Ţví verr gefast VG ráđ sem fleiri koma saman.
9.5.2010 | 15:37
Gísli Árnason , formađur svćđisfélags Vinstri grćnna í Skagafirđi hefur sent fjölmiđlum tilkynningu ţar sem átalin eru harđlega áform um sameiningu atvinnuvegaráđuneytanna í eitt.
Látiđ er hálfgildis í veđri vaka ađ ráđuneyti sjávarútvegs, iđnađar, og landbúnađar hverfi og enginn verđi á erfiđum tímum framundan til ţess ađ sinna málefnum ţeirra!
Hvađa helvítis bull er ţetta, eru menn fullir fyrir norđan? Ţađ á ekki ađ leggja niđur ţessi ráđuneyti, einungis ađ sameina ţau í eitt og ţađan verđur málaflokkunum sinnt sem áđur. Engin hćtta er á ađ hagsmunasamtök hverskonar passi ekki uppá ađ ţeirra málaflokki verđi ekki sinnt í sameinuđu ráđuneyti.
Međ ţessum hugsunarhćtti svćđisfélags VG ćtti sjávarútvegsráđuneytiđ ekki ađ vera eitt heldur mörg, hver fisktegund ćtti ţá ađ hafa sér ráđuneyti og hvert húsdýr sitt í landbúnađarráđuneytinu.
Ţá ţćtti ţeim í svćđisfélaginu nú gaman ađ lifa.
Svćđisfélag VG segir ađ einungis sparist 160 milljónir viđ ţessa sameiningu, eins og ţađ sé enginn peningur. Ţeir leggja ţá vćntanlega til ađ í stađ sameiningar ráđuneytanna verđi frekar aukinn niđurskurđur, um ţessar millur, á sjúkrahúsinu á Sauđárkróki eđa í annarri ţjónustu í Skagafirđi.
Hvernig lafir svona félagsskapur saman, sem öllu vill sundra?
Breytingar á stjórnarráđinu mćta andstöđu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:46 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.