"Groundhog Day"

Hún er stórmerkileg yfirlýsing Magnúsar Orra Schram, ađ stjórnarskrármáliđ sé aftur komiđ á byrjunarreit vegna inngripa Margrétar Tryggvadóttur.

Magnús er einfaldlega ađ viđurkenna ađ Samfylkingin sé aftur komin á upphafsreitinn ţegar kosningaloforđin voru gefin og full meining var, eđa svona fast ađ ţví, ađ standa viđ ţau fyrirheit og ađrar fjallháar yfirlýsingarnar.

Ţađ hlýtur ađ vera hrćđileg reynsla fyrir Íslenskan stjórnmálamann ađ ţurfa ađ upplifa slíkt.  

Samfylkingin hefur upplifađ sinn  „Groundhog“ dag.  


mbl.is „Tundurskeyti“ Margrétar breytti stöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţeir engjast sundur og saman blessađir ţingmennirnir sem voru ađ vona ađ afstađa ţeirra kćmi ekki í ljós. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.3.2013 kl. 15:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband