Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

"Go home yankee go home"

334_cartoon_victory_in_afganistan_small_overŢađ gagnar Bandaríkja- mönnum ekkert ađ skipta um hernađarstefnu í Afganistan. Ţađ er utan- ríkisstefna Bandaríkjanna í heild og hugmyndafrćđin sem hún byggir á sem er vandamáliđ, ekki fram- kvćmd hennar í Afganistan.

Ţetta er sama vandamáliđ og hjá kommunum í gamla Sovét. Verksmiđjum gekk alltaf illa ađ framkvćma glćstar 5 ára áćtlanir flokksins. Alltaf var gripiđ til sama úrrćđisins til lausnar, verksmiđjustjórinn var sleginn af og nýr skipađur, nú skyldi tekiđ á ţví. En niđurstađan var ćtíđ sú sama, ţví ţađ var kerfiđ, stefnan, sem var gölluđ ekki framkvćmd hennar sem slík, ţví fór sem fór.

Bandaríkjamenn hafa alltaf átt á brattan ađ sćkja ţegar frelsisástin grípur ţá fyrir hönd annarra og ţeir leggjast í víking á fjarlćgum slóđum.

Ástćđan fyrir basli ţeirra hefur sjaldnast veriđ hernađarlegs eđlis. Hún er fyrst og fremst sú ađ Bandaríkjamönnum er gersamlega fyrirmunađ ađ setja sig í spor heimamanna og hugsunarhátt ţeirra.  Ţeir hugsa allt út frá eigin rassgati og eins ţröngt og kostur er. afghanistan_poppy_preview

Talibanar höfđu á valdatíđ sinni nćr alveg útrýmt valmúarćktun í Afganistan. Eftir innrás Bandaríkjanna hófst rćktunin aftur til fyrri vegs og „virđingar“ međ svo skjótum hćtti ađ undrun sćtti.

Nú dafnar eiturlyfjaútflutningurinn ţađan sem aldrei fyrr og eitriđ sprautast í ćđar barnanna okkar hér á vesturlöndum. Ţökk sé hinni Bandarísku frelsisást.

Besta framlag Bandaríkjamanna til friđar í heiminum vćri ađ halda sig heima.


mbl.is Breyta verđur um stefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vonandi hefur stúlkukindin ekki veriđ ráđin...

... vegna ţess hvers dóttir hún er, heldur vegna ţess ađ hún hafi eitthvađ á milli eyrnanna. 

Viđ skulum vona ađ hún hafi ţađ, en ljóst má vera ađ ţađ getur hún ekki hafa fengiđ frá föđur sínum.  

Ţađ ćtti ađ vera vandalítiđ fyrir stúlkuna ađ verđa föđurbetrungur.


mbl.is Forsetadóttir á skjáinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru ađgerđir „ađgerđarsinna“...

...og barátta ţeirra og áróđur fyrir beinum milliliđalausum „ađgerđum“  farnar ađ bera ávöxt?

Ţetta lítur bara vel út!


mbl.is „Opnum eins fljótt og hćgt er“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Háklassa golf

.


mbl.is Óvćnt úrslit á Íslandsmótinu í holukeppni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ geta skiliđ kjarnann frá hisminu.

Ţetta er sannast sagna undarleg frétt. Eđli máls samkvćmt hefđi mátt búast viđ ađ ţetta vćri frétt um sorg og söknuđ, um eiginkonu Edward Kennedy börn ţeirra, tengdabörn og barnabörn og ađra ćttingja og vini og minningar ţeirra um ástvinin sem ţau voru ađ kveđja hinstu kveđju.

Nei fréttin fjallađi öll um Brarck Obama Bandaríkjaforseta, ekki er minnst einu orđi á ađstandendur ţess látna.

Ţađ má velta ţví fyrir sér hvađ hefđi orđiđ umfjöllunarefni blađamannsins hefđi Obama ekki veriđ viđ útförina.


mbl.is Obama kvaddi vin og lćriföđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Já, Bjarni er ekki rétt ađ...

afraid_start_investing...ríkisstjórnin víki og hleypi ţér og Ţorgerđi ađ, kjark- og úrrćđalausu fólki, sem hvorki ţorir ađ taka afstöđu međ eđa móti?

Nei Bjarni viđ ţessar ađstćđur ţarf ţjóđin allt annađ en bleyđur í brúnna, hún ţarf ţađ sem hún hefur, kjarkađ fólk, sem ţorir og framkvćmir.


mbl.is Víki verđi fyrirvörum hafnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jćja, ţá fer bćjarstjórnarrúllettan...

...í Grindavík aftur á fullan snúning. Sama hvađ kemur upp, bćrinn tapar.

 
mbl.is Valin prestur á Kolfreyjustađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvort sem menn eru međ...

flaggađ í hálfa...eđa á móti Icesave ógeđinu ţá er ţetta svartur dagur í sögu landsins.

Ţótt ég sé ţeirrar skođunar ađ undan ţessu oki verđi vart skorist, ţá er máliđ ţađ stórt og mikiđ ađ burđum ađ forsetinn á ekki annan kost en hafna lögunum stađfestingar og vísa málinu í dóm ţjóđarinnar.

Forsetinn hafnađi fjölmiđlafrumvarpinu ţví ţađ hafđi myndađ gjá milli ţings og ţjóđar. Hafi veriđ gjá uppi ţá, hvađ kalla menn ţá ţetta ginnungar gap sem nú sundrar ţjóđinni?

Ef Icesave er ekki nógu stórt og alvarlegt fyrir beitingu neitunarvalds forseta, ţá má ţví valdi á haug kasta.

Ţađ verđur ekki sátt og friđur í ţessu landi um ókomin ár nema ţjóđin fái ađ hafa síđasta orđiđ í Icesave.

Ţađ verđur ţá ţjóđin sem velur hvort hún vill frekar ok samningana eđa afleiđingar ţess ađ hafna ţeim.

Ljósmyndin er fengin ađ láni af bloggsíđu Magnúsar Sigurđssonar


mbl.is Bretar skođa fyrirvarana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţegar menn fá ţá flugu...

...í höfuđiđ ađ ímyndađur Guđ ţeirra standi ţeim nćr en öđrum og ćtli ţeim sérstakt hlutverk, verđa bullinu engin takmörk sett, allt getur gerst og fćst af ţví fallegt, ţví miđur.

  
mbl.is Telur sig sendibođa Guđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er svona ógeđ og hliđstćđur...

 ...viđbjóđur sem fćr mann til ađ hugleiđa hvort dauđarefsingar eigi ekki rétt á sér eftir allt.

En viđ nánari hugsun ţá vćri ţađ of ţćgileg lausn fyrir svona..., svona..., ţennan sora mannkyns.

Vonandi eiga ţessi skötuhjú sem lengsta vist fyrir höndum bak viđ rimlana.

  
mbl.is Átti 2 börn međ rćningjanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband