Er ţađ ekki undarlegt?

Frá ţví utankjörfundaratkvćđagreiđslan hófst og fram ađ kjördag rann mikiđ vatn til sjávar og verulegar breytingar urđu á stöđu Íslands gagnvart Isesave.

Viđ upphaf utankjörfundaratkvćđagreiđslunnar var -Já- raunhćfur kostur. Ég skil ţví vel ađ einhver já-atkvćđi hafi veriđ í utankjörfundaratkvćđunum.

En hitt skil ég ekki ađ ţrátt fyrir ađ ljóst vćri ađ betri samningur lćgi í loftinu, voru samt 5-6% kjósenda, á kjördag, tilbúnir ađ velja verri samninginn.

Samning sem segja má, ađ hafi ekki lengur veriđ á borđinu.

Er ţađ ekki umhugsunarvert?


mbl.is Nei sögđu 93,2%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Axel

Ţađ hefur hvarflađ ađ mér ađ ţetta kunni ađ vera fábjánahópur Ţráins Bertelssonar llistamannalaunţega. Ţráinn segir ţennan hóp vera í kringum 5%. Hann hlýtur ađ ţekkja sitt heimafólk.

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 7.3.2010 kl. 15:04

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll Kári, gamli vinur.

Ţú segir nokkuđ, mér hafđi ekki dottiđ ţetta í hug.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.3.2010 kl. 15:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband