Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Steingeldur spyrill
14.3.2010 | 00:03
Gettu betur var skemmtilegt og áhugavert sjónvarpsefni. Hreint magnađ hefur veriđ ađ horfa á unga fólkiđ fara á kostum af ţekkingu og fćrni.
En núverandi spyrli, Evu Maríu Jónsdóttur, hefur tekist ađ eyđileggja ţáttinn gersamlega međ steingeldri framkomu og misheppnađri viđleitni sinni ađ vera fyndin og áhugaverđ.
Slöpp var hún blessunin í fyrra, en ţá mátti međ góđum vilja skrifa frammistöđuna á reynsluleysi, en nú tekur steininn úr, hún nćr engan vegin tökum á viđfangsefninu.
Gettu betur hefur alla burđi til ađ vera áhugavert efni og ţví er ţađ afrek útaf fyrir sig ađ geta gert ţáttinn svo óspennandi og flatan.
MR í úrslit Gettu betur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 00:06 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ţetta er og hefur veriđ afskaplega leiđinlegur ţáttur undanfarin ár. Ţađ gengur allt út á hávađa og lćti í áhorfendum, hálfur ţátturinn fer í ţađ.
Sveinn Elías Hansson, 14.3.2010 kl. 00:14
Mikiđ er ég sammála ţér....ţađ er ljóst ađ góđan ţátt má kíla kaldan međ góđum vilja...................
Valdís (IP-tala skráđ) 14.3.2010 kl. 00:17
Er sammála ţér, finnst Eva vera ákaflega leiđinleg sjónvarpsmanneskja, góđ í útvarpi jú, en sorrý, annars finnst mér ţátturinn ekki vera sjónvarpsefni, gjammiđ og ákafinn í ţáttakendum er slíkur ađ viđ heima skiljum varla baun!!!!
Guđmundur Júlíusson, 14.3.2010 kl. 01:04
Horfđi á allan ţáttinn í kvöld fyrsta sinni í vetur.Sammála of mikil lćti,ţótt ekki kenni ég Evu Mariu um. En áhorf mitt í kvöld kom til af ţví ađ dóttur sonur minn var međ tónlistaratriđi hjá M.E. Hann er nú á leiđ til Noregs í lista háskóla,hann er hálf norskur.
Helga Kristjánsdóttir, 14.3.2010 kl. 02:59
Skemmtilegast viđ ţennan ţátt voru tónlistaratriđin,bćđi frábćr og gaman verđur ađ fylgjast međ ţessum snillingum í framtíđinni.
Númi (IP-tala skráđ) 14.3.2010 kl. 10:23
Ţađ er bara ţannig ađ ég er alveg búin ađ missa áhugann á ţessum ţćtti, hverju sem er um ađ kenna. Aftur á móti má ég ekki missa af einum einasta ţćtti af Útsvari..Ţar er gleđin og keppnisandinn og ţar eru flottir ţáttastjórnendur! Mitt álit ;)
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 14.3.2010 kl. 10:42
Ég er sammála ţér Silla međ Útsvar, sem er frábćr sjónvarpsţáttur hvernig sem á hann er litiđ.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.3.2010 kl. 12:23
Keppnisandi í Útsvari? Góđur ţessi!
Skúli (IP-tala skráđ) 14.3.2010 kl. 16:01
Ég vissi ađ ţú yrđir okkur sammála, Skúli, um ágćti Útsvars.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.3.2010 kl. 16:06
Jújú, Útsvar er ágćtur spurningaţáttur og fín afţreying, en keppnisandinn er nánast enginn, nema ţegar fólk hleypur til ađ ná bjöllunni í byrjun.
Skúli (IP-tala skráđ) 14.3.2010 kl. 20:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.