Hvort er meira ţriđjaheims ríki, Chile eđa Ísland?

Er ţetta ekki undarlegur heimur? Í Chile suđur verđa ţau pínlegu, en um leiđ spaugilegu, mistök ađ einn stafur í nafni landsins misritast í myntsláttunni. Enginn efnahagslegur skađi verđur af ţessu nema síđur sé. Myntin sem slík er líkleg til ađ verđa verđmćt sem safngripur. En samt sem áđur kom ekki annađ til greina í Chile en ţeir menn sem ábyrgđina báru öxluđu hana og tćkju pokann sinn.

Hér á Íslandi fer efnahagur landsins á hvolf, fólk missir eigur sínar í hrönnum, lífskjör fara áratugi aftur á bak, örfáir fá óáreittir ađ sitja á ránsfeng upp á miljarđatugi.  Íslenska ríkiđ, sem var skuldlaust, er núna orđiđ ţađ skuldugasta í Vetrarbrautinni. Allt gerist ţetta fyrir mistök á mistök ofan í efnahagsstjórninni og síđan glćpsamlegt ađgerđarleysi stjórnvalda ţegar ljóst mátti vera í hvađ stefndi.

Axlar einhver ábyrgđ á Íslandi? Nei, nei hér klóra menn sér og hver öđrum í hausnum, líta hálfvitalega hver á annan og spyrja hvađ ţetta káfi upp á ţá.

Í Chile fjúka hausar út af sakleysislegri ritvillu, hér setja menn heilt land á hausinn og yppa bara öxlum og bíđa ţess ađ rykiđ setjist.

 
mbl.is Chiie í stađ Chile á mynt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ísland, ekki spurning. Ţar erum viđ heimsmeistarar, loksins

Finnur Bárđarson, 15.2.2010 kl. 21:40

2 Smámynd: Ćvar Rafn Kjartansson

líta hálfvitalega hver á annan og spyrja hvađ ţetta káfi upp á ţá.

Og KOMAST UPP MEĐ ŢAĐ!


Ćvar Rafn Kjartansson, 16.2.2010 kl. 10:39

3 identicon

Hvorki Ísland né Chile er ţriđjaheims ríki. Á Íslandi er ennţá ríkur iđnađur og Chile er međal efnuđustu ríkja Suđur-Ameríku.

Mér ţykir spurningin ţín missa marks.

Gunnar (IP-tala skráđ) 16.2.2010 kl. 11:36

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ríki ţurfa ekki ađ vera "ţriđjaheims ríki" Gunnar, til ađ haga sér sem slík.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.2.2010 kl. 11:42

5 Smámynd: Vendetta

Ţađ er kannski meira viđeigandi ađ segja ađ Ísland sé bananalýđveldi í breiđari skilningi orđsins.

Vendetta, 16.2.2010 kl. 12:10

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ó já

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.2.2010 kl. 20:17

7 identicon

Skemmtileg stađreynd:

Chile var lengi undir stjórn Herforingjastjórnar sem Fasista einrćđisherrann Pinochet fór fyrir. Pinochet var gjarn á ţađ ađ láta myrđa ţá sem honum fannst of langt til vinstri en var hinsvegar mjög vinsćll međal Bandaríkjamanna vegna ţess ađ hann var stuđningsmađur hins "frjálsa" markađar og hafđi ţví rćnt völdum af Sósíalískum, en lýđrćđislega kjörnum, forseta sem Bandaríkjamönnum hafđi ekki litist vel á.

Bođskapur sögunnar er sá ađ ţađ skiptir ekki máli hvort ţú sért harđstjóri, ţađ sem skiptir máli er samskipti ţín viđ BNA.

http://www.thirdworldtraveler.com/US_ThirdWorld/dictators.html

??? (IP-tala skráđ) 16.2.2010 kl. 22:22

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hverju orđi sannara. Kanarnir hafa aldrei veriđ sárhentir viđ pólitísk morđ í S-Ameríku.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.2.2010 kl. 22:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband