Merkilegir Svíar

Hvađ ţarf til ađ atburđir í fjarlćgum heimshlutum verđi frétt á Íslandi? „Ferđamannabátur“  sökk á Ha Long flóa í Víetnam, tólf fórust, einn heimamađur og 11 erlendir ferđamenn af ýmsu ţjóđerni.

Međal ţeirra látnu voru tvćr sćnskar konur. Ţá stađreynd gerir mbl.is ađ megin inntaki fréttarinnar, bćđi í fyrirsögn og texta.

Eru Svíar eitthvađ umtalsvert merkilegri en annađ fólk, hefđi ţetta slys orđiđ jafn dramatísk frétt,  eđa frétt yfir höfuđ, hefđi ţađ veriđ algerlega Svíalaust?


mbl.is Tveir Svíar létust í Víetnam
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband