Ritskođun er ekki bara í Úkraínu hún er líka á mbl.is

Í ţessari frétt segir mbl.is frá meintri ritskođun í Úkraínu ţar sem fréttamenn fái ekki ađ fjalla um ákveđin mál.  

Morgunblađiđ hefđi átt ađ geta ţess ađ ţví hugnađist vel ţessi stefna stjórnvalda Úkraínu ţví ţeir viđhefđu og framkvćmdu ţađ sama.  

Í dag fékk ég tölvupóst frá Árna Matthíassyni umsjónamanni mbl.is, ţar sem mér var gert ađ afmá af blogginu athugasemdir frá Skúla Skúlasyni. Í póstinum frá ÁM segir m.a:

 

Í umrćđum viđ bloggfćrslu ţína "Hefur bann viđ búrkum tilćtluđ áhrif?", http://skagstrendingur.blog.is/blog/skagstrendingur/entry/1051058/, eru athugasemdir frá Skúla Skúlasyni sem brjóta gegn skilmálum blog.is ađ okkar mati,... ...Ég bendi ţér á ađ taka athugasemdirnar út, .... 

Ţetta vćri svo sem gott og gilt og skiljanlegt ef mbl.is vćri ekki ţegar búiđ ađ frýja sig ábyrgđ af öllum fćrslum og lýsa henni alfariđ á hendur viđkomandi bloggara međ eftirfarandi athugasemd sem birtist um leiđ og blogg er sett inn: 

„Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins“.

 Mbl.is verđur ađ ákveđa hvorumegin ábyrgđin á skrifum og athugasemdum liggur, ţeir geta ekki sagt hana hjá bloggara en ćtla samt ađ ritstýra bloggum ţegar ţeim ţykir henta.  

Ţó ég sé ekki sáttur viđ ţessa ritskođun ţá eyddi ég athugasemdum SS ţví ég get ekki annađ en veriđ sammála ţeim hjá mbl.is ađ ţađ sem frá Skúla Skúlasyni kemur er á köflum vart prenthćft eđa eftir hafandi.   


mbl.is Segja ritskođun í Úkraínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú ţekki ég ekki til málsatvika og tek enga afstöđu, en hins vegar ţykir mér rétt ađ benda á ţađ ađ ţó svo ađ Morgunblađiđ taki ekki ábyrgđ á skrifum bloggara ţá hýsa ţeir og bjóđa upp á ţjónustuna svo ţađ er ekki nema eđlileg krafa ađ notendur fari ađ skilmálum hennar.

Arnór (IP-tala skráđ) 6.5.2010 kl. 21:21

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er ekki bćđi sleppt og haldiđ Arnór.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.5.2010 kl. 21:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.