Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Ţetta verđur ekki ţćgilegt fyrir Samfylkinguna.

Ţađ var dapurlegt ađ horfa upp á ţá sjokkerandi stađreynd ađ nokkrir ţingmenn Samfylkingarinnar mátu sekt fjórmenningana eftir pólitík. Ţađ verđur ţeim til lítils sóma og  verđur trúlega ţungamiđja umrćđunnar nćstu vikur, en sú stađreynd ađ helmingur ţingmanna gat ekki stađiđ í lappirnar og sinnt sinni skyldu, mun falla algerlega í skuggann. Skítlegt eđli liggur mér viđ ađ kalla ţetta.

Nefnt hefur veriđ ađ ekki sé sanngjarnt ađ Geir sé ákćrđur en hin sleppi, ţađ eru auđvitađ ekki gild rök. Ekkert réttarkerfi vćri starfandi í landinu vćri ţađ megin reglan. Ţađ er ekki hćgt ađ horfa framhjá ţeirri stađreynd ađ Geir, sem forsćtisráđherra bar mesta ábyrgđ ráđherrana, ţó fleiri ćttu vissulega erindi á sakamannabekkinn, bćđi úr hans ríkisstjórn og ţá ekki síđur ţeim ríkisstjórnum sem á undan fóru.


mbl.is Ţćgileg lausn fyrir Samfylkinguna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Ef viđ slítum í sundur lögin, slítum viđ í sundur friđinn“

„Ţađ er ekki búandi viđ ţađ ađ ráđherrar beri ábyrgđ á gjörđum sínum“ sagđi maddama Ţórunn Sveinbjarnardóttir á Alţingi í morgun.  Hvađa helvítis skilabođ eru ţetta, verđur nćst ekki búandi viđ ađ Útrásar- og bankasóđarnir beri ábyrgđ, er yfir höfuđ búandi viđ ţađ ađ nokkur beri ábyrgđ á gjörđum sínum?

Eitt er orđiđ ljóst, ţađ er ekki búandi viđ svona ţingmenn eins og Ţórunni Sveinbjarnardóttur.  Ţađ bendir allt til ţess ađ meirihluti ţingmanna sé sama sinnis og Ţórunn og telji ţađ ótćkt ađ ţeir beri nokkra ábyrgđ. Falli ţeir á ţessu siđferđisprófi og slíta í sundur lögin, verđa ţeir ekki bara sjálfum sér til skammar , heldur  Alţingi og ţjóđinni allri og gera Ísland ađ athlćgi erlendis og trođa trúverđugleika landsins endanlega í svađiđ.

skyrŢjóđinni er gróflega misbođiđ og Alţingi virđist fyrirmunađ  ađ gera neitt annađ en auka á sína skömm. Nýtt ţing verđur sett á föstudaginn, ţá hlýđa ţingmenn á messu í Dómkirkjunni, međtaka blessum fyrir sín störf og ganga síđan fylktu liđi frá kirkju til ţinghússins. Ţađ ţyrfti ekki ađ koma neinum á óvart, hafi ţingmenn slitiđ í sundur friđinn, ađ föstudagurinn sá verđi í framtíđinni kallađur skyrdagurinn mikli.


mbl.is Mistókst ađ ná sameiginlegri niđurstöđu um ábyrgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Slá ei á formannshendur

Miklar  vangaveltur og spekúlantasjónir hafa veriđ uppi, hver sé hugsanlegur arftaki Jóhönnu Sigurđardóttur sem formađur Samfylkingarinnar, ţegar hún óhjákvćmilega leggur frá sér kefliđ, innan ekki langs tíma.

Ţetta  skemmtilega „vandamál“ hefur valdiđ ómćldum titringi og ókyrrđ í ritstjórn Morgunblađsins og  hússtjórn Valhallar, skeyti  hafa veriđ send manna á milli og stofnana Sjálfstćđisflokksins ţvers og kruss um áhyggjuefniđ , valdandi ótöldum andvökunóttum vítt og breitt um flokkinn.

Margir hafa veriđ nefndir til sögunnar sem erfđaefni, en fáir eru kostirnir góđir, eins og stađan er núna, ţađ verđur ađ viđurkennast. Árni Páll var margra vonarstjarna en hann hefur af eigin rammleik og hjálparlaust rutt ţeim möguleika út af borđinu. Sömuleiđis verđur Björgvin G. Sigurđsson sem margir litu til, ekki inni í myndinni hvernig sem Landsdómur fer. Svo verđa femínistakerlingarnar,  allar međ tölu, varla valkostur, í alvöru talađ.

Svo eru menn á útleiđ eins og Kristján Möller og Össur ekki í kjöri, sama má segja um Ástu R. Jóhannesdóttur, Katrínu Júlíusdóttur og Ólínu Ţorvarđardóttur (ekki í ţetta sinn). Svo koma ađrir ekki til greina og ekki af annarri ástćđu en, af ţví bara.

Ađ öllum ţessum frátöldum í ţingflokknum stendur eftir ađeins eftir eitt nafn, Magnús Orri Schram, hvernig sem mönnum kann ađ ţykja ţađ viđ fyrstu sýn.

Á flokksţingi Alţýđuflokksins 1982, ađ mig minnir, fékk Jón Baldvin Hannibalsson 2 atkvćđi  í formannskjöri, annađ ţeirra var mitt, tveim árum síđar var hann orđin formađur. Ég hef sömu tilfinningu núna gagnvart Magnúsi Orra og spái honum ćđstu metorđum innan Samfylkingarinnar og ţví fyrr, ţví betra.

Magnús Orri var annar fulltrúi Samfylkingarinnar í „Atlanefndinni“ og nú verđur Samfylkingin ađ passa sig ađ slá ekki á hendur hans, sem ég trúi ađ séu formannshendur. 


mbl.is Skiptar skođanir um ákćrur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af ávöxtunum skuluđ ţér ţekkja ţá!

Er ekki dásamlegt ađ segjast hafa sannleikann ađ leiđarljósi, ţegar honum hefur veriđ stungiđ undir stól.

Hvar höfum viđ séđ sambćrilega mennta- og kynţáttastefnu og frá er greint í fréttinni, hvar lćrđi Síonistastjórnin í Ísrael til verka?

  


mbl.is Ísraelskur skólastjóri kallađur á teppiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Misskilja ţingmenn hlutverk sitt?

Mörđur Árnason ţingmađur segist ekki hafa komist ađ niđurstöđu um sekt allra ţeirra ráđherra, sem lagt er til ađ mál verđi höfđađ gegn fyrir Landsdómi.  Í ţessari skođun Marđar Árnasonar liggur sennilega sá misskilningur og vandi sem velkist fyrir Alţingi ţessa dagana.

Ţađ er ekki hlutverk Alţingis ađ skera úr um sekt eđa sakleysi fjór- menningana, ţađ er hlutverk Landsdóms. Hlutverk ţingmanna er einungis ađ taka ákvörđun um ađ kćra  fjórmenningana  fyrir Landsdómi eđa ekki.  

Ţađ er ţeirra eina hlutverk,  Landsdómur sér um rest.

   


mbl.is Alvarleg vanrćksla og stórkostlegt gáleysi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Metnađarleysiđ uppmálađ

Sér er nú hver heiđurinn ađ setjast á ţing og verđa hluti af ţeirri gegnsýrđu og rotnu ormagryfju sem Alţingi er orđiđ. Hlandblautir strćtisrónar eiga meiri virđingu skiliđ en ţetta sjálfbirgingslega sérhagsmunagćsluliđ og sjálfdáđa skítapakk.


mbl.is Heiđur ađ setjast á Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eitthvađ nýtt, ó nei!

Ţađ ţarf ekki  ađ koma neinum á óvart, ţó bann viđ byggingarframkvćmdum Ísraelsmanna á Vesturbakkanum verđi ekki framlengt.  Ţađ er hefđbundin ađferđ Ísraels til ađ binda endi á málamynda friđarviđrćđur ţeirra viđ Palestínumenn ađ hleypa, í krafti hervalds, landránsliđi inn á Palestínskt land.

Ţá verđur ađ sjálfsögđu allt vitlaust og Ísraelsmenn geta sagt ađ Palestínumenn hafi skotiđ fyrsta skotinu. Útkoman verđur á endanum sú, eftir manndráp og vođaverk á báđa bóga, ađ Ísrael verđur enn einu skrefinu nćr markmiđinu, sem er ađ innlima allt Palestínskt land í Stór Ísrael.

Umheimurinn situr hnípinn hjá og samţykkir gjörninginn, rétt einu sinni, međ ađgerđarleysi sínu.

israel-palestine_map 
mbl.is Landtökumenn fagna afnámi byggingarbanns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er tungunni tamast, sem hjartanu er kćrast.

Vonandi vefst henni ekki svona tunga um tönn í ćstum munnmökum, konu kindinni.

 
mbl.is Ruglađi saman verđbólgu og munnmökum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ sjá ljósiđ.

Til hamingju Bolvíkingar, Vestfirđingar og Íslendingar allir, međ ţessa nauđsynlegu og löngu tímabćru samgöngubót. Jarđgöng eru ţeirrar náttúru ađ allir sem um ţau fara sjá ađ lokum ljósiđ, hvort heldur ţeir koma eđa fara.


mbl.is „Stór stund fyrir okkur"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđur hún dćmd á bakiđ fyrir lífstíđ?

Ţađ er deginum ljósara, ef ýtrustu kröfur boltaguttans ná fram ađ ganga, ţá mun ţađ,  í bókstaflegri merkingu, leggja aumingja konuna í rúmiđ fyrir lífstíđ.


mbl.is Beckham tćklar vćndiskonu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband