Glatađi sonurinn, sem enginn vill sjá

Ţeir eru ófáir framsóknarmennirnir sem liggja á bćn ţessa dagana og biđja ţess ađ Sigmundur Davíđ snúi ekki aftur úr fríinu og hafi sjálfur vit og frumkvćđi ađ ţví ađ gera fjarveru sína varanlega.

En í ljósi bráđlćtis fallna forsćtisráđherrans er ólíklegt ađ órólegum ţegnum hans verđi ađ ţeirri ósk sinni, ţeir sjá ţví framá ađ ţurfa ađ gyrđa hann, nauđugan, í brók.


mbl.is Funda međ Sigmundi eftir frí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. apríl 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.