Stórskemmtileg klippa sem sýnir hve agnarsmá Sólin okkar er miđađ viđ margar ţekktar sólir.

Klippan byrjar á Tunglinu, síđan koma reikistjörnurnar ein af annarri í réttum stćrđarhlutföllum og Sólin síđast.

Síđan er Sólin sýnd í réttu hlutfalli viđ ţekktar sólir, hverri  annarri stćrri og endađ á VY Canis Majoris, sem er stćrst allra ţekkta sóla.

 

 

Star-sizes

 


mbl.is Nýjar myndir af sólinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stjörnufrćđivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Ţetta er alltaf jafn skemmtilegt myndskeiđ. Umfjöllun um VY Canis Majoris er annars líka til á íslensku.

Stjörnufrćđivefurinn (www.stjornufraedi.is), 23.4.2010 kl. 12:17

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţetta

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.4.2010 kl. 12:52

3 Smámynd: Sumarliđi Einar Dađason

Váá...  ég gerđi mér aldrei almennilega grein fyrir ţví hversu sólin vćri lítil! Góđar skýringar.

Sumarliđi Einar Dađason, 23.4.2010 kl. 21:50

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sumarliđi, menn finna strekt fyrir smćđ sinni ţegar ţetta er skođađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.4.2010 kl. 07:27

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţetta er magnađ

Gunnar Th. Gunnarsson, 24.4.2010 kl. 10:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband