Stór mont frétt

_nefndur_magnusson.jpgFrumburðurinn Bryndís, sem er að útskrifast sem lögfræðingur síðar í þessum mánuði, eignaðist sitt þriðja barn í gærkveldi, lítinn krúttlegan afastrák.  

Fæðingin gekk vel og afar fljótt fyrir sig og heilsast móður og syni vel og frábæri pabbinn, hann Maggi, er í skýjunum.

Ég er afar montinn afi, með mitt 8. afabarn í höfn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Innilega til hamingju Axel.

hilmar jónsson, 2.1.2014 kl. 20:33

2 identicon

Til hamingju Axel minn og öll þín fjölskylda.

Mbkv. /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.1.2014 kl. 21:14

3 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég hlakka svo til að fá að máta hann!

Hann er svo yndislegur að sjá!

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 2.1.2014 kl. 23:22

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Innilega til hamingju.  Megi gæfan fylgja þessum unga dreng.  Ekkert færir jafn mikla hamingju og gleði inn í fjölskyldueins og barn.

Jóhann Elíasson, 2.1.2014 kl. 23:45

5 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Innilega til hamingju.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 3.1.2014 kl. 08:51

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir elskurnar!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.1.2014 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband