Smá ljós í myrkrinu.

Utanríkisráđherra  Íslands hefur sýnt ţann manndóm ađ tilkynna menntamálaráđherra Ísraels, Yuli Tamir,  ađ hún sé ekki velkomin til Íslands eins og sakir standa.

Sú Ísraelska hafđi bođađ komu sína óbođin, sem mun vera liđur í  sjálfsbođs ferđum ţarlendra ráđherra vítt um Evrópu ţeirra erinda ađ reyna ađ bćta ímynd Ísrael, sem rís ekki hátt um ţessar mundir.

Fyrir menn sem skilja ekki hvers vegna heimurinn er á móti hernađarađgerđum ţeirra í Palestínu, vćri vćnlegra  ađ halda sig heima og vinna ađ ţví ţar ađ bćta ímyndina međ jákvćđri og uppbyggilegri stefnu, frekar en einhverju innihaldslausu orđagjálfri á ferđ um Evrópu.

Ćtli sé samstađa í ríkisstjórn Íslands um ţessa ákvörđun utanríkisráđuneytisins?


mbl.is Heimsókn Ísraela til Íslands afţökkuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.