"Stórasta" flopp í heimi

Nú styttist í opinberun einhverra mestu bellibragđa Íslandssögunnar ţegar skuldir verđa látnar hverfa - úr hćgri vasanum alla leiđ yfir í ţann vinstri.

Verulega hefur fjarađ undan ţeirri almennu bjartsýni  sem veitti Framsóknarflokknum brautargengi í síđustu kosningum - út á sín loftbóluloforđ.  Almenningur er ţví ekki vongóđur um útkomu skuldatilfćrslu ríkisstjórnarinnar enda fátt, eđa ekkert, veriđ uppbyggjandi í ţví ferli öllu.

Nú er ţađ bara spurningin hvort verkefnisstjórinn Tryggvi Ţór Herbertsson komi á óvart eđa standi einungis undir ţeim vćntingum sem til hans eru gerđar – og valdi vonbrigđum.


mbl.is Leiđréttingin kynnt 10. nóvember
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úr vasa gömlu bankanna yfir í vasa skuldara.

Kalli (IP-tala skráđ) 3.11.2014 kl. 09:30

2 identicon

Fjósaskítalykt af ţessum ađgerđum , enda ekki viđ öđru ađ búast frá framsókn.

Aldrei aftur framsókn, ţeir ljúga alltaf.

gg (IP-tala skráđ) 3.11.2014 kl. 10:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband