Samiđ um hungur(lús)

hungurlus.jpgÉg er hrćddur um ađ mörgum sjómanninum muni ţykja rýrast sinn kostur nú ţegar útgerđin samţykkir ađ leggja til frítt fćđi.

Ţađ er eins víst og ađ dagur fylgir nótt muni útgerđin, í sparnađarskyni, týna úr kostinum allan „óţarfa“ og „lúxus“ ađ ţeirra mati og ekki draga af sér.

Ekki ţyrfti ađ koma á óvart ađ ţetta ađhald kallađi á sérstakt stöđugildi á kontórnum hjá ţeim stóru.


mbl.is Samiđ í kjaradeilu sjómanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Axel, veistu hvađa áhrif ţetta fría fćđi hefur á dagróđrarsjómenn?  Sem mér skilst ađ séu ţeir lćgst launuđu í stéttinni.

Kolbrún Hilmars, 18.2.2017 kl. 14:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband