Kúnstin ađ vera betri fasisti en Donald Trump

donald_prump.jpgBreska ríkisstjórnin íhugar ađ meina Donald Trump ađ koma til Bretlands í kjölfar undirskrifta- söfnunar ţar ađ lútandi.

Ekki er ég neinn ađdáandi „risaeđlunar“ Donalds Trumps og fasískra skođana hans. En ađ ćtla ađ meina mannfýlunni ađ ferđast til Bretlands á grundvelli skođana hans er hugmyndafrćđi af sama meiđi og Trump sjálfur bođar.

En í góđum tilgangi auđvitađ, athugiđ ţađ!


mbl.is Útiloka ekki ađ banna Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sammála! Gleđilegt nýtt ár!

Wilhelm Emilsson, 31.12.2015 kl. 09:07

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gleđilegt nýtt ár Wilhelm og takk fyrir ánćgjuleg samskipti á árinu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.12.2015 kl. 09:24

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sömuleiđis, Axel Jóhann.

Wilhelm Emilsson, 31.12.2015 kl. 23:19

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hmm... er Trump fasisti?  Hvernig lýsir ţessi fasismi hans sér?  Skođum ţađ:

Merriam-Webster:  a political philosophy, movement, or regime (as that of the Fascisti) that exalts nation and often race above the individual and that stands for a centralizedautocratic government headed by a dictatorial leader, severe economic and social regimentation, and forcible suppression of opposition

Hér er svo heimasíđa frambođs Trumps: https://www.donaldjtrump.com/positions

Brjótum ţađ niđur:

 a political philosophy, movement, or regime (as that of the Fascisti) that exalts nation and often race above the individual

... neibb.  Á ekki viđ.  Ef ţú sérđ annađ, bentu mér ţá endilega á ţađ.

and that stands for a centralized autocratic government headed by a dictatorial leader,

Aftur, sé ţađ ekki.  Reyndar býđur ameríska kerfiđ ekkert uppá ţetta.

severe economic and social regimentation,

Já... Nei.  Q: 

  • Grow the American economy by discouraging corporate inversions, adding a huge number of new jobs, and making America globally competitive again.

  and forcible suppression of opposition

  Gaurinn er hávćr, og spilar á mediuna eins og hljóđfćri.  En ţađ er ekkert meira sinister en ţađ.

  Niđurstađa: ţađ er létt verk og löđurmannlegt ađ vera betri fasisti en Trump.  Ţú gerir bara *eitthvađ* fasískt.

  Ásgrímur Hartmannsson, 1.1.2016 kl. 22:59

  Bćta viđ athugasemd

  Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

  Innskráning

  Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

  Hafđu samband