Flytjum viðskiptin!

Þeir finnast, en eru ekki margir, sem eru ánægðir með að erlend fyrirtæki eignist íslensk orkufyrirtæki.

Það hlýtur að vera fyrrum viðskiptavinum HS-orku og núverandi viðskiptavinum Magma Energy alvarlegt íhugunarefni að flytja viðskipti sín til annarra orkuframleiðenda.

Samkvæmt lögum geta notendur, hvar sem er á landinu, valið sér hvern þann orkusala sem þeir kjósa.

Þannig gætu menn sýnt  hug sinn í verki til þessa gjörnings, þó ekki væri annað.


mbl.is Magma á helming í Búlandsvirkjun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Hrikalegt klúður, nýtt hrun er í pípunum og gott ef ekk Pálmi Harlds og Finnur Ingólfsson séu með puttana í þessu

Finnur Bárðarson, 24.5.2010 kl. 20:59

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þetta eyðilagði daginn, Finnur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.5.2010 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.