Kerlingin Katla
21.3.2010 | 13:49
Öll gos í Eyjafjallajökli virđast vera formáli ađ Kötlugosi ađ sögn Páls Einarssonar jarđeđlis- frćđings. Ţetta gos er ţá líklega rétt eins og logandi kveikiţráđur ađ stóru bombunni Kötlu.
Ekki eru til áreiđanlegar heimildir um öll gos í Kötlu frá landnámi svo erfitt er ađ segja nákvćmlega til um fjölda ţeirra, en taliđ er ađ ţau séu um 20.
Tíminn milli Kötlugosa er mislangur, stystur um 13 ár, en nú er liđinn lengsti ţekkti tími frá gosi eđa 92 ár. Ţađ er ţví ljóst ađ Katla kerla er komin á steypirinn. Kötlugos hafa varađ frá hálfum mánuđi upp í 5 mánuđi og flest hafist á svipuđum árstíma.
Hćtta af völdum Kötlugosa er fyrst og fremst tengd hlaupunum, en ţar sem menn hafa stađsett byggđ samkvćmt reynslu af fyrri hlaupum hafa í raun mun fćrri bćir eyđst af völdum Kötluhlaupa í gegnum tíđina en ćtla mćtti út frá stćrđ ţeirra og hrađa. Ţar sem gjóskan getur borist um allt land hafa mun fleiri bćir fariđ í eyđi af völdum hennar en flóđum, ţar sem ţau eru ađ mestu stađbundin, eđli máls samkvćmt.
Áriđ 1721 varđ mikiđ gjóskugos í Kötlu ásamt gífurlegu jökulhlaupi, sem rann međ svo miklum krafti til sjávar ađ mikil flóđbylgja sem myndađist olli tjóni í Vestmannaeyjum, Ţorlákshöfn og Grindavík.
Fátt er svo međ öllu illt ađ ekki bođi gott, ţađ einnig viđ um gos í Kötlu. Mikil landeyđing hefur átt sér stađ víđa viđ Suđurströndina eins og viđ Vík í Mýrdal. Ţar er ágangur sjávar og landeyđing af hans völdum slíkur ađ til vandrćđa horfir nema Katla gjósi fljótlega og fćri fram ströndina međ framburđi sínum.
Gosiđ fćrist í aukana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 14:35 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.