Veldur hver á heldur

Gereyđingarárásin á Ţýsku borgina Dresden í lok stríđsins hafđi nákvćmlega enga hernađarlega ţýđingu.Ţá var ţegar orđiđ ljóst ađ Ţjóđverjar höfđu tapađ stríđinu.

Ţeir sem skipulögđu og gáfu fyrirmćli um framkvćmd ţessa mesta stríđsglćps seinni heimstyrjaldar hefđu átt međ réttu jafn mikiđ erindi á sakamannabekkina í Nürnberg ađ stríđi loknu og Nasistaböđlarnir sem ţar mćttu örlögum sínum.

Flóknara er ţađ nú ekki.


mbl.is 70 ár frá loftárásinni á Dresden
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

War is bitter....boy!

jonsi (IP-tala skráđ) 14.2.2015 kl. 06:31

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

D j ú p u r !

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.2.2015 kl. 09:56

3 identicon

Ekki var Dresden nú alveg laus viđ ađ hafa hernađarlega ţýđingu, miklilvćg samgöngumiđstöđ fyrir flutninga á hermönnum til austur vísgstöđvanna, flestar línur frá yfirstjórn hersins til austurvígstöđvanna lágu í gegnum Dresden, mikilvćgur iđnađur fyrir hergangnaiđnađinn sbr.

"A factory that previously made Typewriters and sewing machines was making Guns and ammunition 

The Waffle and Marzipan machine manufacturer was producing 
torpedoes for the Kriegsmarine and Luftwaffe. 

The arts and crafts workshops in the old town were using their 
woodworking skills to make the tail assemblies for V-1s. 

Other factories were turning out such non warlike goods as 
Searchlights, Aircraft components, Field Telephones and 2 way radios. "

https://answers.yahoo.com/question/index?qid=20080306141152AAX9Rq6

Sama heimild bendir á ađ eldstormurinn hafi stafađ af óheppilegum ađstćđum fremur en ađ hann hafi veriđ sérstaklega planađur umfram ađrar loftárásir.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 14.2.2015 kl. 10:10

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála, Axel. Hefndarţyrstir gyđingur eru ađ reyna ađ breyta sögunni, m.a. til ađ réttlćta tilvist Wiesenthal-stofnunarinnar, sem er steinrunnin risaeđla í dag en áróđurstćki fyrir zíonista.

Á ţessum tíma var Ţýskaland algjörlega komiđ á hnén og járnbrautarlínur á ţessum tíma höfđu lítinn sem engan tilgang, hvorki fyrir hergagna eđa mannaflaflutninga.

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.2.2015 kl. 12:58

5 identicon

Sekur er sá einn sem tapar.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.2.2015 kl. 17:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband