Bloggfærslur mánaðarins, september 2014

Hættið að taka myrt fólk af lífi

Hvernig í andsk...... stendur á því að íslenskir fjölmiðlar þrástagast á því að kalla hrein og klár kaldrifjuð morð aftökur. Er máltilfinning blaðamanna virkilega orðin svona slöpp?

Aftaka og morð er hreint ekki það sama.  Morð verður aldrei annað en morð, hvernig sem það er framkvæmt eða sviðsett.


mbl.is Hótanir hafi aðeins öfug áhrif
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.