Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

„Don't ask, don't tell“

Hjúkrunarkonan Margaret Witt, sem rekin var úr Bandaríska flughernum fyrir ađ upplýsa samkynhneigđ sína er hin lögulegasta skutla ef marka má myndina af henni, sem fylgir fréttinni.

Ţađ er sennilega amma Margaretar sem er međ henni á myndinni, hún er líka löguleg „dama“   og hreint augnakonfekt, ţótt orđin sé rígfullorđin. Amman er líklega ekki samkynhneigđ, nema henni hafi tekist ađ leyna ţví alla tíđ.

 Margaret og amma hennar

Margeret Witt var hjúkrunarkona hjá bandaríska flughernum. AP

  

mbl.is Endalok „don't ask, don't tell“?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skýrslutöku lokiđ, manninum sleppt.......

Ekki ţekki ég ţetta gíslatökumál á Hvanneyri eđa atburđarás ţess ađ öđru leyti en af ţví sem fram hefur komiđ í  fréttum. Ljóst má vera ađ hér var á ferđinni meira en venjulegur fyllirísgorgeir og mannalćti.

Manninum hefur veriđ sleppt, enda yfirheyrslum og skýrslutöku lokiđ, honum hefur veriđ vikiđ úr skólanum og hans bíđa ákćrur fyrir hótanir og hugsanlega frelsissviptingu. Máliđ virđist afgreitt af hálfu hins opinbera og boltinn er hjá saksóknara.

En er málinu lokiđ, hefur ţađ hlotiđ fullnćgjandi afgreiđslu? Er ég einn um ađ finnast eitthvađ vanta í ţetta mál af hálfu yfirvalda? Hver er orsök ćđis mannsins, á hann vanda til slíkra kasta og ef svo, er ekki líklegt ađ ţetta gerist aftur? Ţarf mađurinn ekki hjálp og ef svo er, af hverju er hún ekki hluti af ferlinu?

Er ódýrast og best fyrir samfélagiđ ađ afgreiđa máliđ međ ţessum hćtti, galopnu í báđa enda, međ manninn ráđvilltan međ brottvikningu á bakinu og kjöriđ tilefni til ţess ađ detta í ţađ aftur?

  


mbl.is Sleppt og vikiđ frá Hvanneyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nei, ţetta er misskilningur

Ţađ er mesti misskilningur ađ Úgandamenn líkist okkur, ţeir standa okkur langtum framar á siđferđissviđinu, ţví ţeir hafa veriđ öldungis ófeimnir ađ láta misheppnađa stjórnmálamenn axla sína ábyrgđ, á tíđum á viđeigandi hátt.

 


mbl.is Íslendingar líkir Úgandabúum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af eđa á

Ef biđrađir fólks á Íslandi eftir matargjöfum og öđrum nauđsynjum eru ekki samstíga ţví sem gerist á hinum Norđurlöndunum ţá ţarf ađ gera annađ af tvennu.

Ţađ ţarf ađ má burt ţennan blett á Íslensku samfélagi - eđa koma honum á, á hinum Norđurlöndunum, til ađ samrćma framkvćmd Norrćna velferđarmódelsins.

Spurningin er ađeins, hvor leiđin mönnum hugnast betur.


mbl.is Matargjafirnar einsdćmi á Norđurlöndum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heiđursmađurinn Spassky

Leitt ađ heyra ţetta, ţó mađur voni ađ Spassky hristi ţetta af sér, ţá er útlitiđ ekki gott. Boris Spassky hefur alltaf veriđ í uppáhaldi hjá mér. Ađ sjálfsögđu stóđ ég međ honum í einvíginu viđ Fischer í Reykjavík 1972.

Spassky ţótti vera hinn sanni heiđursmađur í einvíginu međan Fischer var óútreiknanlegur hagađi sér oft á tíđum eins og trúđur. En háttvísi og kurteisi dugđi Spassky ekki gegn Fischer viđ skákborđiđ og hann beiđ lćgri hlut fyrir Fischer og tapađi heimsmeistaratitlinum.

Skákirnar má sjá hér.


mbl.is Spassky fékk heilablóđfall
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jćja góđir hálsar, svona er ţetta á Íslandi, Íslandi hinu góđa!

Nćr allir dómar sem um áratuga skeiđ hafa falliđ í svona málum hafa vakiđ undrun og hneykslan fyrir ţćr sakir hve dólgslega vćgir ţeir hafa veriđ. En núna tekur steininn úr.

Stúlkan segir ađ mađurinn hafi haft „samfarir“ viđ hana nánast daglega frá ţví ađ hún var 13 ára til tvítugs.

Í dómsorđi segir m.a.:

Í hérađsdómi segir, ađ mađurinn eigi sér engar málsbćtur og hann hafi brotiđ gróflega og ítrekađ gegn ungri stúlku á viđkvćmu aldurs- og ţroskaskeiđi hennar.  Hafi honum mátt vera ljóst hversu alvarlegar afleiđingar atferli hans hlaut ađ hafa fyrir líf og sálarheill stúlkunnar.  Ţá segir dómurinn ljóst, ađ háttsemi af ţessu tagi sé almennt til ţess fallin ađ valda ţeim, sem fyrir verđur, margvíslegum sálrćnum erfiđleikum. Í greinargerđ sálfrćđings komi fram ađ sú hafi orđiđ reyndin ađ ţví er stúlkuna varđar og samskiptin viđ manninn hafi haft alvarleg og víđtćk áhrif á hana.

Fritzlingurinn, er ađeins dćmdur fyrir misnotkun í ţann tíma sem stúlkan var undir lögaldri eđa fjögur ár. Leikum okkur ađeins ađ tölum,  „nauđgun“ nćr daglega = 300 sinnum á ári, -  í fjögur ár = 1200 sinnum!

Tveggja ára dómur og 1200 ţúsund í fébćtur,  ţađ gerir fangelsi í rúmlega ˝ dag og 1000 króna bćtur fyrir hverja misnotkun. Auđvitađ verđur svona aldrei metiđ til fjár eđa fullu réttlćti náđ međ dómi, en ţetta er fáránlegt.

Ég sé ekki betur en hluti af dómsorđum snúist í höndum dómarana og eigi viđ ţá sjálfa ekki síđur en fórnarlambiđ,  ţví ţeir eiga sér engar málsbćtur fyrir dóminn og međ honum hafa ţeir gróflega og illa brotiđ gegn stúlkunni á viđkvćmum tíma í lífi hennar. Dómurunum ćtti ađ vera ljóst hversu alvarlegar afleiđingar dómur ţeirra hlýtur ađ hafa fyrir líf og sálarheill stúlkunnar. Ţví dómur af ţessu tagi er almennt til ţess fallin ađ valda fórnarlambinu margvíslegum sálrćnum erfiđleikum.

Sem betur fer dćmdu ţessir dómarar ekki í máli Josef Fritzl hins Austurríska, hann vćri ţá frjáls mađur í dag!

   


mbl.is Tćldi unga stúlku međ gjöfum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til lukku....

....međ ABC bikarinn, frćndi.

 


mbl.is Axel Rúdolfsson er ABC bikarmeistari 2010
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađal- og aukaatriđi

Skurđlćknir sem ćrđist í miđri skurđađgerđ og réđst á svćfingarlćkni og skađađi líka hjúkrunarfrćđing í látunum, er dćmdur til greiđslu á 9000 evru sekt og ađ greiđa samtökum heimilislausra 3000 evrur! Lćknirinn bar fyrir sig, sér til afsökunar, ţreytu eftir fjölmargar ađgerđir ţann daginn.

Ekki er minnst einu orđi á sjúklinginn og hvernig honum reiđ af eftir örţreyttan lćkninn. Ef marka má 3000 evru greiđsluna til samtaka heimilislausra, hefur sjúklingurinn ađ líkindum veriđ heimilislaus vesalingur. Spurning vaknar hvort sjúklingurinn hafi lifađ ađgerđina af úr ţví honum voru ekki dćmdar bćtur,  heldur hans „nánustu“?

 

En auđvitađ er ţađ algert aukaatriđi.

 

 

  


mbl.is Skurđlćknir barđi svćfingalćkni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kunnuglegt stef

Niđurstađa rannsóknar, sem fór fram á vegum Mannréttindaráđs Sameinuđu ţjóđanna á árás Ísraelsmanna á skipalest hjálparsamtaka í maí, kemur ekki á óvart. Mannréttindaráđiđ telur fulla ástćđu til ađ sćkja Ísraelsmenn til sakar fyrir manndráp og pyntingar.

Viđbrögđ Ísraela viđ niđurstöđu rannsóknarinnar kemur heldur ekki á óvart, en ţeir segja rannsóknina hlutdrćga, öfgafulla og pólitíska. Ísraelsku  sérsveitarmennirnir voru víst ađeins ađ verja hendur sínar ţegar ţeir réđust á skipiđ Mavi Marmara og skutu og drápu 9 skipverjana um borđ í skipinu. 

Ţađ sjá ţađ auđvitađ allir ađ málflutningur Ísraelsku stjórnarinnar er ekki hlutdrćgur, öfgafullur og pólitískur. 

  


mbl.is SŢ sakar Ísraelsmenn um glćpi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vonandi fyrirgefiđ ţiđ mér....

....ţó ég sé hálf ráđvilltur ţegar ég virđi fyrir mér stefnu og markmiđ Samfylkingarinnar ţessa dagana.

5839-Confused-Man-Looking-At-A-Sign-That-Points-In-Many-Directions-Clipart-Illustration 

 

Minni á skođanakönnunina hér til vinstri!

 
mbl.is Rćđa Jóhönnu mikil vonbrigđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband