Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2015

Illur bróđir er mörgum óvin verri

Kemur ţađ einhverjum á óvart ađ Davíđ Oddson segi í Reykjavíkurbréfi Moggans, ţađ var ekki ég, ..ekki ég, ...ekki ég og afneiti ţannig ađkomu sinni ađ gjaldţroti Seđlabankans og varpi ábyrgđinni á vin sinn og bandamann, sjálfum sér til bjargar? Nefndi ekki einhver skítlegt eđli?

Ţađ hlýtur ađ vera almenn krafa ađ Seđlabankinn geri hreint fyrir sínum dyrum og stýrimenn ţáverandi ríkisstjórnar, Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún, sömuleiđis. Fyrsta skrefiđ í ţeirri hreingerningu hlýtur ađ vera ađ hinni undarlegu leynd sem hvílt hefur á símtali Geirs ţáv. forsćtisráđherra og Davíđs Oddsonar ţáv. seđlabankastjóra, verđi aflétt nú ţegar.

Er Seđlabankinn ekki sjálfstćđ stofnun? Eđa er ţađ ţannig ađ Seđlabankastjóri framkvćmi athugasemdalaust fyrirmćli forsćtisráđherra, sem berast honum símleiđis, ađ tćma sjóđi bankans međ jafn vafasömum hćtti og ţarna var gert? Er Davíđ ađ segja ţađ og fyrir hvađ ţáđi hann ţá sín ríflegu laun öll ţessi ár sem hann var á spena bankans?


mbl.is Geir veitti Kaupţingi lániđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veldur hver á heldur

Gereyđingarárásin á Ţýsku borgina Dresden í lok stríđsins hafđi nákvćmlega enga hernađarlega ţýđingu.Ţá var ţegar orđiđ ljóst ađ Ţjóđverjar höfđu tapađ stríđinu.

Ţeir sem skipulögđu og gáfu fyrirmćli um framkvćmd ţessa mesta stríđsglćps seinni heimstyrjaldar hefđu átt međ réttu jafn mikiđ erindi á sakamannabekkina í Nürnberg ađ stríđi loknu og Nasistaböđlarnir sem ţar mćttu örlögum sínum.

Flóknara er ţađ nú ekki.


mbl.is 70 ár frá loftárásinni á Dresden
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stálu ţeir brauđi úr Bónus?

Greinilegt er ađ dómskerfiđ lítur brot bankabófanna mjög alvarlegum augum! Enda er dómurinn yfir ţessum ofurkrimmum, forvígismönnum grćđginnar og ábyrgđamönnum hrunsins á svipuđu róli og dómar sem felldir hafa veriđ yfir útigangsmönnum fyrir ađ hnupla brauđi  úr Bónus, til ađ seđja sárasta hungriđ.


mbl.is Kaupţingsmenn sakfelldir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband