Frsluflokkur: Vinir og fjlskylda

Brynds og Magns

Brynds dttir mn gekk dag (16. jn) a eiga sinn heittelskaa, Magns rn Gylfason. Athfnin fr fram Garakirkju a vistddutrasta fmenni, brnum eirra og foreldrum.

nnur str tmamt vera svo hj Bryndsi laugardaginn egar hn tskrifast fr Hsklanum Reykjavk me meistaraprf lgfri.

bryndis_og_magnus_1284098.jpg

Til hamingju bi tv.


Gleileg jl

jolakerti_1.jpgSendi ttingjum, vinum, blogg- vinum og llum sem heimstt hafa bloggi mitt linu ri mnar bestu skir um gleileg jl gott og farslt komandi r.

Krar akkir fyrir innlit og athugasemdir bloggrinu sem er a la.

Bestu kvejur,

Axel Jhann Hallgrmsson.


Str mont frtt

_nefndur_magnusson.jpgFrumbururinn Brynds, sem er a tskrifast sem lgfringur sar essum mnui, eignaist sitt rija barn grkveldi, ltinn krttlegan afastrk.

Fingin gekk vel og afar fljtt fyrir sig og heilsast mur og synivel og frbri pabbinn, hann Maggi, er skjunum.

g er afar montinn afi, me mitt 8. afabarn hfn.


Kru vinir

Gleilegt ntt r og takk fyrir a lina!


boi Smans

imagesxwsncbfx.jpgSminn bur viskiptavinum snum a hringja keypis r heimasmum (fastlnusmum) til tlanda dag (jladag).

a er lofsvert framtak hj Smanum og g jlagjf a bja viskiptavinum snum fr smtl til ttingja og vini erlendis, takk krlega fyrir a.

Gjri svo vel og hringi – boi Smans!


mbl.is keypis a hringja jladag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fkk hgt andlt, bjarga me lffragrslu

er maur kominn bloggi aftur eftir erfi og takanleg veikindi, sem hafa haldi mr fjarri gu gamni. essi veikindi byrjuu srasaklaust rtt eins og kvefpest, en gerust hratt og enduu me hjartastoppi me tilheyrandi lffragrslu og llu sem v fylgir.

Nei, nei g var ekki veikur, a er hjkonan mn sem hefur undanfarnar vikur h hara barttu fyrir lfi snu. Hn er komin nokku til ra sinna blessunin, nnast relt orin, eins og g, en hefur alla t jna mr vel og af fullkominni trfestu og al. v kom v aldrei til greina a kasta henni og f srnja.

N er hn komin rl n blessunin, brhress me njan harann disk og ntt strikerfi og fr flestan sj.


Gleilegt ntt r!

g ska landsmnnum llum gleirks rs. Bloggvinum, sem rum akka g ngjuleg samskipti linu ri.


Gleileg jl

christmas_tree

g ska bloggvinum mnum, sem og rum lesendum bloggsins, gleilegra jla og farsls komandi rs.

g akka allar heimsknir, jafnt sem athugasemdir blogginu rinu sem er a la.

.

Krar jlakvejur,

Axel Jhann Hallgrmsson


Til hamingju me daginn Jhanna

rsTil hamingju me daginn Jhanna Sigurardttir, hafu kk fyrir strf n gu lands og jar.

Lifu drekktu og dansau vikvldinu.

Vonandiaunast mra rna r heilla aldarafmlinu.


mbl.is ska formanninum til hamingju
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"Vita skaltu, gi minn, a kveur ekki hvar g kka"!

„Sonurinn“, hann Bangsi, vakti mig um hlf nu morgun me v a hamra mig me trninu. Ljst var a hann urfti a komast t enda komi langt fram yfir okkar venjulega ftaferatma. g spratt ftur, snarai mr leppana og t me „drenginn“ enda virtist honum ori illa ml.

Vi frum okkar hefbundnu lei, t af linni bakatil vi hsi og settum stefnuna t hrauni noran vi binn. En vi vorum varla komir t gangstttina vi Hpsbrautina egar Bangsi snarar sr t grasi milli gtunnar og gangbrautarinnar og gerir sig lklegan a gera arfir snar ar. En g gaf honum ekki fri v enda vart mntu gangur t hrauni ar sem hann gti valsa um a vild og gert allt a sem hundum er tamast. Aftur reyndi Bangsi vi grasfltina vi gangbrautina, en fkk ekki.

egar vi komum t hrauni, mntu sar, sleppti g Bangsa lausum. Hann valsai um, efai af hverri fu, merkti hr og ar en sndi ess engin merki lengur a honum vri ml a kka. Hann fr hratt yfir og hvarf brtt sjnum mnum. g labbai fram en mtti Bangsa fljtlega ar sem hann kom til baka me v ltbragi a hafa a fullu loki snum erindum.

Vi fegarnir snrum v heim lei rlegheitunum. En vi vorum varla komnir heima slir egar Bangsi snarar sr t grasfltina vi gangstttina og gerir ar,n ess a vrnum yri vi komi sama sta og hann var ur fr a hverfa, vlk stykki a a hlfa hefi veri ng. Mean hann var a athafna sigleit hann mig me prakkaralegum svip og glettnu augnari, sem sagi svo ekki var um villst, „vita skaltu, gi minn, a kveur ekki hvar g kka“.

„Sjaldan fellur epli langt fr eikinni“, hugsai g mean g sekkjai „afurir sonarins“.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband