Bryndís og Magnús

Bryndís dóttir mín gekk í dag (16. júní) ađ eiga sinn heittelskađa, Magnús Örn Gylfason. Athöfnin fór fram í Garđakirkju ađ viđstöddu ýtrasta fámenni,  börnum ţeirra og foreldrum.

Önnur stór tímamót verđa svo hjá Bryndísi á laugardaginn ţegar hún útskrifast frá Háskólanum í Reykjavík međ meistarapróf í lögfrćđi.

bryndis_og_magnus_1284098.jpg

Til hamingju bćđi tvö.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Til hamingju Axel. Fátt gefur meira til hvers foreldris, en ađ sjá börn sín dafna og blómstra.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 16.6.2016 kl. 23:05

2 identicon

Sćll Axel Jóhann: sem ađrir gestir, ţínir !

Tek undir: međ árnađaróskum Halldórs Egils, til ykkar allra.

Međ beztu kveđjum: sem endranćr /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 17.6.2016 kl. 14:08

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţetta, báđir tveir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.6.2016 kl. 17:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.