Svona gerum viđ ekki

Jćja, fékk Bjarni sting í steinrunniđ hjartađ? Ţađ var lán fyrir ríkiskassann ađ ţetta var ekki stingur frá Samtökum atvinnulífsins eđa stóreignafólki. Ţá hefđi ekki stađiđ á viđbrögđum Bjarna og ekki veriđ horft í aurinn.

Ţađ er aumara en allt aumt ţegar ráđherrar fela sig bak viđ stofnanir sem undir ţá heyra og vísa í lög og reglur sem ţeir sjálfir setja.

Auđvitađ ţurfa ađ vera skýrar reglur um móttöku flóttamanna,sem annađ, en reglur geta veriđ skýrar án ţess ađ mannúđ og mildi sé ýtt út af borđinu.

Svona gera menn ekki Bjarni!


mbl.is Bjarni Ben fékk sting í hjartađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Eft­ir ţví hversu mikl­ar til­finn­ing­ar eru í spil­inu hverju sinni?"

Sting í hjartađ, segir Bjarni, sem á sama tíma fullyrđir ađ tilfinningar ţvćlist bara fyrir. Aumkunarvert. Auđvitađ eiga tilfinningar ađ spila inn í, Bjarni! Ţađ er ţađ sem gerir okkur mennsk. Flest okkar, allavega.

Jón Flón (IP-tala skráđ) 13.12.2015 kl. 15:31

2 Smámynd: Aztec

Sammála. Ömurlegt ađ ţessi hrćsnari skyldi vera ráđherra.

Aztec, 13.12.2015 kl. 16:16

3 identicon

Sagt var ađ ţessi albanska fjölskylda hafi samţykkt ađ fara. Ef ađ ţađ var satt hvers vegna ţurfti ţá ađ senda 20 lögreglumenn á ţau til ađ flytja til flugvallar?

Annađ: Auđvitađ verđur ráđherra ađ grípa inn í ţegar undirstofnanir vinna svona níđingsverk. Međ ţví ađ segja reglurnar bara vera svona ţá er ráđherrann ađ segja ađ hann hafi ekki veriđ á móti ţessu.

Davíđ Pálsson (IP-tala skráđ) 13.12.2015 kl. 17:52

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Vonandi er stingurinn vegna ţess ađ hjartađ hafi stćkkađ um ţrjú númer eins og hjá Grinch.  En nei ţetta er bara svona kosningavćnt blađur. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.12.2015 kl. 18:22

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Stjórnkerfiđ getur ekki leyft sér Jón, ađ ýta til hliđar mannlega ţćttinum viđ úrlausn mála. En ţessir stjórnarherrar og frúr hafa sýnt ađ sumir eru ţeim töluvert meira virđi en ađrir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.12.2015 kl. 20:11

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Astec, ţađ er fariđ ađ sjá fyrir endann á hans ráđherradómi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.12.2015 kl. 20:12

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Davíđ, mađur veltir fyrir sér hvernig "ţrýsting og fyrirgang" hafi ţurft til ađ knýja fram ţá meintu ósk? Eins og ég segi í pistlinum ţá er vel rúm fyrir mannúđ og mildi í reglum ţó ţćr séu ákveđnar og skýrar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.12.2015 kl. 20:21

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ásthildur, ég vona svo sannarlega ađ Bjarni verđi ekki međ ţennan sting í hjartanu jafn lengi og ég hef beđiđ eftir gáttatifsađgerđ, biđ sem enn sér ekki fyrir endann á, ađ öllu óbreyttu. Mér er til efs ađ ţađ gerist á hans vakt í fjármálaráđuneytinu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.12.2015 kl. 20:30

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Í ţessu dćmi er ţađ heilbrigđisráđherrann sem á skömmina.   Sá mađur er blađrari dauđans, ég hef unniđ međ honum međan hann var "bćjarstjóri" hér, međan hann var ađ vinna vinnuna sína viđ frćndurna fyrir norđan ađ ná Guggunni og kvótanum.  Ţessi mađur tala tungum tveim, og sitt međ hvorri, hann er tungulipur ţađ má hann eiga.  Ţađ komu tveir af vinnustađnum í kveđjuhófiđ hans ţegar hann fór á miđju kjörtímabili, ţađ segir reyndar allt sem segja ţarf.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.12.2015 kl. 20:37

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki hef ég mikiđ álit á ţeim manni Ásthildur, en ekki verđur litiđ fram hjá ţví ađ ţađ er  Bjarni sem heldur um budduna. Svo hefur mađur heyrt ađ ţađ séu jafnvel embćttismenn í kerfinu sem ákveđi hvađ teljist tilhlýđilegur fjöldi ađgerđa og öđru í kerfinu. Ekki verđur annađ skiliđ á innanríkisráđherranum en ađ ráđherrar, ţing og ţjóđ hafi ekkert yfir embćttismönnum ađ segja.

Ólína Ţorvarđardóttir fjallađi um ţađ um daginn ađ svo virtist ađ embćttismenn ákvćđu t.a.m. ađ ákveđin fjöldi fólks fengi tiltekiđ  lyf, ţeir sem eru utan ţess kvóta fá einfaldlega ekki lyfiđ, međ tilheyrandi afleiđingum.

Ţađ er eins og sjúklingar á Íslandi tilheyri einhverju Gúlagi en ekki einu ríkasta landi heims, eins og gjarnan er haldiđ ađ okkur af pólitískum uppskafningum ţegar ţeir skreyta sig međ stolnum fjöđrum.

Eitt er víst ađ ekki skortir fé ţegar gera ţarf vel viđ ţá eiga meira en nóg fyrir sig.

Núverandi ríkisstjórn er, fullyrđi ég, mannfjandsamlegasta ríkisstjórn sem setiđ hefur á Íslandi frá upphafi. Ţeir reyna jafnvel ekki lengur ađ breiđa yfir ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.12.2015 kl. 21:50

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţví miđur er ég ađ komast á ţá niđurstöđu líka.  Ekki ţađ ađ sú fyrri var litlu skárri.  Hér ţarf hugarfarsbreygingu og ný stjórnmál.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.12.2015 kl. 22:03

12 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mér ţykir fólk vera ansi fljótt ađ gleyma hvernig ríkisstjórn Heilagrar Jóhönnu og Gunnarsstađa Móra var...

Jóhann Elíasson, 13.12.2015 kl. 23:11

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei ég hef engu gleymt, en ţessi ríkisstjórn er bara ekki hótinu betri en sú sem var.  Hún er ef til vill ađ skila meiri árangri í fjármálum, vegna ţess ađ síđasta ríkisstjórn hafđi ekki hundsvit á slíku, en ţađ vantar hjartađ og kćrleikan í ţessa.  Ég veit ekki hvort er verra. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.12.2015 kl. 23:52

14 identicon

Hann fćr bara hland fyrir hjartad hann Bjarni ef minnst er gamla draslid og skrópsjúklingana fólkiđ sem nennir ekki ad vinna ,

Sven Palson (IP-tala skráđ) 14.12.2015 kl. 06:57

15 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ má međ réttu gagnrýna ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur fyrir ýmislegt sem betur mátti fara, en ţađ er eins og enginn vilji muna viđ hvađa búi ţau tóku.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.12.2015 kl. 08:53

16 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sven, ég er ekki alveg viss hver ţú ert ađ fara međ ţessu innleggi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.12.2015 kl. 08:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband