Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Hverjum datt í hug....

....ađ spyrja ţennan mann álits, hvort ţjóđinni bćri ađ borga reikninga vina hans og samherja?

vilhjalmuregilsson2 

Klikkiđ á myndina til ađ stćkka textann.

 


mbl.is Ábyrgđin liggur hjá ţjóđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýjar stjórnlagaţingkosningar fást ţá nánast frítt!

Ţađ er sjálfgefiđ ađ kjósa aftur til stjórnlagaţingsins, jafnhliđa kosningunni um Icesave. Ţá fást ţćr kosningar nánast frítt og ţađ ćtti ađ gleđja ţá sem töldu fjármunum illa variđ í kosningar um „slíkt fánýti“.

Ţá er bara ađ vanda til verka, rasa ekki um ráđ fram og framkvćma báđar kosningarnar rétt og óađfinnanlega og taka ţann tíma í ţetta sem ţarf svo ekki komi aftur til inngrips pólitíkusana í Hćstarétti.

Eđlilegast er ađ kosiđ verđi aftur á milli ţeirra 522 voru í frambođi í fyrri stjórnlagaţingskosningunum. Frambođin sem slík voru ekki ógild ađeins framkvćmd kosninganna sjálfra.  Einfalda ţarf ţó kosninguna, nóg er ađ ţrjú til fjögur nöfn, eđa númer, verđi rituđ á hvern kjörseđil, ţví ţađ er í raun ađeins efsta nafniđ sem atkvćđiđ fćr. Nöfnin sem á eftir koma hafa lítiđ eđa ekkert vćgi og ţví minna sem neđar dregur.

Ţetta fyrirkomulag gćti, ţó ekki vćri annađ, örvađ ţátttöku í stjórnlagaţingkosningunum, ţví ekki ţarf ađ efa ađ kosningaţátttakan í Icesave verđur örugglega međ ţví sem best gerist. 


mbl.is Tvöfaldar kosningar hugsanlegar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Amen, eftir efninu

Ţá vitum viđ ţađ. 

Ekki hafa aftur orđiđ pólskipti á ástar og haturssambandi forsetans og ţjóđarinnar. Hann er enn hatađur af ţeim sem ţar áđur elskuđu hann og enn elskađur af ţeim sem ţar áđur hötuđu hann.

Seint verđur hćgt ađ saka forsetann um ađ vera pólitískur bakherji ríkisstjórnarinnar. Hann er sá öryggisventill ţjóđar gagnvart ţingi og framkvćmdavaldi sem stjórnarskráin ćtlar honum ađ vera.

Ţjóđin á núna völina og kvölina og verđur vonandi tilbúin ađ lifa međ eigin ákvörđun, og afleiđingunum.


mbl.is Forsetinn stađfestir ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Elska hann, hata hann, elska hann, hata hann, elska........

Ţađ gildir einu hvađ Ólafur gerir. Hann mun eftir sem áđur verđa bćđi elskađur og hatađur.

Ef hann skrifar undir mun hann verđa hatađur af ţeim sem elska hann núna, en hötuđu áđur og elskađur af ţeim sem hata hann núna, en elskuđu áđur.

 
mbl.is Forsetinn kominn ađ niđurstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einn „sjóblautur olíufugl“

Er ekki full mikiđ gert úr meintri mengun af völdum strands Gođafoss? Er mengunin ekki ađallega í fréttum fjölmiđla,  sem reyna hvađ ţeir geta ađ dramatísera  strandiđ sem mest?

Taliđ er ađ gat hafi komiđ á tvo tanka í botni skipsins, en í svona stóru skipi skipta olíutankarnir tugum. Ólíklegt er ađ meira en 15 til 20 tonn af olíu sé í hverjum tanki. Gatiđ á tönkunum hlýtur, eđli máls samkvćmt, ađ vera á ţeim neđanverđum ţannig ađ ţegar sjór kemst í tankana flýtur olían ofan á sjónum í tönkunum, auk ţess sem svartolía rennur lítt eđa ekki án upphitunar. Líklegt er ţví ađ mestur hluti olíunnar í tönkunum sé ţar enn og ađeins lítill hluti hennar hafi fariđ í sjóinn.

Til marks um alla olíuna í sjónum hefur  ađeins einn  olíublautur sjófugl fundist. Af fréttum um mengunina og umfang hennar ađ dćma er slík eftirtekja undarlega rýr ţví ekki ţarf ađ efast um ađ einlćgan vilja og ásetning fréttamanna ađ finna sem mest af olíublautum fuglum, svo ţeir geti fćrt allan hryllinginn heim í stofu til fólks.


mbl.is Olía á land í vestanverđum firđinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver vakti Gylfa?

Hver ćtli hafi hringt í Gylfa og vakiđ hann af bjútýblundinum og sagt honum ađ nú yrđi hann í ţađ minnsta ađ hósta létt. 

Gylfi getur svo, sćll međ sig, hallađ sér aftur eftir allt erfiđiđ.


mbl.is Forseti ASÍ gagnrýnir kjararáđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hvađa plánetu kemur ţetta kjararáđspakk?

Ţetta er hneyksli, ţetta kjararáđ er gersamlega út á túni. Međ ţessum úrskurđi sýnir ţađ ţjóđinni ekki bara fingurinn, heldur rekur krepptan hnefann á kaf upp í rassgatiđ á henni og ţađ án sleipiefna.

Meirihluti kjararáđs notar aukiđ álag á dómurum sem rök fyrir hundrađ ţúsund króna launahćkkun og hundsar gersamlega ţá stađreynd ađ nýlega var ákveđiđ ađ fjölga dómurum tímabundiđ til ađ mćta  ţessari álags aukningu.

Ekkert er til skiptana til launahćkkana fyrir almenning í ţessu landi, einu hćkkanirnar sem almenningi er úthlutađ eru hćkkanir á öllum mögulegum sköttum og ţjónustu, hćgri vinstri. En ţađ er til aur í mánađarlega launahćkkun til dómara, sem nemur 65% af lámarkslaunum.

Burt međ ţetta kjararáđspakk áđur en ţađ útdeilir fleiri svona glađningum til forréttinda hópa ţessa lands.

Láti ríkisstjórn og Alţingi ţetta standa án inngrips ţá hefur ţetta helvítis pakk endanlega sagt sig úr lögum viđ ţjóđina.

  


mbl.is Dómarar fá 101.000 kr. launahćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Viđ getum ekki skiliđ eftir nein vitni“!

Sextán ára drengur í Bandaríkjunum sem braust inn á heimili ásamt tveim félögum sínum hefur auk innbrotsins veriđ ákćrđur fyrir illa međferđ á dýrum.  

Drengurinn sagđi viđ innbrotsfélaga sína ađ ekki vćri á ţađ hćttandi ađ skilja eftir vitni ađ  „heimsókn“ ţeirra félaga. Ađ ţví búnu myrti hann, međ köldu blóđi, heimilis gullfiskana ţrjá. 

Hann banađi fiskunum međ tómatsósu, sinnepi og kryddi ýmiskonar. Ţegar íbúarnir komu heim flutu gćludýrin í búrinu, marineruđ og tilbúin á diskinn.

Frétt af Vísi.is. 

 

 


Merkilegir Svíar

Hvađ ţarf til ađ atburđir í fjarlćgum heimshlutum verđi frétt á Íslandi? „Ferđamannabátur“  sökk á Ha Long flóa í Víetnam, tólf fórust, einn heimamađur og 11 erlendir ferđamenn af ýmsu ţjóđerni.

Međal ţeirra látnu voru tvćr sćnskar konur. Ţá stađreynd gerir mbl.is ađ megin inntaki fréttarinnar, bćđi í fyrirsögn og texta.

Eru Svíar eitthvađ umtalsvert merkilegri en annađ fólk, hefđi ţetta slys orđiđ jafn dramatísk frétt,  eđa frétt yfir höfuđ, hefđi ţađ veriđ algerlega Svíalaust?


mbl.is Tveir Svíar létust í Víetnam
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leynipósthúsiđ

Holskefla ţjónustuskerđingar gengur yfir hjá Póstinum um alla landsbyggđina. Pósturinn er svo léttur á bárunni og gamansamur ađ kalla ţessar breytingar „hagrćđingu“. Međ góđum vilja má samţykkja ţá nafngift í einstaka tilfellum.

En víđast hvar vćri nćr ađ kalla ađgerđir fyrirtćkisins svívirđu og dónaskap í orđanna sterkustu meiningu. T.a.m. ţar sem póstafgreiđslunum hefur alfariđ veriđ lokađ en íbúunum, sem áttu og byggđu upp ţetta fyrirtćki á sínum tíma, er ćtlađ ađ grípa póstinn sinn af einhverjum bíl sem brunar hjá og kyngja ţví sem eđlilegri ţjónustu.

Í Grindavík fengu íbúarnir sína póstlegu hagrćđingu ţegar pósthúsinu var lokađ fyrir fullt og fast 19. janúar s.l. og flutt í bás í Landsbankanum. Ţađ kann ađ vera ađ ţetta gangi međ tímanum, en undarleg eru vinnubrögđin og skipulagiđ á ţví „pósthúsi“.

Ţađ er ekki kassi eđa sjóđur í afgreiđslubás póstsins! Ţurfi menn ađ leysa út kröfu eđa inna af hendi greiđslu, setja bréf í póst ţarf fyrst ađ fara í biđröđina hjá bankagjaldkeranum greiđa kröfuna, kaupa frímerkiđ og fara síđan í biđröđina hjá póstinum međ kvittun bankans eđa frímerkiđ og fá sína póstlegu afgreiđslu á bás póstsins. Nú er mánuđur liđinn frá hagrćđingunni en enn hafa Landsbankamenn ekki áttađ sig á fáránleika ţessa afgreiđslukerfis.  Allavega ćpir ekki hagrćđingin á viđskiptavinina.

Strax daginn sem Pósturinn flutti voru merkingar póstsins fjarlćgđar af gamla pósthúsinu en núna,  mánuđi síđar,  hefur merki póstsins ekki enn veriđ sett á Landsbankahúsiđ. Ţađ er ekkert sem bendir til ţess ađ í ţessu húsi sé póstafgreiđslan í Grindavíkurbć, ef frá er talin lítill og illa stađsettur póstkassi.

Til ađ bíta hattinn af skömminni ţá var ţetta illa kynnt eđa auglýst. Ég bý beint á móti gamla pósthúsinu og er enn ađ sjá fólk koma og ćtla ađ snara sér inn á sitt pósthús en ţađ kemur ađ sjálfsögđu ađ lokuđum dyrum. Til ađ fullgera ruddaskapinn ţá höfđu ţeir hjá Póstinum ekki einu sinni fyrir ţví ađ setja tilkynningu í glugga á húsinu til leiđbeiningar, t.a.m. međ stađsetningu nýju afgreiđslunnar. Ţá vandast máliđ, ţađ gagnar ekki fyrir viđskiptavininn ađ keyra um í leit ađ pósthúsinu, ţví merkingarlega séđ er engin póstafgreiđsla í Grindavík.

240_Grindavik_LBEf fariđ er inn á heimasíđu póstsins og póstafgreiđslur landsins skođađar og Grindavíkur afgreiđslan valin má sjá mynd af Landsbankanum og á myndina hafa Póstmenn af miklum myndarskap sett inn lógó Póstsins á gafl hússins. Kannski ţađ verđi látiđ duga og teljist partur af allri hagrćđingunni.

.

Myndir: Landsbankahúsiđ á heimasíđu Póstsins og myndir af sama húsi teknar í dag.

©Axel Jóhann 2011 029©Axel Jóhann 2011 026 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband