Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Sýndardómur?

Ţađ er undarlegt, af ađstandandanda eins ákćrđa, ađ kalla dóminn sýndardóm, ég sé ekki betur en dómurinn sé  stórsigur hinna ákćrđu, sem voru sýknuđ af ađalákćrunni, árásinni á Alţingi.


mbl.is „Sýndardómur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Var ţađ ýsa heillin“?

Sigmundur hefur frétt ađ fiskneysla skerpi hugann og örvi heilbrigđa hugsun. Ekki mun af veita.


mbl.is „Ég var staddur heima ađ borđa fisk“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ofjarl Vigdísar

Vigdís Hauksdóttir ćtlar ađ segja sig frá störfum í umhverfisnefnd Alţingis vegna frekju og yfirgangs Marđar Árnasonar formanns nefndarinnar. Menn hljóta ađ lyfta brúnum ađ ţessi „geđprúđa“ og orđvara framsóknarmaddama skuli láta „smá“ frekju raska ró sinni.

Vigdís segist ćtla ađ taka máliđ upp á ţingflokksfundi Framsóknar í dag og fara ţess á leit ađ flokkurinn tilnefndi í nefndina annan ţingmann, í hennar stađ.

Ţađ vćri fróđlegt ađ vita hvađa ţingmann Framsóknarflokksins Vigdís telur eđlilegast ađ kasta fyrir frekjuna Mörđ úr ţví hún, af öllum, ţolir ţar ekki viđ.

   
mbl.is „Snýst um yfirgang og frekju í Merđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ banna sjálfan sig

Jóhann G. Jóhannsson tónlistarmađur er farinn í magnađa fýlu ţví honum finnst sinn hlutur fyrir borđ borinn á Bylgjunni.

Hann hefur ţví ákveđiđ ađ banna alfariđ flutning á sjálfum sér og sínum tónsmíđum á Bylgjunni. Hann vill allt eđa ekkert!

Og nú eigum viđ, almenningur, sjálfsagt ađ bresta í grát.

Ég hef ákveđiđ ađ taka Jóhann á orđinu og fjarlćgja tónlistina hans úr plötustaflanum og pakka niđur í kassa.


mbl.is Bannar Bylgjunni ađ spila lög sín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gredduandköf

bikini-girlsŢađ hefur ekki hingađ til veriđ taliđ til sjúkdóma ţó gamlingjar taki andköf af greddu og gangi ekki á öllum ţegar ofuríturvaxnar súpergellur, nánast á Evuklćđunum einum, vappa í kringum ţá og klappa ţeim á kinn og fleira í fjáröflunarskini.

 


mbl.is Dularfullur sjúkdómur á Playboysetrinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hafa skal ţađ sem sannara reynist.

Ég er sammála ţví ađ Svandís Svavarsdóttir umhverfisráđherra hafi  međ dómi ţessum fengiđ ţarfa áminningu, sem vonandi leiđir til ţess ađ vinnubrögđin í ráđuneytinu verđi fćrđ til betri vegar.

En ţađ er hinsvegar ósatt og lýđsskrum á hćsta stigi hjá Ragnheiđi Elínu Árnadóttur, ţingflokksformanni Sjálfstćđisflokksins ađ ţessi ákvörđun umhverfisráđherra hafi tafiđ umrćddar framkvćmdir og haft vinnu af fólki og tekjur af ţjóđarbúinu. Ragnheiđur Elín virđist búin ađ gleyma ţví ađ erlend lán, sem svona framkvćmdir velta alfariđ á, hafa ekki legiđ á lausu frá ţví hún og hennar flokkur strönduđu ţjóđarskútunni á blindskeri frjálshyggjunnar.

Landsvirkjun hefur af ţeim sökum haldiđ ađ sér höndum í öđrum verkefnum og hefđi gert ţađ líka í ţessum virkjunarkostum, óháđ rangri ákvörđun Svandísar Svavarsdóttur.


mbl.is Of dýr ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslensku kvikmyndaverđlaunin – made in China!

Ég varđ undrandi ţegar ég las ţá frétt í Fréttablađinu í morgun ađ nćr allar Eddustytturnar hefđu brotnađ í flutningnum frá Kína til Íslands. Af ţví ađ ég er frekar einföld sál hafđi ég gengiđ ađ ţví sem vísu ađ Eddan, ţessi Óskar íslenskrar kvikmyndagerđar, vćri íslensk framleiđsla, ekkert minna.

Ţađ er óneytanlega svolítiđ hjákátlegt ađ Íslenska sjónvarps- og kvikmyndaakademían  skuli nota kínverskt handverk til ađ verđlauna íslenskt kvikmyndagerđarfólk fyrir vinnu sína og nokkuđ á skjön viđ baráttu ađstandenda akademíunnar fyrir eflingu íslenskrar kvikmyndagerđar svo ekki sé meira sagt.

Á heimasíđu akademíunnar segir m.a.:
Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían er sameiginlegur vettvangur hagsmunafélaga kvikmyndagerđarmanna í landinu til ađ stuđla ađ eflingu íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirans. Í ţessu skyni stendur akademían m.a. fyrir veitingu Eddunnar, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverđlaunanna, ár hvert. Edduverđlaunin eru uppskeruhátíđ íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirans, haldin međ ţađ ađ markmiđi ađ efla hann og hvetja ţá sem starfa á ţessum vettvangi til dáđa.

Í gegnum árin hefur óneitanlega nokkuđ boriđ á yfirlýsingum kvikmyndagerđarfólks hér á landi um lítinn skilning íslenskra stjórnvalda og annarra á ţessum iđnađi. Ţađ kann ađ vera ađ ţađ hafi nokkuđ til síns máls, en ţađ hlýtur ađ vera lágmarkskrafa ađ ţeir sem ţannig tala gangi sjálfir á undan međ góđu fordćmi og efli sjálfir annan iđnađ íslenskan, ađeins ţannig efla ţeir getu annarra ađ styđja ţá.


Fimm stjörnur, royal!

Sú stađreynd ađ Englandsdrottning,  heimsins ađal holdgerfingur afturhaldssemi, snobbs, tildurs og forneskju, sé sátt viđ kvikmyndina um föđur hennar bendir eindregiđ til ţess ađ ţađ sem ćtti ađ vera í myndinni vanti gersamlega, en ţess í stađ sé í henni mikiđ af ţví,  sem ekki ćtti ađ vera ţar.

 

Fastlega má gera ráđ fyrir ađ fimm, ef ekki sex, royal stjörnum verđi bćtt á auglýsingarplögg um myndina, frá ţessum yfirkvikmyndagagnrýnanda Buckinghamhallar.

 
mbl.is Drottningin sátt viđ Rćđu konungs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Já kjósum og spörum

Sjálfstćđismenn hafa mikiđ talađ um kostnađinn viđ stjórnlaga- ţingskosningarnar og ađ 300 milljónum hafi veriđ kastađ út um gluggann.

En núna vilja ţeir henda 300 miljónum í kosningar um mál sem allir vita ađ ţjóđin vill afgreiđa sem fyrst og setja ađ baki sér svo leiđin framundan verđi greiđ.

Ok, höldum 300 milljón króna ţjóđaratkvćđagreiđslu um Icesave, ţá er í leiđinni hćgt ađ kjósa aftur til stjórnlagaţingsins, sú kosning kostar ţá ekkert!

  


mbl.is Vilja ţjóđaratkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hve djúpt getur hatriđ rist?

Ţađ vantar ekki samsćriskenningarnar ţessar stundirnar á blogginu um ástćđur sinnaskipta Sjálfstćđisflokksins í Icesave-málsins og ţá ekki hvađ síst á útvarpi Sögu, sem er einhver öflugasta sorauppspretta sem ţekkist á Íslenskri grund nú um stundir.

Auk Arnţrúđar Karlsdóttur, Sögueiganda, sem ekki dregur af sér í skítkastinu, er óhćtt ađ segja ađ á Sögu fari fremstur međal jafningja ţáttastjórnandinn, lögfrćđingurinn og stjórnlagaţingsmađurinn Pétur Gunnlaugsson.

Sálfrćđimat á Pétri byrjađi líklega á ţví ađ engu vćri líklegra en hann ćtti einhverra harma ađ hefna en hefđi ekki kjark eđa vit til ađ beina ţeim ofsa í réttan farveg en léti ţess í stađ heift sína bitna á  ţví sem best lćgi viđ höggi í ţađ og ţađ skiptiđ. Rétt eins og ţegar hann varđ sér til skammar á fréttamannafundinum viđ kynningu  á skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis.

Svo tekur lögfrćđingurinn viđ innhringingum frá hlustendum og hafi sá er inn hringir eitthvađ annađ til málana ađ leggja en ţema Péturs ţá yfirkjaftar Pétur viđkomandi međ langlokurćđu um sína skođun. En merkilegt nokk hvorki hann sjálfur eđa viđmćlendur virđast taka eftir ţví ađ hann skiptir iđurlega um skođun í miđri setningu.

Samsćriskenningarnar á Sögu og bloggheimum um sinnaskipti Sjálfstćđisflokksins í Icesave málinu ganga helst út á ađ fyrir stuđninginn viđ Icesave hafi stjórnarflokkarnir lofađ Sjálfstćđisflokknum ađ:

..hćtt yrđi viđ kvótainnköllunaráform ríkisstjórnarinnar.

..frekari stjórnlagaţingshugmyndir yrđu slegnar af.

..undirbúningur sé hafinn ađ stjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks og svo framvegis og svo framvegis.

Svo gáfulega sem ţetta hljómar!

Sjá menn ekki í gegnum svona bull áđur en ţeir útvarpa ţví áfram eđa er ţađ hrein illgirni og hatur sem rćđur ţví ađ svona er látiđ í loftiđ eins og virđist raunin. Bera ţeir sem svona haga sér enga ábyrgđ?

Gćti ég haldiđ úti linnulausum áróđri gegn nágranna mínum, međ dylgjum, hálfsannleik og beinlínis lygum, ef ţađ vćri einungis gert gegnum hlustendaţátt á opinberlega úthlutađri  útvarpsrás?

Ég spurđi í fyrirsögninni hve djúpt hatriđ gćti rist. Ég náđi ţví miđur ţví stigi í denn ađ hata annan mann. Hatriđ grasserađi innra međ mér, át mig ađ innan en gerđi „mínum manni“ ekkert, honum var örugglega sama, hatađi mig örugglega líka og hafđi líklegast ekki áhyggjur af ţví hvernig ég hugsađi til hans.

Ég gerđi heiđarlega tilraun til ađ fyrirgefa, gaf m.a. út blogglega tilkynningu ţess efnis ađ viđkomandi vćri fyrirgefiđ, en áttađi mig ţó á viđ nánari skođun ađ hugur hafđi ekki fylgt máli og dró allt til baka.

Ég  hef núna áttađ mig á ţví ađ ég er hćttur ađ hata viđkomandi, en í hjarta mínu fyrirgef ég ekki og geri sennilega aldrei, ég get lifađ viđ ţađ, en hatriđ er ég laus viđ, sem betur fer.

Hatur er ekki gjörvulegur förunautur, trúiđ mér, ţađ ristir enga í sundur, nema okkur sjálf.

  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband