Super bowl og ofurpiss

Super bowl er eitthvert vinsćlasta sjónvarpsefniđ í USA.  Ekki ćtla ég ađ rćđa um íţróttina hér enda tel ég íţróttir yfir höfuđ  lélegt sjóvarpsefni. Auglýsingar spila stórt hlutverk í Super bowl eins og víđar. Hlé, hálfleikur, kvartleikur  eđa hvađ ţetta nú heitir, eru gernýtt fyrir auglýsingar út í gegn. Ég heyrđi ađ 30 sek. kostuđu 300 milljónir eđa 10 millj. hver sek.

Kanarnir eru klikk og kannski einmitt ţess vegna eru ţeir međ ýmsa fáránlega tölfrćđi á hreinu. Ţeir hafa fundiđ ţađ út ađ frárennsliskerfiđ (klóakiđ) víđa sé á ţolmörkum í hléum í Super bowl. Á engum tímum öđrum sé meira um „niđursturt“, eins og ţađ var orđađ í RUV í morgun. Ţannig ađ ţađ eru auglýsendur sem borga fyrir pissiđ.

En til allrar hamingju eru margir Kanar međ sjónvarp á salerninu ţannig ađ ekki er víst ađ ţeir missi alveg af bođskap auglýsinganna. Á ţađ hljóta auglýsendur ađ treysta enda til hvers vćri  peningunum annars variđ?


Bloggfćrslur 4. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband