Sept. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Til hamingju með sigurinn unga fólk.
27.3.2010 | 22:50
Eins og fram kemur í fréttinni þá sigraði hljómsveitinn Of Monsters and Men í Músiktilraunum í kvöld. Rétt og skylt að óska þeim til hamingju með það.
Þar sem ég þekki hvorki haus né sporð á þessari hljómsveit og því ágæta fólki sem hana skipa og fann ekkert með þeim þá ætla ég að bjóða upp á Never Marry a Railroad Man með Shocking Blue.
![]() |
Of Monsters and Men vann Músiktilraunir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1028462
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég fylgdist að hluta með Músíktilraunum á rás 2 í dag. En missti af úrslitunum. Hinsvegar man ég dável eftir þessari hollensku Shocking Blue. Nirvana krákaði (cover) lag frá þessari hljómsveit, Love Buzz. Ég er ekki alveg viss en mig hálf minnir að við í Frostmarki á Laugarvatni hafi krákað þetta Never Marry... lag.
Jens Guð, 27.3.2010 kl. 23:11
Ekki man ég það heldur Jens.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.3.2010 kl. 23:17
Hvað hét aftur hitt lagið með Shocking blue..Jú ..Venus...alveg magnaður fjandi.einhver galdur í því lagi..
hilmar jónsson, 27.3.2010 kl. 23:56
Venus var það, magnað lag satt er það. Ég fékk sambyggt ferða útvarp og selgulband í fermingargjöf. "Never Marry..." var fyrsta lagið sem ég tók upp á það ágæta tæki. Það hefur lifað í minningunni síðan.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.3.2010 kl. 00:06
Það er skondið hvernig þessi gömlu lög geta kallað fram góðar gamlar stemmingar..
hilmar jónsson, 28.3.2010 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.