Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Sprotafyrirtćki lokađ?

vínflöskurEin tunna af gambra verđur aldrei efni í annađ en sakleysislegan „heimilisiđnađ“. Ţađ er ekkert eđlilegra en menn reyni ađ bjarga sér á ţessum síđustu og verstu tímum.

Ólíklegt er annađ en ţeim muni fjölga á nćstu mánuđum sem framleiđa sjálfir sína brjóstbirtu.

Ţótt ţetta sé ólöglegt samkvćmt lagana hljóđan sé ég sé ekkert athugavert viđ svona smáiđnađ til persónulegra nota, međan ekki er framleitt til sölu í börn og unglinga.

Ţađ er hlutverk Lögreglunar ađ halda uppi lögum í landinu, svo ţeirra ađgerđ  í málinu er í ţví ljósi skiljanleg.

En ţađ er lítt skiljanlegt ađ á sama tíma hafa margfalt alvarlegri hlutir gerst í ţjóđfélaginu sem eru látnir, ađ ţví er virđist,  óátaldir og ekki í sjónmáli ađ breyting verđi ţar á.


mbl.is Lokuđu bruggverksmiđju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Fyrsti dagur ársins í Bláfjöllum"

klukkaMikiđ er gott ađ nýársdagur hafi loksins séđ sér fćrt ađ mćta í Bláfjöllin.  

Ţađ verđur óheppilegt ađ hafa dagataliđ ţar 18 dögum á eftir tímatali í byggđ.

Ef ţeir fćkka stundum sólarhringsins niđur í 20 uppi ţar, ná ţeir ađ vinna ţetta upp fyrir voriđ.

Gleđilegt ár Bláfjöll.

 
mbl.is Fyrsti dagur ársins í Bláfjöllum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gefum lífinu líf

skogpl

Vćri ekki ráđ ađ gefa almenningi ţessar plöntur til gróđursetningar frekar en ađ keyra ţćr á haugana engum til gagns.

Borgar fyrir eina en fćrđ ţrjár plöntur, eđa ţannig fyrirkomulag.

.

.


mbl.is Milljón trjáplöntur á haugana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geir rýnir í framtíđina

Geir Haarde hefur sýnt, svo ekki verđur um villst ađ hann hefur ekki framtíđarsýn sem mark er á takandi. 

Í fyrra kom karl anginn í nánast hvern fréttatíma frá áramótum fram í október og spáđi framtíđinni glćstri međ hagsćld, gróđa og smjöri drjúpandi af hverju strái.

Sá spádómur sprakk framan í ţjóđina međ eftirminnilegum og ţjáningafullum hćtti.

Nú segir Geir, eftir samfelda efnahagsstjórn í 18 ár, hafa ţá sýn ađ takist honum ađ gera áriđ 2009 nógu erfitt muni áriđ 2010 kannski verđa betra undir jólin.

 
mbl.is Geir: Áriđ verđur mjög erfitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfuđverkur tískufrömuđa

michelle_obamaĆtli frú Obama verđi ekki bara í nýju fötum keisarans?  

Ţađ vćri skemmtileg og áhugaverđ tilbreyting sem lengi yrđi í mynnum höfđ.

Erfitt ađ toppa ţađ.

.

 
mbl.is Hverju klćđist Michelle Obama viđ embćttistökuna?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ sjálfan sig ađ hugsjón

Asthor_Magnusson_a_birosagonÁstţór Magnússon er samur viđ sig. Nú hafa „Nýjar raddir“, sem er ný flétta Ástţórs, bođađ fund á Austurvelli í dag á sama tíma og Raddir fólksins, sem haldiđ hafa fundi ţar vikum saman.  

Ástţór hefur ađ eigin sögn ekki veriđ hleypt ađ sem rćđumanni hjá Röddum fólksins. Ástćđan er augljós, Ástţór hefur aldrei rúmast í fjöldahreyfingum, sem snúast um annađ og meira en persónuna Ástţór Magnússon.

Ţegar Ástţór fćr ekki ađ halda rćđu hjá Röddum fólksins ţá snýr hann sér ađ ţví ađ eyđileggja fyrir ţeim.

Gaman ađ Ástţór skuli titla ţessa „nýju rödd“ sína í fleirtölu, nema hann sé sjálfur í fleirtölu persónulega, sem er ekki ósennilegt, fljótt á litiđ.

Tilgangur Ástţórs međ ţessu brölti sínu er ljós og hefur alltaf veriđ. Friđur 2000, sem er nú virđist vera ófriđur 2009,  hafa aldrei frá upphafi ţjónađ yfirlýstu markmiđi sínu. Eina markmiđ „samtakana“ hefur veriđ og verđur, ađ auka dýrđ persónu Ástţórs Magnússonar, mađurinn hefur sjálfan sig ađ hugsjón.

 
mbl.is Fundurinn ólöglegur?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ hafa vit fyrir öđrum.

pamela anderson1Ćtli hún Pamela okkar Anderson fengi ekki gćsahúđ á tvíburana ef ţessir flćkingshundar vćru á vappi kringum villuna hennar í Holly, berandi međ sér alskyns sjúkdóma auk ţess sem flćkingshundar eru almennt ekki talin nein gćludýr.  

.

.

.


mbl.is „Hundar geta ekki notađ smokka“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alţýđulýđveldiđ N- Kórea

sveltandi barnJa, lengi skal manninn reyna, er virkilega til fólk á Íslandi sem lítur Norđur Kóreu vonaraugum sem fyrirmyndaríkisins eina og sanna?

Vćri ekki ráđ ađ ţađ fólk brygđi sér af bć, fćri og kannađi sćluna á eigin skinni áđur en ţađ reynir ađ ţröngva henni kim jong ilupp á ađra?

Beinir ţetta vináttufélag vináttu sinni ađ ţjóđinni  sem sveltur heilu hungri eđa valdhöfunum sem hafa sjálfa sig ađ hugsjón og horfa á lýđinn veslast upp og hafast ekki ađ.

Heimasíđa Alţýđulýđveldisins Kóreru á íslensku.

 

 


mbl.is N-kóreskar fréttir á íslensku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Smá ljós í myrkrinu.

Utanríkisráđherra  Íslands hefur sýnt ţann manndóm ađ tilkynna menntamálaráđherra Ísraels, Yuli Tamir,  ađ hún sé ekki velkomin til Íslands eins og sakir standa.

Sú Ísraelska hafđi bođađ komu sína óbođin, sem mun vera liđur í  sjálfsbođs ferđum ţarlendra ráđherra vítt um Evrópu ţeirra erinda ađ reyna ađ bćta ímynd Ísrael, sem rís ekki hátt um ţessar mundir.

Fyrir menn sem skilja ekki hvers vegna heimurinn er á móti hernađarađgerđum ţeirra í Palestínu, vćri vćnlegra  ađ halda sig heima og vinna ađ ţví ţar ađ bćta ímyndina međ jákvćđri og uppbyggilegri stefnu, frekar en einhverju innihaldslausu orđagjálfri á ferđ um Evrópu.

Ćtli sé samstađa í ríkisstjórn Íslands um ţessa ákvörđun utanríkisráđuneytisins?


mbl.is Heimsókn Ísraela til Íslands afţökkuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hégómalyf

augnhárNei ég er ekki ađ vísa til lyfs viđ hégóma međ fyrirsöginni  ţótt full ţörf sé á slíku lyfi. Ekki er líklegt ađ slíkt lyf yrđi vinsćlt, ekki međal kvenţjóđarinnar ađ minnsta kosti.

Hégómi hverskonar er varđar útlit getur orđiđ nánast sjúklegur og ekkert er til sparađ ađ fullnćgja honum.

Ţetta lyf sem ćtlađ er til ađ svala hégóma, eykur vöxt  augnhára og ţykkir, verđur án vafa afar vinsćlt ţrátt fyrir viđvaranir um óheppilegar aukaverkanir. 

  
mbl.is Lyf sem lengir augnhár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.