Bloggfćrslur mánađarins, desember 2015

Kúnstin ađ vera betri fasisti en Donald Trump

donald_prump.jpgBreska ríkisstjórnin íhugar ađ meina Donald Trump ađ koma til Bretlands í kjölfar undirskrifta- söfnunar ţar ađ lútandi.

Ekki er ég neinn ađdáandi „risaeđlunar“ Donalds Trumps og fasískra skođana hans. En ađ ćtla ađ meina mannfýlunni ađ ferđast til Bretlands á grundvelli skođana hans er hugmyndafrćđi af sama meiđi og Trump sjálfur bođar.

En í góđum tilgangi auđvitađ, athugiđ ţađ!


mbl.is Útiloka ekki ađ banna Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Ţrímilljónasti" - í alvöru!

"Farţega­fjöldi Icelanda­ir á ţessu ári fór í dag yfir ţrjár millj­ón­ir. "Ţrímillj­ón­asti" farţeg­inn reynd­ist vera......".

Á hvađa móđurmálsvegferđ er Mogginn?


mbl.is Ţrímilljónasti farţegi Icelandair
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Neyđarleg ráđstöfun, en óhjákvćmileg

Flóttamannavandinn vindur upp á sig eins og snjóbolti, sem veltur niđur bratta hlíđ og getur ekki annađ en vaxiđ og stćkkađ. Allskonar óţjóđalýđur, sem makar krókinn á neyđ fólks, etur ţví á forađiđ og hrađar vexti vandans.

Ţessi ráđstöfun Svía er ađeins fyrsta birtingarmyndin af ţví óhjákvćmilega. Öll lönd munu fyrr eđa síđar setja lása og krossbönd á sín landamćri. Hversu sárt sem ţađ annars kann ađ ţykja.

Ţađ gildir einu hversu viljugar ţjóđir heims eru til móttöku flóttafólks, ţađ kemur ađ ţolmörkum og vandinn er nú ţegar ađ verđa ofvaxinn getu ţeirra, margra hverra.

Ţađ verđur ađ ráđast ađ rót vandans, ţađ er dugir ekki ađ setja endalaust plástur á sáriđ!


mbl.is Svíar gera skilríki ađ skilyrđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svona gerum viđ ekki

Jćja, fékk Bjarni sting í steinrunniđ hjartađ? Ţađ var lán fyrir ríkiskassann ađ ţetta var ekki stingur frá Samtökum atvinnulífsins eđa stóreignafólki. Ţá hefđi ekki stađiđ á viđbrögđum Bjarna og ekki veriđ horft í aurinn.

Ţađ er aumara en allt aumt ţegar ráđherrar fela sig bak viđ stofnanir sem undir ţá heyra og vísa í lög og reglur sem ţeir sjálfir setja.

Auđvitađ ţurfa ađ vera skýrar reglur um móttöku flóttamanna,sem annađ, en reglur geta veriđ skýrar án ţess ađ mannúđ og mildi sé ýtt út af borđinu.

Svona gera menn ekki Bjarni!


mbl.is Bjarni Ben fékk sting í hjartađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sigmundur Davíđ toppar sjálfan sig

besservisser.jpgSigmundur Davíđ forsćtisráđherra hittir engan fyrir nema sig sjálfan međ ţessari árás á Kára Stefánsson.

Hvađa pólitíkus skyldi ţađ vera sem hefur á síđustu árum stađiđ fremstur allra í ţví ađ vita og geta allt betur en ađrir?

Ţađ er ljóst hver verđur kjörinn blađur „toppari“ ársins - sjöunda áriđ í röđ.


mbl.is Sigmundur Davíđ: Toppari ţráir athygli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tek ofan fyrir Kára Stefánssyni

Ríkisstjórnarflokkarnir fá ţađ óţvegiđ frá Kára Stefánssyni í grein í Fréttablađinu í dag. Kári gerir ađ umtalsefni glćpsamlegt skeytingarleysi fjárveitingarvaldsins gagnvart heilbrigđiskerfinu, sem Kári segir svartan blett á íslenskri menningu. Ljóst megi vera ađ ríkisstjórn Sigmundar Davíđs mun ekki sitja lengur en sem nemur kjörtímabilinu.

„Í málflutningi sínum fyrir síđustu alţingiskosningar gagnrýndu núverandi stjórnarflokkar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur fyrir ađ hola ađ innan heilbrigđiskerfiđ og hétu ţví ađ styđja ţađ betur ef ţeir kćmust á valdastóla. Ţetta gladdi ţá okkar sem eru nćgilega vitgrannir til ţess ađ hlusta á ţađ sem stjórnmálamenn segja fyrir kosningar. Nú ćxluđust mál ţannig ađ afturendar hinna loforđaglöđu hafa vermt valdastóla í tvö og hálft ár en heilbrigđiskerfiđ er í engu minna rusli en áđur og ţađ horfir ekki til bóta nema síđur sé."

Kári nefnir dćmi um fáránleika fjársveltisins:

„Gáttaflökt er algengast ţeirra hjartsláttaróreglna sem koma ţolendum í hendur heilbrigđiskerfisins. Um ţađ bil 25% Íslendinga fá kast af gáttaflökti einhvern tíma á ćvinni og ţar af fćr stór hundrađshluti endurtekin köst eđa óreglan verđur viđvarandi.

Einn af fylgifiskum gáttaflökts er heilablóđfall og er gáttaflöktiđ ábyrgt fyrir í ţađ minnsta 30% ţeirra. Ţess vegna eru ţolendur settir á blóđţynningu til ţess ađ fyrirbyggja heilablóđföll og ţegar ţeir fá kast eru ţeir svćfđir og ţeim veitt rafstuđ til ţess ađ reyna ađ koma ţeim í réttan takt, sem er kallađur sínus og ţađ veit sá einn sem í flökti hefur lent hvađ sínusinn er mikil blessun.

Nýveriđ hafa lćknar á Landspítalanum, undir forystu Sigfúsar Gissurarsonar sem er ungur snillingur, fariđ ađ gera flókna brennsluađgerđ til ţess ađ fyrirbyggja köst hjá ţeim sem hafa fengiđ ţau. Hann segir mér ađ á landi hér sé ţörf á um ţađ bil 150 slíkum ađgerđum á ári, en hann fćr ekki leyfi til ţess ađ gera nema 60. Ţađ er sem sagt biđlisti fyrir ţessar brennsluađgerđir sem lengist um eitthvađ minna en 90 á ári vegna ţess ađ einhverjir á listanum deyja af sjúkdómnum eđa öđru.

Hver ađgerđ kostar um 700.000 krónur ţannig ađ hann fćr 42 milljónir á ári en ţyrfti 105 milljónir til ţess ađ sinna ţörfinni. Afleiđingin af ţessum 63 milljóna króna sparnađi er kostnađur sem er vafalítiđ margföld sú upphćđ í lyfjum ţeirra sem ekki ţyrftu ţau eftir ađgerđ og í kostnađi viđ rafvendingarnar, ađ mađur tali nú ekki um ávinninginn af vellíđan og starfsgetu ţeirra sem eru allt í einu komnir í viđvarandi sínus. Sú stađreynd ađ ákvörđunin um ađ ţađ megi ekki gera nema 60 brennsluađgerđir á ári var tekin af skriffinni einhvers stađar í stofnun sem heitir Sjúkratryggingar Íslands breytir ekki ţví ađ ţađ er á ábyrgđ kjörinna fulltrúa fólksins í landinu ađ framselja valdiđ til ţess ađ taka svona ákvarđanir. Ţetta er ákvörđun sem endanlega kostar ţjóđ stórfé og einstaklinga ţjáningu og jafnvel varanlega fötlun eđa lífiđ.

Ţađ vćri sjálfsögđ betrumbót á heilbrigđiskerfinu ađ leyfa Sigfúsi ađ mćta ţörfinni fyrir brennsluađgerđir ađ fullu ţótt henni fylgi skammtímakostnađur“.

(Tilvitnun lýkur)

Ţađ er rúmlega tveggja ára biđlisti eftir ţessari ađgerđ, sá biđlisti er dćmdur til ađ lengjast viđ óbreytt ástand. Ţađ er lesendum slíkra frétta afar fjarlćgt og ópersónulegt ţótt einhver tala sé nefnd um lengd biđlista í heilbrigđiskerfinu.

Tölur án andlits segja lítiđ. Ég skrifa ţetta hér til ađ ljá einni tölu á listanum andlit međ ţví ađ upplýsa ađ ég er einn ţeirra sem bíđa eftir ţví ađ komast undir hendurnar á Sigfúsi Gissurarsyni og hans teymi.

Vonandi lifi ég biđina af.

Ţađ má geta ţess, til gamans, ađ fyrir ţćr tćpu tuttugu milljónir af opinberu fé sem Siv Friđleifsdóttir fékk frá flokkssystkinum sínum fyrir gćsku sína og góđ ráđ hefđi mátt gera 28 svona ađgerđir.

En ţetta er auđvitađ alltaf spurning um forgangsröđun.

 

 


mbl.is Fjársveltiđ ţjóđinni til skammar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dómgreindarlausir sjálfstćđismenn

Fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins efast um dómgreind ţingmanna Sjálfstćđisflokksins og forystusveitar hans í blogggrein sem hann ritar í dag.

Ţegar Styrmir Gunnarsson, f.v. ritstjóri og forystugreinahöfundur Mbl til fjölda ára, gagnrýnir stefnu Sjálfstćđisflokksins vćri forystu flokksins holt ađ leggja viđ hlustir.

Grein Styrmis, hér er skotiđ föstum skotum:

„Ţađ er hart sótt ađ ríkisstjórninni úr tveimur áttum og af vaxandi ţunga. Annars vegar frá ţeim, sem telja fráleitt ađ ekki verđi meira fé veitt til Landspítalans á fjárlögum nćsta árs. Hins vegar frá samtökum aldrađra og öryrkja.

Hin efnislegu rök eru skýr af beggja hálfu.

Eftir stendur ţá spurningin um pólitískt mat og dómgreind.

Í báđum tilvikum er um viđkvćm málefni ađ rćđa ekki sízt fyrir Sjálfstćđisflokkinn. Hann hefur allt ţetta kjörtímabil setiđ fastur í fylgi skv.könnunum, sem á árum áđur hefđi ţótt skelfilegt.

Ef ekki vćri fyrir stuđning hinna eldri vćri flokkurinn kominn niđur fyrir 20%. Hollusta eldri kjósenda viđ flokkinn er ekki takmarkalaus.

Komi brestur í ţann stuđning geta enn válegri pólitísk tíđindi veriđ framundan.

Ţetta er nauđsynlegt fyrir ţingflokk Sjálfstćđisflokksins ađ íhuga nćstu daga áđur en fjárlög nćsta árs verđa afgreidd“.


mbl.is Óţolandi ađ sitja undir sífelldum ákúrum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Í alvöru...

„Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sem er stórmeistari íslensku fálkaorđunnar, hefur svipt Sigurđ Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupţings, rétti til ţess ađ bera fálkaorđuna, sem forsetinn sćmdi Sigurđ hinn 1. janúar 2007“.

Ekki verđur annađ skiliđ af fréttinni en ađ Sigurđur Einarsson hafi ađeins veriđ sviptur réttinum til ađ bera Fálkaorđuna, en haldi orđunni sjálfri, ţurfi m.ö.o. ekki ađ skila henni.

Er svipting í orđi nćgjanleg til ađ Siggi skarti ekki krossinum ţegar og ef honum hentar? Er mađurinn ekki í grjótinu einmitt vegna ţess ađ hann gerđi annađ en ćtlast var til?

Gott ef hann gengur ekki međ kross skömmina á bringunni í grjótinu, dagsdaglega.


mbl.is Sviptur rétti til ađ bera orđuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óeđliđ í kassanum

Rúmast ţađ innan ramma laganna og almennrar siđferđisvitundar ađ míga, skíta og runka sér opinberlega undir yfirskyni listgjörnings?

Eflaust er ţađ bara skortur á listskilningi hjá öllum ţorra almennings ađ amast viđ iđju flassara og annarra óeđlisgemsa, ţeir eru auđvitađ, ţegar betur er ađ gáđ, ađeins ađ stunda og útbreiđa list sína.

Ţađ er ađ mínu mati merki úrkynjunar ađ kalla ţetta óeđli í kassanum list.


mbl.is #Nakinníkassa kastađi upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband