Misstum viđ af einhverju?

Hvađ eru fréttir fyrst núna ađ berast af ţessari nauđgun, rúmri viku seinna? Hljóta ţćr hljómsveitir, sem spila á ţjóđhátíđinni í Vestmannaeyjum ađ spyrja.

Hljómsveitarmeđlimirnir hljóta ađ ćrast, fara af hjörunum og leggja í framhaldinu niđur hljóđfćrin í mótmćlaskyni. Ţađ er auđvitađ ótćkt ađ ţeirra mati, ađ ţeir og almenningur hafi veriđ í rúma viku sviptur beinum, víđtćkum og „ćsandi“ fréttaflutningi af misţyrmingu og niđurlćgingu konunnar.

Vonandi bíđa hljómsveitarmeđlimirnir ekki skađa á sálinni ađ hafa orđiđ ađ bíđa eftir “krćsingunum“ í heila viku.

Ţessi frétt hefđi annars ađ skađlausu mátt bíđa enn um sinn. Ţađ er auđvitađ sálarheill fórnarlambsins og rannsóknar hagsmunir sem skipta meira máli en fréttafíkn almennings og ţörf ţeirra sem eru tilbúnir ađ nota ţjáningar annarra til ađ gera sig breiđa.

 


mbl.is Grunađur um nauđgun og hrottalegt ofbeldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sammála ţér Axel Jóhann, ţađ hefđi mát geyma ţessa frétt ţangađ til ađ dómur féll í málinu.

Ţađ er ekki auđvelt ađ hreinsa mannorđ sitt eftir ađ nafn ákćrđs sé dregiđ í gegnum flórinn í flestum fjömiđlum landsins og svo er ákćrđur sýknađur af öllum ákćrum og ţá er ég ekki bara ađ tala um sakamáliđ sem ţessi pistill er skrifađur um.

Hver á ađ hreinsa mannorđ ákćrđs eftir ađ vera dćmdur saklaus?

Spyr sá sem ekki veit.

Kveđja frá Seltjarnarnesi.

Jóhann Kristinsson, 30.7.2016 kl. 13:51

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég var reyndar ekki međ hagsmuni hins grunađa í huga viđ ţessi skrif Jóhann.

En ţađ er alveg rétt ađ röng eđa upplogin nauđgunarákćra er engu betri en hin meinta nauđgun.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.7.2016 kl. 16:53

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála

Gunnar Th. Gunnarsson, 12.8.2016 kl. 11:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.