Flott – einmitt ţađ!

0020.jpg

Furđuleg ţessi frétt ţar sem húđflúrhaugar eru hafnir til skýjanna.

Ein og ein stök húđflúrmynd getur veriđ falleg og fariđ viđkomandi vel.

En ţađ er nákvćmlega ekkert flott viđ fólk sem er svo ţakiđ húđflúri ađ ţađ lítur út eins og gangandi blekklessur!

Svo ekki sé talađ um ţau ósköp ţegar húđin slaknar er aldurinn fćrist yfir og fallegu myndirnar fara ađ "renna til".

 


mbl.is Flottustu flúruđu Íslendingarnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fegurđ er í augum sjáandans, ţađ sem ţér finnst fallegt er ljótt ađ mati annars og svo öfugt... ekki satt ?

Hallgrímur Ţór Axelsson (IP-tala skráđ) 25.7.2016 kl. 11:50

2 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Segi ţađ sama og Hallgrímur.
Nú eru tvö af börnum ţínum flúruđ, og fleiri flúr jafnvel á planinu hjá mér í komandi framtíđ. 

Kannski ég láti flúra á mig gulann hest.
Ţá getur ţú sagt, "Hver málađi hestinn minn gulann?!"

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 25.7.2016 kl. 17:09

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hér er ađ sjálfsögđu um mína skođun ađ rćđa en lásuđ ţiđ ekki fćrsluna elskurnar.

Ég segi ađ ein og ein stök mynd geti veriđ falleg og fariđ eiganda sínum vel.

En ţegar flúruđ hefur veriđ mynd ofan í mynd verđur útkoman ein  alsherjar blekklessa.

Ég sé engin rök sem gćtu sannfćrt mig um ađ ţađ sé eitthvađ fallegt viđ líkama mannsins á nyndinni t.a.m.

Orđin afskrćmdur hryllingur koma fyrst upp í hugann.

Inga, allir litir ađrir en grćnn, bleikur ţess vegna!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.7.2016 kl. 19:31

4 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ţér ţarf ekki ađ ţykja hann fallegur. Hann gerđi ţetta líklega ekki fyrir okkur. 

Ţess má nú geta samt sem áđur, ađ ţegar ég og Grímsi fengum okkur flúr, ţá fussađir ţú og sveiađir yfir ţessum afskrćmingum, og sagđir ekkert fallegt viđ ţetta. Ţú hefur greinilega skipt um skođun síđan, og ţví ekki öll von úti enn. ;) 

Hvađ segirđu pabbi.. Viltu koma međ mér í flúr? Getum fengiđ svona samskonar feđgina flúr! 

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 26.7.2016 kl. 12:57

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Inga, ţegar ţú fékkst ţitt fyrsta flúr, ţá hefđi ég getađ beitt foreldravaldi og sett ţér stólinn fyrir dyrnar, en gerđi ţađ ekki, ţrátt fyrir skođun mína á fyrirbćrinu, ţví ég virti vilja ţinn.

Sama og ţegiđ Inga mín, ég var enn í barnaskóla ţegar ég óx uppúr ţví ađ krota mig út. Ég fer úr ţessum heimi jafn flúrlaus  og ég kom.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.7.2016 kl. 19:27

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

http://www.mbl.is/frettir/erlent/2016/07/26/fangelsi_fyrir_ad_teikna_typpi/

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.7.2016 kl. 20:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband