Til hamingju međ sigurinn unga fólk.

Eins og fram kemur í fréttinni ţá sigrađi hljómsveitinn „Of Monsters and Men“ í  Músiktilraunum í kvöld. Rétt og skylt ađ óska ţeim til hamingju međ ţađ.

Ţar sem ég ţekki hvorki haus né sporđ á ţessari hljómsveit og ţví  ágćta fólki sem hana skipa og fann ekkert međ ţeim ţá ćtla ég ađ bjóđa upp á „Never Marry a Railroad Man“ međ Shocking Blue.

  
mbl.is Of Monsters and Men vann Músiktilraunir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Ég fylgdist ađ hluta međ Músíktilraunum á rás 2 í dag.  En missti af úrslitunum.  Hinsvegar man ég dável eftir ţessari hollensku Shocking Blue.  Nirvana krákađi (cover) lag frá ţessari hljómsveit,  Love Buzz.  Ég er ekki alveg viss en mig hálf minnir ađ viđ í Frostmarki á Laugarvatni hafi krákađ ţetta Never Marry... lag.

Jens Guđ, 27.3.2010 kl. 23:11

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki man ég ţađ heldur Jens.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.3.2010 kl. 23:17

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Hvađ hét aftur hitt lagiđ međ Shocking blue..Jú ..Venus...alveg magnađur fjandi.einhver galdur í ţví lagi..

hilmar jónsson, 27.3.2010 kl. 23:56

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Venus var ţađ, magnađ lag satt er ţađ. Ég fékk sambyggt ferđa útvarp og selgulband í fermingargjöf. "Never Marry..." var fyrsta lagiđ sem ég tók upp á ţađ ágćta tćki. Ţađ hefur lifađ í minningunni síđan.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.3.2010 kl. 00:06

5 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţađ er skondiđ hvernig ţessi gömlu lög geta kallađ fram góđar gamlar stemmingar..

hilmar jónsson, 28.3.2010 kl. 00:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband