Munum við friða okkur í hel?

Þarna höfum við það svart á hvítu, hvað undanlátssemi við öfgafriðunarsinna kostar.

Þegar alfriðun hvala er í höfn, þá þurfa öfgatapparnir, sér til viðurværis, annað fórnarlamb. Nú er það þorskurinn.

Síðan verður hver tegundin eftir aðra tekin uns ekkert verður eftir að éta annað en gras. Svo þarf auðvitað að friða það líka, því ekki má taka matinn frá blessuðum dýrunum.

Svo munum við lifa hamingjusöm upp frá því.


mbl.is Slæmar afleiðingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. mars 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.