Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Ţví er ekki ađ neita...

...ađ viđ lestur á svona viđbjóđsfrétt, ţá kemur ósjálfsátt upp í hugann máltćkiđ „auga fyrir auga og tönn fyrir tönn“.

 
mbl.is Svelti dótturina og fitnar í fangelsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Magga, hvađ ţurfa menn ađ vera harđir á móti Icesave til ađ telast hlutlausir?

Af hverju kemur Margrét Tryggvadóttir ekki međ tillögur um ţá ađila sem hún telur nćgjanlega hlutlausa  og hćfa til ađ koma á framfćri viđ ţjóđina fullkomlega „óháđum upplýsingum“ um nýjasta  Icesave samninginn,  úr ţví hún ţekkir ađferđirnar?

Eru fjölmiđlarnir vanhćfir til ađ fjalla um máliđ á mannamáli? Ekki ţarf ađ efast um ađ Fréttablađiđ er vanhćft ađ mati Margrétar, en hvađ međ Morgunblađiđ telur hún ţađ líka vanhćft međ sína grjóthörđu og nánast andsetnu andstöđu?

Er ekki samninganefndin, sem landađi ţessum samning, eđli máls samkvćmt hćfust og best til ţess fallinn ađ kynna hann?

Er Margrét á móti ţví? Hverja vill Margrét fá í kynninguna,  (Ör)Hreyfinguna sjálfa eđa kannski postulana í Ţjóđarheiđri Jón Val og Loft Altice? Ćtli ţeir séu nćgjanlega „hlutlausir“ ađ mati Möggu?

  


mbl.is Krefst óháđra upplýsinga um Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hernađarađstođ Íslendinga

Ţađ kemur vissulega spánskt fyrir sjónir ađ Bretland hafi veitt ríkjum eins og Rússlandi og Kína ţróunarađstođ!  Ţessi ríki verja óhugnanlegum fjármunum til hermála og hönnunar drápstćkja, en leggjast svo lágt ađ ţiggja  „ţróunarađstođ“ frá öđrum ríkjum.

Ég hef raunar aldrei skiliđ tilgang ţróunarađstođar Íslendinga til vanţróađra ríkja, sem eyđa blygđunarlaust  margfaldri ađstođinni til hermála í stađ ţess ađ nýta fjármagniđ til ađ fćđa eigin ţegna eđa tryggja ţeim lágmarks heilbrigđisţjónustu.

Viđ Íslendingar gćtum  ţví allt eins kallađ stuđninginn viđ ţessi ríki hernađarađstođ.


mbl.is Bretar hćtta ţróunarađstođ til 16 landa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Öfugur misskilningur?

600_sickshots--off-the-wallŢetta er svakalegt mađur, samkvćmt ţessu hefur myndast brekka  í Gíbraltarsundinu.

Eđa misskil ég ţetta öfugt eins og kerlingin sagđi.

 
mbl.is Yfirborđ Miđjarđarhafsins hćkkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hryđjuverk eđa sorpeyđing?

political-pictures-george-w-bush-eight-yearsÁćtlun um ađ sprengja upp virkjanir og kjarnorkuver  má vissulega flokka til hryđjuverka.

En fráleitt er ađ kalla áćtlun um ađ farga George W. Bush eitthvađ annađ en sorpeyđingu.


mbl.is Grunađur um ađ ćtla ađ fremja hryđjuverk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţar sem...

... ný stjórnlagaţingskosning hefur ađ öllum líkindum veriđ slegin af hef ég lokađ  skođanakönnunni, ţar sem spurt var:

Vilt ţú ađ kosiđ verđi ađ nýju til stjórnlagaţings, samhliđa ţjóđaratkvćđagreiđslunni um Icesave? Niđurstađan var ţessi: 

sögđu 56,6% -

Nei  sögđu 32,1% -

og 11,3%  - vildu vita hver málađi hestinn ţeirra grćnan. 

53 svöruđu.

 

Valkyrjur á háum hćlum

GaddafiEinvaldar rísa, ríkja um tíma en falla svo óhjákvćmilega af stalli sínum, ţađ er ađeins spurning um tíma. Svo er ađ sjá ađ tími Gaddafis Líbýualvalds sé liđinn. Hann hófst međ byltingu og honum líkur međ byltingu. Flćrnar sem nćrst hafa á húsbónda sínum flýja hann ţessa dagana hver um ađra ţvera í viđleitni sinni ađ finna nýjan hýsil, til ađ lifa af.

Nú hafa múslímskir klerkar, ađ slíkra klerka siđ, sett svo kallađ fatwa á karl angann Gaddafi, sem merkir ađ hann sé réttdrćpur hvar sem til hans nćst. Gott ef banamanni hans verđur ekki lofađ  stjörnu klassa himnavist međ 100 hreinum meyjum til einkanota auk annars lúxuss sem ekki mun vera  í bođi fyrir međal Jóna íslamska. amasónur

Ţó er taliđ ađ erfitt verđi ađ komast ađ Gaddafi  ţví hann hefur um sig persónulegan lífvörđ, svokallađa Amazon-verđi, sem samanstanda af 40 kvenna hópi hreinna meyja, sem ku vera ţrautţjálfađar í vopnaburđi og bardagaíţróttum.  Mikil ásókn hefur veriđ međal stúlkna ađ komast í ţessa sveit og barist um hverja stöđu sem losnar.

Ţrátt fyrir trúarhita Gaddafis er yfirbragđiđ á ţessum lífvörđum hans ekki beinlínis snýtt út úr Kóraninum, ţar sem stúlkukindurnar eru yfirleitt mikiđ farđađar, naglalakkađar og spranga um á háum hćlum, sem ţykja hvorki sérlega íslamskir eđa hentugur skóbúnađur lífvarđa.

Engum sögum fer hinsvegar af ţví hvort Gaddafi hafi fyrir siđ ađ halda eftir innsiglinu á Amazon gellunum ţegar ţćr láta af störfum.

En líkt og títt er í ţessum heimshluta,  sem ekki ţekkir lýđrćđi nema af afspurn, ţá er líklegast ađ uppreisnir almennings í Líbýu, Egyptalandi, Túnis og fleiri ríkjum ţar eystra, leiđi einungis til ţess ađ nýr einvaldur leysi af ţann gamla.

Endilega takiđ ţátt í könnuninni hér til vinstri! 


mbl.is Gaddafi mun deyja eins og Hitler
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćrt!

Ekki ţarf ađ hafa fleiri orđ um ţađ.

 Minni á könnunina hér til vinstri!


mbl.is Glitnismáliđ tekiđ upp ađ nýju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vilt ţú....

.....ađ kosiđ verđi ađ nýju til stjórnlagaţings, samhliđa ţjóđar- atkvćđagreiđslunni um Icesave?

Ég var ađ setja inn skođanakönnun  hér til vinstri ţar sem ţessari spurningu er varpađ fram.

Endilega, takiđ ţátt!


mbl.is Óákveđiđ međ stjórnlagaţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bretar bíđa átekta

Já bretarnir bíđa, bíđa eins og ljón í leyni eftir ţví ađ bráđin komi aftur í fćri. Hvađ annađ gćtu ţeir svo sem gert í stöđunni?

 


mbl.is Bresk stjórnvöld bíđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband