Bryndís og Magnús

Bryndís dóttir mín gekk í dag (16. júní) að eiga sinn heittelskaða, Magnús Örn Gylfason. Athöfnin fór fram í Garðakirkju að viðstöddu ýtrasta fámenni,  börnum þeirra og foreldrum.

Önnur stór tímamót verða svo hjá Bryndísi á laugardaginn þegar hún útskrifast frá Háskólanum í Reykjavík með meistarapróf í lögfræði.

bryndis_og_magnus_1284098.jpg

Til hamingju bæði tvö.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Til hamingju Axel. Fátt gefur meira til hvers foreldris, en að sjá börn sín dafna og blómstra.

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 16.6.2016 kl. 23:05

2 identicon

Sæll Axel Jóhann: sem aðrir gestir, þínir !

Tek undir: með árnaðaróskum Halldórs Egils, til ykkar allra.

Með beztu kveðjum: sem endranær /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.6.2016 kl. 14:08

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir þetta, báðir tveir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.6.2016 kl. 17:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.