Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Skemmtileg frétt

Í ţessari frétt er ţessi texti:

 

Tveir vistmenn af geđsjúkrahúsi réđust í dag á karlmann međ kollhúfu gyđinga sem var á gangi í frönsku borginni Strasbourg.

Ég las ţennan texta einum sjö eđa átta sinnum áđur en ég sannfćrđist um ađ ég lćsi rétt.

Ţarna segir blađamađurinn okkur ađ kollhúfa gyđinga, sem var á gangi í frönsku borginni Strassbourg, hafi veriđ notuđ til árásar á karlmann, af tveim vistmönnum geđsjúkrahúss.

...og ţađ um miđjan dag.


mbl.is Ráđist á mann međ kollhúfu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjörugur en sóđalegur leđjuslagur framundan

Sjálfstćđisflokkurinn er kominn međ bakiđ upp viđ vegg og ţegar svo er komiđ verđur öllu til tjaldađ og skítkastiđ verđur ekki sparađ.

Jón Gnarr er ekki öfundsverđur, hann á aldeilis eftir ađ fá yfir sig lummurnar.


mbl.is Besti flokkurinn fengi fjóra kjörna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţrjú - núll

Fyrir góđu gćjunum!

 


mbl.is Hermenn skutu óbreytta borgara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alţingismenn hvetja til lögbrota

Eru ţađ hćstvirtir ţingmenn á Alţingi Íslendinga sem segja ađ ţađ sé blettur á réttarfarinu ađ lögum sé fylgt? 

Er ţađ virkilega svo ađ ţessir  ţingmenn telji eđlilegt ađ lög og reglur samfélagsins séu brotnar og fólki verđi heimilt ađ vađa uppi međ ofbeldi og skemmdarverkum, ef ţví sýnist svo?

En ţeir brúnstakkar Ţráinn og Ţór vilja sennilega draga einhverja línu varđandi ofbeldi og uppvöđsluhátt og ţá ţannig stađsetta ađ ţeir standi örugglega sjálfir til hlés.


mbl.is Réttarhöldin blettur á réttarfarinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er mikiđ ađ eitthvađ gerist af viti varđandi ţessa sjórćningja.

NATO ríkin hafa ekki vílađ fyrir sér ađ fara međ báli og brandi inn í önnur lönd og drepa óbreytta borgara hćgri, vinstri ,henti ţađ viđskiptahagsmunum.  

En ţegar ađ ţessu sjórćningja pakki kemur,  ţá hafa menn tiplađ á tánum og kappkostađ ađ trufla ţessa ljúflinga sem minnst svo ekki verđi brotin á ţeim  mannréttindin.


mbl.is Frakkar sökkva sjórćningjaskipum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Munum Alamo

Ţađ er orđiđ tímabćrt ađ huga ađ endurnýjun á Vestmannaeyjuferjunni Herjólfi. Raunar átti sú  endurnýjun ađ vera samfara tilkomu Landeyjarhafnar, ţví núverandi Herjólfur hefur full mikla djúpristu fyrir ţá höfn. En ţví var frestađ í sparnađarskyni.

Nú eru tímar samdráttar og sparnađar og ţví má vćnta ađ misvitrir stjórnmálamenn falli aftur í ţá gryfju ađ spara međ ţví ađ kaupa notađa ferju í stađ ţess ađ smíđa nýja. 

Í miđju góđćrinu og öllu ţví átti heldur betur ađ spara og framkvćma ódýrt 2004, ţegar ráđist var í ađ kaupa  brotajárn á 100 milljónir og međ 50 milljónum til viđbótar átti ađ breyta ţví í fullbúna Grímseyjarferju.

Ţegar upp var stađiđ og skipiđ fór í sína fyrstu ferđ var kostnađurinn orđin 533 milljónir eđa 355% umfram áćtlun. Ţrátt fyrir allar breytingar og allt ţađ var skipiđ enn jafn gamalt og ţegar ţađ var keypt. Ný ferja kostađi ţá 700 milljónir.

Reynslan er til ađ lćra af henni, vonandi falla menn ekki aftur í ţann fúla pytt ađ fara í skipakirkjugarđa heimsins í leit ađ nýrri ferju fyrir Vestmannaeyjar, viđ höfum ekki efni á ţví og allra síst núna.

  
mbl.is Hugađ ađ nýrri ferju undir lok nćsta árs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Góđan daginn gamla gráa...

...skólahús!“ 


mbl.is Hvorki borđađ né drukkiđ í 70 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fróđlegt vćri ađ vita hvađ gengi á....

Down_Periscope_-_Fanart1_poster... í kolli blađamanns ţegar hann smíđar svona merkingarlaust orđskrípi eins og „kafbátajafnrétti“.

Fróđlegt vćri fyrir fávísa lesendur ađ fá ađ vita hvađ ţađ merkir, ţví ţađ virđist ekki tengjast fréttinni á nokkurn hátt, sem fjallar um kynjajafnrétti  í áhöfnum kafbáta.

Nema auđvitađ ađ kafbátar í Bandaríska flotanum hafi fram til ţessa ţurft ađ sćta kynferđislegri mismunun innbyrđis.

Frá og međ nćstu áramótum verđa reykingar bannađar í Bandarískum kafbátum, en heimilt verđur ađ reykja „utandyra“.


mbl.is Kafbátajafnrétti orđiđ ađ veruleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framsókn bregst ekki vonum

21. mars var kynntur frambođslisti framsóknarmanna fyrir borgarstjórnarkosningarnar 29. maí nk. En  kosiđ var í 12 efstu sćti listans á kjörfundi í nóvember sl.

Ţau sćti frambođslistans röđuđust svona:

1. Einar Skúlason, 38 ára, stjórnmálafrćđingur og MBA
2. Guđrún Valdimarsdóttir, 36 ára, hagfrćđingur
3. Valgerđur Sveinsdóttir, 38 ára, lyfjafrćđingur
4. Zakaria Elias Anbari, 42 ára, ţjálfari Africa United
5. Ingvar Mar Jónsson, 36 ára, flugstjóri
6. Kristín Helga Magnúsdóttir, 20 ára, verkfrćđinemi
7. Einar Örn Ćvarsson, 36 ára, viđskiptafrćđingur
8. Ţórir Ingţórsson, 32 ára, viđskiptafrćđingur
9. Sigurjón Norberg Kjćrnested, 24 ára, verkfrćđinemi
10. Anna Margrét Ólafsdóttir, 49 ára, leikskólastjóri
11. Ţuríđur Bernódusdóttir, 55 ára, ţjónustufulltrúi Miđgarđi
12. Agnar Bragi Bragason, 32 ára, stjórnmálafrćđingur og lögfrćđinemi

En núna mánuđi síđar er listanum breytt. Guđrún Valdimarsdóttir skipađi annađ sćtiđ, flokkurinn kunni ekki ađ meta hreinskilni hennar og heiđarleik ţegar hún greindi frá eignarhlut bónda síns í fyrirtćki sem nefnt var í skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis og ţví var henni bolađ burt af listanum.

Valgerđur Sverrisdóttir sem var í 3ja sćti fćrist upp í annađ sćti, eđlilega.  En svo gerist undarlegur hlutur.  Ţuríđur Bernódusdóttir sem lenti nćst neđst í kosningunni er dubbuđ upp og fćrđ upp um 8 sćti en ţeim sem kosningu hlutu í 4 til 10 sćtiđ er sagt ađ éta ţađ sem úti frýs.

Ţetta er auđvitađ hiđ besta mál, ţví skýrari skilabođ, ađ skítleg vinnubrögđ verđ áfram viđhöfđ hjá Framsókn, fá kjósendur ekki.

 
mbl.is Frambođslista Framsóknarflokks breytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

...og međ hana sem borgarstjóra efni?

Ég segi nú eins og krakkarnir .....glćtan mar!

Hér er Hanna Birna međ „kokkinn“ í hálsinum.


mbl.is „Ţjóđstjórn“ í borgarstjórn?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband