Er þetta ekki sama stuðningsliðið...

... og blessaði Þorgerði í bak og fyrir á síðasta landsfundi flokksins.

Eitthvað mun það hafa rýrnað ábyrgðarvægið síðan á landsfundinum þeim.

En hangir á meðan lafir.....


mbl.is Lýsa yfir stuðningi við Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Einhverju varð að fórna af spillingarliðinu.

Hamarinn, 17.4.2010 kl. 22:50

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Átti hún ekki að verpa gulleggjum þessi "varphæna"?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.4.2010 kl. 22:51

3 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Já, en síðan hún tók að verpa, þá hefur salmonella komið upp hjá Matfugli fjórum sinnum!

Svei mér þá.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 17.4.2010 kl. 22:53

4 Smámynd: Hamarinn

Jú, en helvítis karlinn eyðilagði frama hennar með græðgi sinni. Þetta voru ekki hennar skuldir.

Hamarinn, 17.4.2010 kl. 22:53

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

Bjarni sá um að fórna henni svo hann gæti verpt ímynduðum gullegjum sjálfur

Finnur Bárðarson, 17.4.2010 kl. 23:31

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hanaegg?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.4.2010 kl. 23:44

7 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Hann er alveg ga-ga.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 17.4.2010 kl. 23:54

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

J...ú    j...ú.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.4.2010 kl. 00:01

9 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Höggvum hanann.

Sigurður Haraldsson, 18.4.2010 kl. 03:05

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég sé svo sannarlega eftir ÞG. Greind og áræðin. Græðgin fór með hana.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.4.2010 kl. 10:57

11 Smámynd: Hamarinn

Kaþólikkinn mikli, féll fyrir einni af höfuðsyndunum sjö.

Hvað ætlar hún að segja þegar hún hittir gussa?

Hamarinn, 18.4.2010 kl. 11:15

12 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

"Það var ekki ég, heldur kallinn!"

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 18.4.2010 kl. 11:22

13 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Allir sega ekki benda á mig.

Sigurður Haraldsson, 18.4.2010 kl. 16:23

14 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já auðvitað, Sigurður, því eins og augljóst er þá gerði enginn neitt óeðlilegt!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.4.2010 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.