Virđingarverđir morđingjar??

Hún er afskaplega ţreytandi  síendurtekin nauđgun Íslenskra fjölmiđla á virđingarávarpinu HERRA!

Hvađ ofan í annađ eru forhertir ofstopaglćpamenn og hryđjuverkamenn  sem ganga um eyđandi hendi, nauđgandi og myrđandi, kallađir í íslenskum fjölmiđlum „stríđsherrar“.

Mér er fyrirmunađ ađ sjá nokkuđ herralegt og ţví síđur virđingarvert viđ ţessi úrhrök mannkyns.

Fjölmiđlar, kalliđ sorpiđ sínu rétta nafni.


mbl.is Var ađ hefna fyrir morđiđ á Mehsud
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Talađ úr mínu hjarta

Finnur Bárđarson, 9.1.2010 kl. 15:56

2 identicon

Hér er morgunblađiđ náttúrulega ađ ţýđa beint úr einhverjum erlendum fréttamiđli eins og venja ţeirra er. Ég býst viđ ađ erlenda útgáfan hafi notađ orđiđ "War Lord" sem Mbl.is ţýđir sem "Stríđsherra" sem er reyndar alveg hárrétt ţýđing. Kannski vćri heppilegra ađ ţýđa ţetta samsetta orđ sem "Stríđsforingi" eđa "Herfursti" eđa eitthvađ ţessháttar. Eđa hvađ finnst ykkur?

Kjartan Magnusson (IP-tala skráđ) 9.1.2010 kl. 16:16

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

"Bein ţýđing" gengur sjaldan upp. Ţýđandinn verđur ađ hugsa á Íslensku ţegar erlend tungumál eru ţýdd.  Nota verđur Íslenska setningafrćđi og orđvenjur. "Stríđsherra" er ţví röng ţýđing ţótt hún kunni ađ vera orđrétt.

Ţetta er alls ekki bundiđ viđ Mbl. allir fjölmiđlar hafa staglast á ţessum stríđsherrum, ţar međ taliđ ríkisútvarpiđ/sjónvarp.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.1.2010 kl. 16:53

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Góđ athugasemd Axel.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.1.2010 kl. 17:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband