjarni greiddi síđan atkvćđi međ ţeirri tillögu Péturs Blöndal ađ halda ćtti ţjóđaratkvćđagreiđslu um Icesave-lögin og gagnrýndi ríkisstjórnina jafnframt harkalega fyrir ađ vilja ekki ţjóđaratkvćđagreiđslu.  

 

Á fundinum í Valhöll í dag hvatti Bjarni hins vegar ríkisstjórnina til ađ halda ekki ţjóđaratkvćđagreiđslu og setjast aftur ađ samningaborđinu.  

 

Bjarni var formađur allsherjarnefndar sumariđ 2004 og gagnrýndi ţá forsetann fyrir ađ fara gegn vilja ţingsins. Nú sagđi hann forsetann samkvćman sjálfum sér.  

 

Ţorsteinn Pálsson var međal fundargesta í Valhöll í dag, en hann segir í grein sinni í Fréttablađinu í dag ađ sumir ţeirra sem gagnrýndu forseta Íslands hvađ mest fyrir ađ synja fjölmiđlalögunum áriđ 2004 hrósi honum nú fyrir samkvćmni. Ţorsteinn segir ađ menn verđi ekki dyggđugir af ţví ađ endurtaka mistök sín og hrósiđ sé ţví hvorki málefnalegt né maklegt".  

Ţađ vćri nú aldeilis munur ef ţetta liđ stćđi enn í brúnni á ţjóđarskútunni sem ţeir sigldu í strand. 


mbl.is Uppbyggilegt ađ leita leiđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pétur Pan

Pétur H. Blöndal, ötull talsmađur tjáningarfrelsis og lýđrćđislegra starfshátta hefur miklar áhyggjur af ţví ađ tjáningarfrelsiđ verđi notađ í ađdraganda kosninganna.  

Ef fylgjendur lagana fái ađ halda tjáningarfrelsi  sínu muni  ţađ skekkja mjög stöđuna, ţví sé rétt, til ađ halda ballans ađ ţeir einir, sem mótfallnir eru, fái ađ tjá sig.

Pétur hlýtur ţá líka ađ vera ţeirrar skođunar ađ ţađ skekki mjög stöđuna kosningar eftir kosningar ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi margfalt meira fé  til ráđstöfunar en ađrir flokkar og rétt sé ţví ađ bregđast  viđ ţví  og  banna flokknum ađ sýna sig fyrir kosningar, svona til ađstöđujöfnunar.

Lifi tjáningarfrelsiđ-------ţegar ţađ hentar.

 
mbl.is Hćtt viđ ađ umrćđan skekkist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Virđingarverđir morđingjar??

Hún er afskaplega ţreytandi  síendurtekin nauđgun Íslenskra fjölmiđla á virđingarávarpinu HERRA!

Hvađ ofan í annađ eru forhertir ofstopaglćpamenn og hryđjuverkamenn  sem ganga um eyđandi hendi, nauđgandi og myrđandi, kallađir í íslenskum fjölmiđlum „stríđsherrar“.

Mér er fyrirmunađ ađ sjá nokkuđ herralegt og ţví síđur virđingarvert viđ ţessi úrhrök mannkyns.

Fjölmiđlar, kalliđ sorpiđ sínu rétta nafni.


mbl.is Var ađ hefna fyrir morđiđ á Mehsud
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grái fiđringurinn skekur Bretland.

Hver er ţungamiđjan í ţessu meinta hneyksli? Er ţađ sú óhugnarlega stađreynd ađ ţetta var 58 ára ţingkona og 19 ára elskhugi en ekki ţađ „sjálfsagđa og eđlilega“, 58 ára ţingmađur og 19 ára ástkona?

Eđa er ţađ sú stađreynd ađ Guđhrćddir kaţólikkar brjóta ekki bođorđin og ţá hvađ síst ţađ 7.

Skárra vćri ţađ nú.

    
mbl.is 19 ára ástmađur 58 ára ţingkonu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skyldulesning

Mér er bćđi ljúft og skylt ađ benda á feikna vel skrifađa og dúndurgóđa grein Árna Gunnarssonar um forseta Íslenska lýđveldisins.


Vaxandi skilningur á stöđu Íslands

Ţađ er greinilegt ađ fréttir erlendis um orsök og afleiđingar synjunar forsetans á síđustu útgáfu Icesave eru mjög ađ mildast, og í auknum mćli hafa einstaklingar og fréttastofur tekiđ upp hanskann fyrir okkur.

Margir, ţar á međal undirritađur, hafa međ réttu taliđ ađ kynning á málstađ Íslands vćri bćđi lítil og rýr. En margt bendir til ađ ţessi skođun hafi veriđ á misskilningi byggđ, stjórnkerfiđ hefur veriđ önnum kafiđ viđ vinnu ađ ţessum málum, ţótt sú vinna hafi ekki fariđ fram í fjölmiđlum.

Á lista, sem utanríkisráđuneytiđ hefur tekiđ saman, má sjá yfirlit yfir helstu ađgerđir íslenskra stjórnvalda dagana 5.-6. janúar. Ţessi misskilningur vćri ekki uppi hefđu stjórnvöld fariđ ađ eigin áćtlunum um opnara stjórnkerfi.

Eitt hefur sérstaklega vakiđ athygli mína varđandi fréttir erlendis af ţessum atburđum, ţađ er hve harđir og óvćgir danskir fjölmiđlar hafa veriđ í okkar garđ. Ţađ er greinilegt ađ umsvif Íslensku útrásarsóđanna í Danmörku hafa rist dýpra í dönsku ţjóđarsálina en ţeir hafa viljađ vera láta.

Viđbrögđ Breta og Hollendinga og hótanir ţeirra um afleiđingarnar eru fáheyrđar og eiga sér ekki hliđstćđu nema ef vera kynni gagnvart sorpstjórnvöldunum í N-Kóreu og  Zimbabwe. Sagan segir okkur ađ Bretum og Hollendingum ćtti, sem gömlum og stórtćkum nýlendukúgurum ađ vera allra ţjóđa best ljóst ađ kúgun, yfirgangur og oflćti leiđir alltaf til ófarnađar ađ lokum.

Verum minnug ţess ađ margir sagnfrćđingar eru ţeirrar skođunar ađ síđari heimsstyrjöldin hafi í ekki hafist 1. september 1939, ţótt bardagar hafi byrjađ ţá. Styrjöldin hafi í raun hafist ţegar Ţjóđverjar voru neyddir til ađ ganga ađ afarkostum í Versalasamningunum í lok fyrriheimsstyrjaldarinnar 1918.

Úr ţví sem komiđ er, er í raun ađeins ein raunhćf lausn á Icesave málinu, lausn sem yrđi ásćttanleg fyrir alla ađila. Hún er sú ađ Bretar og Hollendingar brjóti odd af oflćti sínu, samţykki Icesave međ ţeim fyrirvörum sem Alţingi samţykkti fyrr í haust.

Ţá gćtu ţjóđirnar allar haldiđ andlitinu og lifađ sáttar viđ sitt. Ţjóđaratkvćđagreiđslan yrđi ţá óţörf ţví lögunum frá 30. Desember mćtti á haug kasta. 

Pistillinn birtist fyrst tengdur viđ ađra frétt.


mbl.is Meiri skilningur í gćr og dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.