Látum reynsluna ráđa

Í Morgunblađinu birtast, ađ mér skilst, dag eftir dag heilsíđuauglýsingar um ágćti Davíđs Oddsonar. Sem er örugglega gott fyrir bágan rekstur blađsins, sem má muna fífil sinn fegurri.

Ţar á međal er auglýsing međ flennistórri mynd af Davíđ og konu hans. Undir myndinni er ritađ stríđsletri:

„Látum reynsluna ráđa úrslitum“.

Fyrirsögn auglýsingarinnar gćti ekki veriđ raunsannari. Reynslan af Davíđ mun svo sannarlega ráđa úrslitum.

Ţjóđin mun ţví hafna Davíđ - afgerandi!

Skođanakannanir sýna ađ sú örlitla stundarhrifning sem varđ yfir frambođi Davíđs, innan fámenns hóps, er ađ fjara út – hćgt en örugglega.

 

latum_reynsluna.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Rétt mat!

Björn Birgisson, 17.6.2016 kl. 18:14

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ Björn

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.6.2016 kl. 05:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband